26.9.2011 | 01:55
Pizza með matarleifum
Við köllum hana á rammíslensku flatböku. Í daglegu tali er hún þó oftast kölluð pizza (framborið pitsa). Það er vegna þess að sjaldnast nær rammíslenskt orð að festa sig í sessi ef það er 3ja atkvæða en erlenda orðið 2ja atkvæða. Sú er ástæðan fyrir því að Íslendingar tala um bíl í stað sjálfrennireiðar.
Uppruni pizzunnar er sennilega ítalskur. Þar var hún og er ennþá fátækramatur. Þetta er flöt hveitibrauðsskífa, bökuð með tómatsósu, osti, smávegis af kjöti og grænmeti. Þetta er ómerkilegur matur. Ef mat skyldi kalla.
Á nútíma íslensku heimili fyllist ísskápur iðulega af matarafgöngum: Rest af sunnudagssteik, brúnni kjötsósu, kjúklingsrifrildi og allskonar. Að tveimur eða þremur dögum liðnum er þessu hent í ruslið. Það er sóun. Matarleifar eru í góðu lagi í 3 daga í ísskáp. Að öllu jöfnu ef þær hafa verið settar þangað strax eftir að borðhaldi lýkur.
Þá er ráð að útbúa pizzu með matarleifunum. Fletja út pizzudeig sem fæst í öllum matvöruverslunum. Skella á það vænni slummu af pizzasósu (tómatssósugumsi), öllum matarleifum og hvítlauksolíu. Hella yfir það rifnum osti og baka í ofni. Þetta er veislumatur. Fátækir Ítalir myndu ískra af gleði ef þeir kæmust í svona góðgæti. Þeir myndu góla í gleðilátum.
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Kjaramál, Lífstíll, Viðskipti og fjármál | Breytt 27.9.2011 kl. 01:00 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Sérkennilegur vinsældalisti
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
Nýjustu athugasemdir
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jósef, vinsældalistar og listar yfir bestu plötur eru ágætir s... jensgud 10.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Það er töluverður munur á vinsælarlistum og listum yfir bestu p... jósef Ásmundsson 10.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Ingólfur, bestu þakkir fyrir frábæra samantekt1 jensgud 9.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Bítlarnir eru og voru einstakir. Þeir sameinuðu að vera fyrsta ... ingolfursigurdsson 9.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Stefán, vel mælt! jensgud 9.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jóhann, ég tek undir hvert orð hjá þér! jensgud 9.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Ég tek algjörlega undir það sem þú skrifar Jóhann. Almennt held... Stefán 9.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: það er nokkuð víst að önnur eins hljómsveit á ALDREI eftir að k... johanneliasson 9.4.2025
- Sparnaðarráð: Guðmundur (#9), takk fyrir það. jensgud 2.4.2025
- Sparnaðarráð: Til frekari fróðleiks má geta þess að grafít hefur ekkert nærin... bofs 2.4.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.4.): 27
- Sl. sólarhring: 132
- Sl. viku: 997
- Frá upphafi: 4134970
Annað
- Innlit í dag: 24
- Innlit sl. viku: 799
- Gestir í dag: 22
- IP-tölur í dag: 22
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Ha ha
alltaf góður, ég get talið á fingrum annarar handar þær pizzur sem ég borða á ári. Er alltaf minnisstæður brandarinn um Þingeyinginn sem pizzu í fyrsta sinn og spurði hver hefði ælt á laufabrauðið 
Ásdís Sigurðardóttir, 26.9.2011 kl. 11:42
Góð pizza er... góð. Mjög góð meira að segja. En hún þarf að vera góð.. til að vera góð
Jóna Á. Gísladóttir, 26.9.2011 kl. 12:17
Smakkaði eina í gær hér sem var bökuð með speltbrauði, hún var afar góð.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.9.2011 kl. 21:39
Ásdís, ég snæði heldur ekki pizzur ef ég kemst hjá því. Þingeyski brandarinn er snilld!
Jens Guð, 26.9.2011 kl. 22:36
Jóna Á., gaman að sjá þig. Hún er frábær þessi "hefndarsaga" sem þú birtir í 4 hlutum.
Jens Guð, 26.9.2011 kl. 22:38
Ásthildur Cesil, speltbrauð hljómar vel. Á Íslenska Fish & Chips er fiskurinn djúpsteiktur í speltdeigi. Það er miklu miklu betra en hefðbundið hveitideig.
