18.11.2011 | 06:04
Frábær tískubylgja á leið til Íslands
Það er aðeins spurning um tíma hvenær nýjasta tíska í andlits"förðun" skellur á Íslandsströndum og fer eins og hvítur stormsveipur um land allt, rétt eins og fótanuddtækin á sínum tíma, Soda Stream-ið, bumbu-baninn og það allt. Það er kannski rangt að fella tískubóluna undir andlits"förðun" þar sem enginn farði er notaður. Andlits"lyfting" væri réttari lýsing. En það orð er frátekið fyrir annars konar fegrunaraðgerðir.
Erlendis er tískubólan kennd við beyglur. Þeir sem bera skreytinguna eru kallaðir beygluhausar.
Beyglubylgjan fer eins og eldur í senu um Japan og er farin að berast til annarra landa. Aðgerðin er framkvæmd á húðflúr- og húðgötunarstofum. Sérstökum vökva er sprautað undir húðina. Við það eins og bólgnar hún upp. Um leið er lögun "bólgunnar" formuð. Vinsælt þykir að forma eins og kleinuhring eða kleinuhringi á ennið.
Algengt er að beygluhausar hafi áður fengið sér húðflúr og húðgatanir fyrir neflokka, eyrnalokka og annað glingur. Þó er það engin regla. Sumir láta sér beyglur nægja. Enda eru þær assgoti töff einar og sér. Og virðast fara öllum vel.
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkar: Menning og listir, Spaugilegt, Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 06:10 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Herkænska
- Sér heiminn í gegnum tönn
- Dularfulla kexið
- Ókeypis utanlandsferð
- Hlálegt
- Undarlegar nágrannaerjur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnaðarráð
Nýjustu athugasemdir
- Herkænska: Hvað í ósköpunum vilja Magga Stína og No Borderds ? Takmarkalau... Stefán 24.8.2025
- Herkænska: Stefán, ég er sömuleiðis afar ósáttur við uppsagnir X-ins. Ad... jensgud 23.8.2025
- Herkænska: Ég er í nettu áfalli eftir að Herdís Fjelsted henti út þættinum... Stefán 23.8.2025
- Herkænska: Guðjón, ég veit ekki uppruna laxins. Vonandi er þetta ekki sj... jensgud 22.8.2025
- Herkænska: Lax, Ikea. Úr hvaða á? Hvar er Íkea? gudjonelias 22.8.2025
- Herkænska: Jóhann, góður punktur! jensgud 22.8.2025
- Herkænska: Auðvitað getur "strákurinn" sagt framkvæmdastjóranum upp (rekið... johanneliasson 22.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Sigurður I B, nú hló ég hátt! jensgud 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Við skulum vona að hún fái ekki tannpínu!! sigurdurig 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Jóhann, það er frábært að þetta sé hægt! jensgud 15.8.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.8.): 44
- Sl. sólarhring: 50
- Sl. viku: 1214
- Frá upphafi: 4155522
Annað
- Innlit í dag: 37
- Innlit sl. viku: 1022
- Gestir í dag: 31
- IP-tölur í dag: 27
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Skelfilegt að sjá þetta
Ásdís Sigurðardóttir, 18.11.2011 kl. 12:13
Jón Gnarr ætti að fá sér svona í takt við Hitlersæsku-klippinguna sína.. ha
DoctorE (IP-tala skráð) 18.11.2011 kl. 13:35
Ég treysti mér ekki til að kommentera á herlegheitin hér að ofan er en megi þeir lifa vel og lengi með sjálfum sér :)
Jens Það sem mig langaði að segja er það hvort að þú vitir til þess að það muni verða boðið upp á Færeyskt hlaðborð hér í Reykjavik einhverntíma á næstunni
Eg sá nefnilega hér á blogginu þínu fyrir nokkru síðan frétt um að það hefði verið slíkar kræsingar á boðstólum en missti af því vegna þess að eg var ekki í bænum þá
Sólrún (IP-tala skráð) 18.11.2011 kl. 17:35
Ásdís, sennilega tekur smá tíma að venjast þessari tísku, eins og svo mörgum öðrum tískubólum.
Jens Guð, 18.11.2011 kl. 22:10
DoctorE, góð hugmynd!
Jens Guð, 18.11.2011 kl. 22:11
Sólrún, það er alltaf af og til boðið upp á færeyskan mat. Siðast var það um mánaðarmótin. Ég veit ekki hvenær það verður næst. Þetta er dáldið tilfallandi. Ég skal vekja athygli á hér á þessu bloggi þegar boðið verður upp á færeyskan mat. Ég reikna með að eitthvað gerist í þeim málum fyrir jól eða fljótlega á næsta ári.
Jens Guð, 18.11.2011 kl. 22:15
Ojojojojojojoj...........u
alva (IP-tala skráð) 19.11.2011 kl. 23:34
Alva, þetta er frekar óaðlaðandi.
Jens Guð, 20.11.2011 kl. 00:32
Þetta er rosalega flott !!! Veistu hvort það er hægt að fá sér svona hérna á Íslandi ???
röggi (IP-tala skráð) 22.11.2011 kl. 17:18
Röggi, mér skilst að á einhverjum húðflúrstofum séu menn viðbúnir því að þessi tískubylgja skelli á hérlendis. Þeir eru búnir að kynna sér hvernig að þessu þarf að standa og búnir að koma sér upp samböndum til að fá efni og tól með stuttum fyrirvara. Hinsvegar hefur enginn pantað aðgerð.
Jens Guð, 22.11.2011 kl. 20:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.