18.10.2011 | 04:16
Bankasýslu ríkisins lokað og öllum sagt upp!
Ég átti erindi um Borgartún síðdegis. Eins og svo oft áður. Nema hvað. Í þetta skipti var eitthvað undarlegt í gangi við húsnæði Bankasýslu ríkisins í Borgartúni 3. Það var búið að girða húsið af með gulum borða eða límbandi, svona eins og lögreglan gerir þegar hún afmarkar svæði vegna rannsóknar mála. Á borðanum sem Bankasýsla ríkisins var afgirt með stóð "Lokað vegna spillingar!", "Öll þátttaka í spillingu er óheimil!" og eitthvað svoleiðis.
Það var eitthvað fólk þarna fyrir utan. Svo kom kona út úr byggingunni og tilkynnti að húsinu verði lokað og læsti útidyrunum. Maður einn á vettvangi sagði mér að starfsfólk Bankasýslu ríkisins væri búið að fá uppsagnarbréf. Því væri sagt upp vegna spillingar.
Þetta var allt mjög áberandi, akandi jafnt sem gangandi og hjólandi vegfarendum. Lögreglan hringsólaði umhverfis húsið án þess að aðhafast annað en gefa þessu gætur. Mig undrar að sjá hvorki né heyra neitt um þetta í fréttum helstu fjölmiðla.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Lífstíll, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 15:45 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
Nýjustu athugasemdir
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guðjón, ef þú kannt ekki að meta meistaraverkin eftir Mozart, þ... Stefán 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guðjón, þú ert með skemmtilegan flöt á dæminu! jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Ingólfur, bestu þakkir fyrir góðar pælingar. jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Stefán, takk fyrir fróðleikinn. jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Gleymdi - ef ég má vera með kjaft - að ég hef aldrei skilið hve... gudjonelias 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Alveg ljóst að þarna var elítan með sína útsendara tilbúín í læ... gudjonelias 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Skemmtilegur og fróðlegur pistill. Getur verið að egóistinn -... ingolfursigurdsson 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Það má geta þess að George hélt því fram að hugmyndin að nafnin... Stefán 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Sigurður I B, það geta ekki allir verið Paul! jensgud 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Jóhann, takk fyir þínar áhugaverðu vangaveltur um málið. jensgud 15.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 25
- Sl. sólarhring: 269
- Sl. viku: 1659
- Frá upphafi: 4120713
Annað
- Innlit í dag: 21
- Innlit sl. viku: 1440
- Gestir í dag: 21
- IP-tölur í dag: 20
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Ásdís Sigurðardóttir, 18.10.2011 kl. 12:28
Þessum andskota, sem heitir SPILLING, verður ekki útrýmt svo auðveldlega úr íslensku þjóðfélagi. Sérstaklega þar sem orðið "spilling" er ekki til í orðabókum alþingismanna, fjármálamanna, sveitastjórnarmanna og annara sem koma að sjórn þessa lands.
Dexter Morgan, 18.10.2011 kl. 18:08
Það var myndatökumaður frá Stöð 2 að voka þarna á svæðinu, en þótti ekki mikið koma til þessa gjörnings sem þarna var framinn og lét sig hverfa. Dæmigerð ekki-frétt, if you ask me!
Flosi Kristjánsson, 18.10.2011 kl. 20:02
Til stjórnar Bankasýslu Ríkisins,
Reykjavík 17 október, 2011
Efni; Uppsögn stjórnar.
Varðandi ráðningu Páls Magnússonar sem hefur valdið miklu umróti í samfélaginu verður ekki annað ráðið en að stjórn Bankasýslu ríkisins hafi ekki sinnt starfi sínu samkvæmt kröfum þar um og rýrt traust stofnunarinnar. Ætla má að slíkt skaði starfsemi og álit stofnunarinnar útávið, gagnvart þeim aðilum sem stofnuninni ber að eiga samskipti við.
Að auki eru tengsl einstakra stjórnarmanna við orsakavalda hrunsins það sterk að vafasamt mætti telja að slíkir starfsmenn eigi erindi í íslenska stjórnsýslu. Einnig má ætla að í engu sé brugðist við þeirri gagnrýni sem finna má í Rannsóknarskýrslu Alþingis, þvert á móti virðist haldið áfram á þeirri braut sem ollu hruninu.
Vinnubrögð þau sem stjórn Bankasýslu ríkisins hefur sýnt af sér eru sérlega ámælisverð í ljósi þess að verið er að endurbyggja íslenskt samfélag um þessar mundir. Fjöldi fjölskyldna eru að flytja úr landi, alvarlegur niðurskurður á sér stað í heilbrigðiskerfinu og svo má lengi telja. Því gengur ekki að að stjórnarmenn með sterk tengsl inní það samfélag sem ollu hvað mestu í hruninu, skuli halda áfram á sömu braut og stunda mannaráðningar án tillits til faglegra sjónarmiða. Stjórn Bankasýslunnar skal ætíð hafa það hugfast að henni ber að starfa fyrir alþýðu þessa lands, ekki gegn henni.
Þar sem svo gróflega hefur verið brotið gegn þeim vinnureglum sem yður er ætlað að starfa eftir og um leið gegn siðferðisvitund almennings - og ekki síst vegna þess hve gróflega er gengið gegn tillögum um siðferðislegar umbætur í samfélaginu samkvæmt Rannsóknarskýrslu Alþingis, sjáum við okkur ekki annað fært en að víkja yður úr starfi vegna brota á vinnureglum, siðferðisvitund þjóðarinnar og brota gegn skýrum tillögum í Rannsóknaskýrslu Alþingis.
Er óskað að þér víkið strax úr starfi og yfirgefi starfsvettvang hér með.
Vegna alvarleika brota yðar, verða engar bætur né starfslokasamningar gerðir.
Virðingarfyllst,
Fyrir hönd fjölmargra fjölskyldna á Íslandi,
Ólafur Sigurðsson Alma Jenný Guðmundsdóttir
Ólafur Sigurðsson (IP-tala skráð) 19.10.2011 kl. 00:02
Ásdís, takk fyrir innlitið.
Jens Guð, 19.10.2011 kl. 01:13
Dexter Morgan, spilling 4-flokksins virðist seint upprætt. Það er okkur að kenna. Við látum allt yfir okkur ganga.
Jens Guð, 19.10.2011 kl. 01:15
Flosi, það er aðeins frábært að einhverjir séu vakandi og virkir í að vekja á þennan hátt athygli á spillingu. Ekki gerum við neitt.
Jens Guð, 19.10.2011 kl. 01:17
Óli, bestu þakkir fyrir þetta.
Jens Guð, 19.10.2011 kl. 01:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.