Jens Guð, 26.9.2011 kl. 22:42
Já þetta er reyndar í Austurríki, en vonandi nær þessi nýja tíska fótfestu á Íslandi líka.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.9.2011 kl. 22:44
Ásthildur Cesil, ég tek undir að vonandi berst þessi nýja tíska til Íslands. Til gamans af því að þú náðir - seint og síðar meir - að fá nafnið Cesil í gegn með C. Í kvöld var ég að kenna skrautskrift í Vogunum. Þar var kona sem heitir að millinafni Zíta. Eftir að z var felld út úr íslensku fá afkomendur hennar ekki skráningu á nafninu með Z hjá Hagstofunni. Það er blátt nei við því. Það verður að vera S. Það sama á víst við um Zoega. Furðulegt.
Jens Guð, 27.9.2011 kl. 01:09
Mín persónulega skoðun er að það ætti að leggja niður mannanafnanefnd, hún er löngu komin á síðasta söludag. 'Eg hafði mitt í gegn en presturinn sem skýrði annað barnabarnið mitt á í mestu erfiðleikum með að fá það viðurkennt þó eru tvær Cesiljar til nú þegar. Þetta er orðin rosalegur brandari.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.9.2011 kl. 14:48
Pizzan er upprunaleg frá Napoli suður ítaliu og var og er mjög einföld og góð Margarita var búinn til fyrir drottningu með sama nafni ,góð tómatsósa(ekkert gumilaði) mozzarella ostur og basilikulauf litir ítalska fánans.Hakk,peperóni og alskins er mjög amerísk menning. Hér á íslandi eru bara 2 staðir sem búa til góðar og ekta ítalskar pizzur. Sammála Cesil með mannanafnarnefn,úrelt og hlægilegt,gott að dóttir mín var skírð á Italiu og er með gullfallegt nafn. :-)
Sigurbjörg Sigurðardóttir, 27.9.2011 kl. 15:48
Ásthildur Cesil, ég er 100% sammála. Mannanafnanefnd er gjörsamlega óþörf. Flest þjóðfélög eru blessunarlega laus við svona nafnalöggu án þess að foreldrar í þeim þjóðfélögum klúðri nafngiftum á börn sín.
Jens Guð, 27.9.2011 kl. 20:33
Sigurbjörg, takk fyrir þennan fróðleik.
Jens Guð, 27.9.2011 kl. 20:34
Sigurbjörg Sigurðardóttir, 27.9.2011 kl. 23:28
Afi Guðmundur kallaði þetta alltaf pissu (jafnvel með fleiri s-um). Hann var heldur ekki hrifinn af þessu "rusli" sem að ég var að gæða mér á ;)
Tommi (IP-tala skráð) 28.9.2011 kl. 01:53
Tommi, þegar pizzan barst til Íslands á áttunda áratugnum var hún almennt kölluð pissa. Ég heyrði fyrst um pizzu vegna þess að náfrænka okkar og matgæðingur fór að hafa pizzur í matinn heima hjá sér. Ég veit ekki hvar hún komst í uppskrift að slíku. Pizzan sló strax í gegn heima hjá henni og var oft á borðum sem veislumatur.
Frænka fallbeygði ekki heitið á pizzum heldur talaði alltaf um pissa.
Eitt sinn bar að garði hjá henni önnur frænka okkar ásamt annarri konu. Þær voru varla fyrr komnar inn en gestgjafinn spurði glaðhlakkalega: "Viljið þið pissa?". Gestirnir urðu klumpsa og afþökkuðu. Gestgjafinn ítrekaði spurninguna undrandi: "Viljið þið ómögulega pissa?" Nei, gestirnir - afar undrandi - sögðust vera nýbúnar.
Það var ekki fyrr en mörgum dögum síðar - er gestirnir sögðu öðrum frá þessu undarlega samtali - að misskilningurinn kom í ljós. Síðar var gestgjafanum sagt frá þessum misskilning. Frænka hló mikið að því en henni var orðið tamt að tala um pissa án þess að hugsa út í mögulegan misskilning.
Jens Guð, 28.9.2011 kl. 23:16
Skemmtileg saga.
reyndar er búið að bjóða mér í pizzuveislu á föstudagin. Einn góður vinur okkar heldur alltaf slíkar veislur á föstudögum, en er búin að vera í Tyrklandi undanfarna mánuði við upptökur á sjónvarpsþáttum. En nú er hann komin heim og byrjaður að hugsa til föstudagspizzanna, og ég hlakka til því hann gerir bestu pizzur sem til eru.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.9.2011 kl. 09:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.