Listi yfir bestu lönd í heimi

  42 ţúsund manns víđs vegar ađ í heiminum hafa kveđiđ upp dóm yfir jákvćđ og neikvćđ viđhorf sín til hinna ýmsu landa.  Niđurstađan er assgoti áhugaverđ.  Ţađ er gaman ađ bera listann saman viđ sín eigin viđhorf.  42 ţúsund manns geta ekki haft rangt fyrir sér.  Tekiđ var tillit til margra ţátta,  allt frá mati á lífsgćđum í viđkomandi löndum og framkomu íbúann til hagkerfis landanna og stjórnmála.  Gefnar voru einkunnir frá 0 upp í 100.  Löndin í efstu 8 sćtunum eru međ yfir 70 í međaleinkunn.  Ţar af er Kanada međ međaleinkunnina 74,8.  Löndin í 9. til 18.  sćti eru međ yfir 60 í međaleinkunn.  

  Einhverra hluta vegna er Ísland hvergi ađ finna á listanum yfir löndin međ besta orđspor.  Guđirnir blessi Ísland.  Svo er vitaskuld allt morandi af Íslendingum í Kanada.  Rétt eins og í Svíţjóđ,  Noregi og Danmörku.  Ţađ telur.

fálkarnir

v-Íslendingar

1   Kanada
.
2   Svíţjóđ
.
3   Ástralía
.
4   Sviss
.
5   Nýja Sjáland
.
6   Noregur
.
7   Danmörk
.
8   Finnland
.
9   Austurríki
10  Holland
11  Ţýskaland
12  Japan
13  Belgía
14  Ítalía
15  Bretland
16  Spánn
17  Írland
18  Frakkland
19  Portúgal
20  Singapúr

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Outch Ísland ekki á lista ? Og ekki heldur Fćreyjar..Hvernig er ţessi heimur ađ verđa ?

hilmar jónsson, 27.9.2011 kl. 23:08

2 Smámynd: Sigurbjörg Sigurđardóttir

Ekki er ég hissa,eitt sem fer hrćđilega í taugarnar er ađ kalla einhverja frćga, Islandsvinir sicccc.Remban er ótrúleg og einhver sveitablćr yfir.

Sigurbjörg Sigurđardóttir, 27.9.2011 kl. 23:20

3 Smámynd: Hjóla-Hrönn

og Grćnland?  Hvergi?  Ţađ hefur skorist ofan af landakortinu ţegar ţessi framkvćmt var gerđ...  Viđ erum náttúrulega bestust! 

Hjóla-Hrönn, 28.9.2011 kl. 19:18

4 Smámynd: Jens Guđ

  Hilmar,  ţetta eru vonbrigđi.  Mér dettur helst í hug ađ Fćreyjar hafi veriđ taldar til Danmörku.  Og kannski Ísland líka.  Ţađ skýrir hvers vegna Danmörk er svona hátt á lista.

Jens Guđ, 28.9.2011 kl. 23:18

5 Smámynd: Jens Guđ

  Sibba,  ég tek undir međ ţér hvađ ţetta Íslandsvinadćmi er hallćrislegt.  Annađ jafn hallćrislegt:  Um tíma sótti ég hverfisbar í Ármúla viđ hliđina á Hótel Íslandi.  Barinn hét Wall Street og síđar Pentagon og fleiri nöfnunm.  Á hótelinu dvöldu ađallega útlendingar.  Ţeir slćddust iđulega yfir á barinn.  Ţađ var segin saga ađ Íslendingar tóku ţá tali og fóru ađ stćra sig af upptalningu á ţví ađ á Íslandi sé besta vatn í heimi;  fallegasta kvenfólk í heimi;  sterkustu menn í heimi;  hreinasta loft í heimi;  bestu laxveiđiár í heimi o.s.frv.

Jens Guđ, 28.9.2011 kl. 23:25

6 Smámynd: Jens Guđ

  Hjóla-Hrönn,  Grćnland hefur líkast til lent í ţví ađ vera hluti af danska sambandsríkinu.  En ţađ er miklu skemmtilegra ađ koma til Grćnlands en Danmerkur. 

Jens Guđ, 28.9.2011 kl. 23:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.