Óvenjuleg nýbreytni

  Allir kannast við að þegar greiðslukort af einhverjun tagi er notað þá er gjaldfærð önnur upphæð en sú sem úttekt nemur.  Það er gaman.  Það er fjölbreytni.  Það er skemmtilegur samkvæmisleikur að fá endanlegt uppgjör frá greiðslukortafyrirtækjum og reyna að fá það til að stemma nokkurn veginn við úttektir.

  Sú óvenjulega nýbreytni hefur verið tekin upp hjá bensínfyrirtæki sem ég skipti við að við sjálfsala þess hafa verið settir upp límmiðar með textanum "Einungis er gjaldfærð sú upphæð sem dælt er fyrir."   

bensín


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

 sjúkket

Ásdís Sigurðardóttir, 23.9.2011 kl. 12:32

2 identicon

Ég held að þeir ljúgi. Ég hef fengið FIT eftir að dæla

Gunnar (IP-tala skráð) 24.9.2011 kl. 08:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband