Kominn frá Noregi

  Ég skrapp til Noregs.  Nánar tiltekiđ til Óslóar.  Ég vildi sjá og heyra hvort ástćđa vćri til ađ hafa Noreg međ í vest-norrćna sambandsríki Íslands, Fćreyja og Grćnlands.  Ég er ađallega ađ hugsa um ađ hafa Sama međ.  Ţeir gera svo flotta músík.  Joik kallast fyrirbćriđ og er ţađ elsta í Evrópu.  Samar skilgreina sig reyndar sem íbúa Samalands fremur en íbúa einhvers ţeirra fjögurra landa sem Samaland nćr yfir (eđa inn á):  Noregs, Svíţjóđar, Finnlands og Rússlands).

  Fleiri í Noregi en Samar gera notalega músík.  Ţar á međal morđinginn,  nasistinn og kirkjubrennuvargurinn Burzum.  Hann gerir yndislega músík - ţegar hann er utan fangelsis.  Dćmi um ţađ er lagiđ á myndbandinu efst.  Ég hef skömm á skođunum hans og lífsstíl.  En ég tók fyrir mörgum árum ákvörđun um ađ láta vondar skođanir tónlistarmanna ekki bitna á ţví sem ţeir gera flott í músík.  

  Myndbandiđ hér fyrir neđan er međ samísku tónlistarkonunni Mari Boine:

  Ég hef ekki áđur komiđ til Noregs.  Eins og alltaf ţegar komiđ er á nýjan stađ kemur margt á óvart - ţó vinir og vandamenn hafi veriđ og séu búsettir í Noregi og sagt skilmerkilega frá landi og ţjóđ. 

  Ég fór ekkert út fyrir miđborg Óslóar nema til og frá flugvelli.  Vel á minnst:  Flugvélar Iceland Express hófu sig á loft á auglýstum tíma.  Ég held ađ vísu ađ vélin frá Noregi hafi tekiđ á loft hálfri mínútu of fljótt. En ég er ekki viss um ađ úriđ mitt sé alveg nákvćmt.  Ţetta var innan skekkjumarka.

  Eftirfarandi kom mér mest á óvart:

  - Hvađ hlutfall hörundsdökkra er hátt í miđborg Óslóar.  Og hvađ hátt hlutfall bleiknefja talar saman á spćnsku eđa ítölsku eđa a-evrópskum málum.  Ţetta setur skemmtilegan svip á bćinn.  Eins og allir fjölbreyttu matsölustađirnir: Tyrkneskir, líbanskir, indverskir, kínverskir o.s.frv.  Svo og allar litlu hverfisbúđirnar (cornershops) sem karlmenn af indverskum eđa pakistönskum uppruna reka.  Bandarískir skyndibitastađir eru einnig áberandi:  McDonalds, Burger King, Subway og ţeir allir.  Eitt sinn hraktist ég undan óvćntri rigningu inn á McDonalds. Uppistađan af viđskiptavinunum voru hörundsdökkir. Ţá áttađi ég mig á ţví hvers vegna McDonalds og Burger King ţrifust ekki á Íslandi. Hérlendis er hlutfall hörundsdökkra ekki nógu hátt til ađ standa undir traffík á ţessa stađi.

  - Ég heyrđi aldrei bílflaut. Kannski er bannađ ađ ţeyta bílflautur í Ósló? Eđa ţá ađ ţetta undirstrikar hvađ Norđmenn eru afslappađir í umferđinni. Ţegar ég var í New York fyrr á árinu ţá heyrđist ekki mannamál fyrir stöđugu bílflauti og bílstjórar steyttu hnefa ađ hver öđrum, sendu fokk jú merki og hrópuđu ókvćđisorđ.  Ekkert ađ ţví.  Bara öđru vísi stemmning.

  - Gangandi Norđmenn fara ekki út á gangbraut gegn rauđu ljósi. Ekki heldur ţó ađ engin bílaumferđ sé. Kannski liggja háar sektir viđ slíku?

  - Á sunnudegi er miđborg Óslóar eins og dauđs manns gröf. Hvorki gangandi á ferli né bílaumferđ. Búđir lokađar og ekkert um ađ vera. Ţetta er skrítiđ í stórborg.

  - Stórir fólksbílar og jeppar sjást ekki. Bílaflotinn samanstendur af nettustu bílum. Ţar á međal svokölluđum Buddy. Ég held ađ ţađ séu rafbílar.

buddy

Norđmenn eiga ógrynni af ljúfum rokkhljómsveitum. Margar ţeirra eru stórar á alţjóđamarkađi.  Og eiga ţađ skiliđ  Ţeirra á međal Dimmu borgir sem hefur dálćti á Mývatnssveit og nágrenni.

   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

ŢEtta er nokkuđ greinargóđ lýsing hjá ţér af Oslo :)

Óskar Ţorkelsson, 2.11.2011 kl. 05:32

2 identicon

Flott samantekt og nokkuđ ljóst ađ mađur heldur til Oslo einn daginn.

