8.10.2011 | 23:11
Merkileg saga eins smells undur - klassískur rokkslagari
Núna er verið að sýna bandarísku kvikmyndina Lokasprett (The Longest Yard) í sjónvarpinu með Adam Sandler. Þar hljómar lagið Spirit in the Sky með Norman Greenbaum. Þetta lag er merkilegt um margt. Það kom fyrst út á plötu 1969. Það sló rækilega í gegn. Náði toppsæti vinsældalista víða um heim og 3ja sæti bandaríska vinsældalistans.
Hljótt hefur verið um Norman Greenbaum frá því að lagið sló í gegn. Hinsvegar hefur lagið lifað. Það hefur verið krákað (cover song) með góðum árangri af mörgum og skýtur reglulega upp kolli í kvikmyndum, sjónvarpsþáttum og sjónvarpsauglýsingum.
Texti lagsins hefur kristilega skírskotun. Fyrir bragðið fór af stað kjaftasaga um að Norman hafi dregið sig í hlé frá skarkala poppstjörnulífs og ánetjast Jesú-söfnuði. Kjaftasagan er kjaftæði. Norman er gyðingur og var að hæðast að Jesú-börnum hippahreyfingarinnar.
Ástæðan fyrir því að Norman hvarf úr sviðsljósinu er þessi: Hann áttaði sig fljótlega á að hann gæti ekki endurtekið leikinn með öðrum eins ofursmelli. Lagið smellpassaði inn í tíðaranda hippastemmningar og á þeim tíma ferskum gítarleik. Gítarleik sem Norman segir að hafi aðeins verið einföld eftiröpun á einhverju sem hann hafði heyrt Jimi Hendrix gera.
Norman ákvað að gera að fullu starfi að gera út á Spirit in the Sky það sem eftir væri. Í stað þess að túra endalaust, gefa út ótal "Best of" plötur með laginu og spila það á pöbbum og öðrum minni stöðum þá hefur hann einbeitt sér að því að koma laginu inn í kvikmyndir, sjónvarpsþætti og sjónvarpsauglýsingar.
Klukkan 9 á hverjum morgni mætir Norman á skrifstofuna sína og fer yfir fréttir af undirbúningi nýrra kvikmynda, sjónvarpsþátta og herjar á væntanlegar auglýsingaherferðir í sjónvarpi. Norman vinnur fullan vinnudag við að koma laginu að á öllu vígstöðvum.
Árangurinn er góður. Norman hefur komið laginu inn í fjölda kvikmynda, sjónvarpsþátta og auglýsinga. Þar á meðal hljómar það í kvikmyndum á borð við Apollo 13, Wayne´s World II, Forrest Gump, Superstar og svo framvegis. Einnig í sjónvarpsþættinum Supernaturals og allskonar.
Síðustu tölur sem ég las um lagið hljóðuðu upp á að lagið hafi verið selt í yfir 70 kvikmyndir, sjónvarpsþætti og auglýsingar. Það eru sennilega um 3 ár síðan ég las um þessa tölu. Ætla má að eitthvað hafi bæst við eftir það. Fyrir bragðið er Spirit in the Sky að öllum líkindum það eins smells undur sem bestum árangri hefur náð.
Norman hefur góðar og sívaxandi tekjur af laginu. Hann er hálaunamaður út á þetta lag. Það er gefið út á safnplötum með hljóðrás kvikmyndanna og hinum ýmsu safnplötum sem kallast "Classic Rock" eða hipparokk, blómabarnarokk og svo framvegis.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Kvikmyndir, Menning og listir, Útvarp | Breytt 9.10.2011 kl. 16:40 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 11
- Sl. sólarhring: 35
- Sl. viku: 1035
- Frá upphafi: 4111560
Annað
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 871
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Þetta lag er algjör hittari og virðist ekkert eldast.
Númi (IP-tala skráð) 8.10.2011 kl. 23:54
Númi, þetta er flott lag.
Jens Guð, 9.10.2011 kl. 00:33
Frábært lag!!
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 9.10.2011 kl. 01:38
Jóna Kolbrún, þetta er notalegt lag.
Jens Guð, 9.10.2011 kl. 18:34
Rifjar upp margar skemmtilegar stundir :):)
Ásdís Sigurðardóttir, 9.10.2011 kl. 19:09
Ásdís, það fylgir svona upprifjun skemmtilegar minningar.
Jens Guð, 9.10.2011 kl. 20:31
Frábær pistill , takk fyrir þetta , ég var alveg hooked á laginu vegna Doctor and the Medics krákunnar.
Ómar Ingi, 9.10.2011 kl. 22:44
Ómar Ingi, þetta lag fangar mann. Ekki aðeins laglínan heldur einnig gítarleikurinn sem gerir mjög mikið fyrir það.
Jens Guð, 9.10.2011 kl. 23:05
http://ommi.blog.is/blog/ommi/entry/1197038/
Þetta er hressandi
Ómar Ingi, 10.10.2011 kl. 16:13
Ómar Ingi, takk fyrir þetta. Leoncie er ROSALEG.
Jens Guð, 10.10.2011 kl. 23:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.