En viđurlögin á Íslandi ađ labba á móts viđ Rauđan kall á götuvita er 5.000 kr minnir mig. Almennt á norđurlöndunum, t.d Danmörku ţá er ţessum hćtti einnig haldiđ uppi, ţađ er bara ekki fariđ útá götuna ţegar ađ ţađ er rauđur kall.

Skemmtileg lýsing og fćr man til ţess ađ huga ađ Osloarferđ.

Sigfinnur Mar Ţrúđmarsson (IP-tala skráđ) 2.11.2011 kl. 08:37

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já ţađ er notalegt ađ ganga um miđborg Oslóar, fórstu nokkuđ á markađinn?  ţađ er svona flóamarkađur niđur viđ ána, ţar sem allt er selt, mest samt ţýfi  En hćgt ađ fá margt afar ódýrt.  Gaman ađ skođa samt.  Sonur minn keypti sér síma, og ţađ voru öll númer fyrri eiganda ennţá inn í minninu. 

Annars er veđriđ víst óvenjulega gott núna í Osló miđađ viđ árstíma.  Gott ađ ţú skemmtir ţér vel minn kćri.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 2.11.2011 kl. 11:08

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Stórborgir eru sjermerandi,međ sitt fjölbreytta mannlíf,en Bergen er meira hlý og ađlađandi,fyrir minn smekk líklega vegna aldurs. Ţú ert aldeilis hrifinn af ţungarokki,ţótt ţú játađir í den ađ ´jazz,vćri toppurinn. Ég bíđ eftir ađ dóttursonur min,sem stundar nám í Grieg-listaháskólanum í Bergen,eflist í leik sínum á gítar og ég geti heimsótt hann,ţađ er flogiđ ţangađ beint,eđa var í haust,annars fćri ég ekki.

Helga Kristjánsdóttir, 2.11.2011 kl. 15:54

5 Smámynd: Jens Guđ

  Óskar, takk fyrir ţađ.

Jens Guđ, 2.11.2011 kl. 15:58

6 Smámynd: Jens Guđ

  Sigfinnur Mar, takk fyrir ţessar upplýsingar.  Ţađ hlaut eiginlega ađ vera refsivert ađ ganga gegn rauđu ljósi. Ţađ var horft á mig međ forundran og reiđisvip í hvert sinn sem ég skokkađi á móti rauđa ljósinu.

Jens Guđ, 2.11.2011 kl. 16:00

7 Smámynd: Jens Guđ

  Ásthildur Cesil, veđriđ var virkilega hlýtt og fínt - fyrir utan smá rigningu.  Ég varđ ekkert var viđ ţennan flóamarkađ. Reyndar forđađist ég verslanir. Ekki ađeins vegna ţess hvađ verđlag er hátt heldur fer ég bara aldrei í verslanir í útlöndum, ef undan eru skildar plötubúđir og vínbúđir. Ţađ eina sem ég keypti í Noregi voru nokkrar norskar plötur sem fást ekki á Íslandi.

Jens Guđ, 2.11.2011 kl. 16:06

8 Smámynd: Jens Guđ

  Helga, mér var einmitt sagt ađ Bergen vćri flottari en Ósló. Ég er "svag" fyrir ţungu rokki. Ég veit ađ Norđmenn eru öflugir í djassi. Ég skimađi eftir djasshljómleikum í Ósló án árangurs. Ég á nokkrar norskar djassplötur en ţekki nöfnin ekki nógu vel. Nema saxann Jan Garbarek.

Jens Guđ, 2.11.2011 kl. 16:10

9 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Buddy bílarnir eru norsk framleiđsla. Rafbílar. Ţetta fyrirtćki fór međ neistaflugi á hausinn í síđustu viku og segjast norđmenn hafa lagt alla slíka drauma á hilluna til frambúđar.

Velkominn heim annars. Nokkuđ sönn lýsing á stađháttum en svolítiđ politically correct fyrir minn smekk. 

Jón Steinar Ragnarsson, 2.11.2011 kl. 16:21

10 Smámynd: Jens Guđ

  Jón Steinar,  takk fyrir upplýsingarnar.  Ég sem var svo hrifinn af Buddy bílunum.

Jens Guđ, 2.11.2011 kl. 20:51

11 identicon

Ćtli Dimmu Borgir međlimir rúnti um á Buddy bíl?

Gunnar (IP-tala skráđ) 2.11.2011 kl. 22:04

12 Smámynd: Jens Guđ

  Gunnar, einhvern veginn tel ég mig geta fullyrt ađ liđsmenn Dimmu Borgar rúnti um á öđruvísi bílum en Buddy.  Mig rámar í ađ hafa séđ mynd ađ einum ţeirra á mótorhjóli.

Jens Guđ, 2.11.2011 kl. 22:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband