Spennandi heilsudagar í Krónunni

kók

  Í Fréttablađinu í dag auglýsir matvöruverslanakeđjan Krónan HEILSUDAGA.  Undir textanum "HEILSUDAGAR í Krónunni" er skemmtileg teikning af málbandi sem rúllast utan um hjarta.  Ţar fyrir ofan er ljósmynd af fjórum 2ja lítra Coca-Cola flöskum og útlendum jóladagatölum.  Undir myndunum stendur:  "Međ kaupum á 4x2L af Coke kippu fylgir jóladagatal ađ eigin vali á međan birgđir endast."

  Ţađ er nýlunda á ţessari öld ađ Coca-Cola sé á ţennan hátt tengt heilsudögum.  Ţegar betur er ađ gáđ er líkast til lagt út frá ţví ađ jóladagatölin innihaldi ekki sykrađ sćlgćti,  eins og oft vill verđa. 

  Í auglýsingunni er einnig vakin athygli á ágćtu verđi á Mackintosh.  Mér skilst ađ ţađ sé sér íslenskt uppátćki ađ sćlgćtiđ Quality Street sé kallađ Mackintosh.  Alveg eins og ţađ var sér íslenskt uppátćki ađ kalla kaffibćti Export.  Í tilfelli kaffibćtisins er sagan víst á ţá leiđ ađ SÍS hóf innflutning á kaffibćti.  Ţegar fyrsta sending skilađi sér í hús voru vörubrettin merkt í bak og fyrir merkingunni "EXPORT",  sem ţýđir "Til útflutnings".  Á ţeim árum kunnu fáir Íslendingar ensku og héldu ađ kaffibćtirinn héti Export. 

kók fyrir börnin


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţú ert annsi mikiđ á grennsunni kćri vin, hefur ţú eitthvađ á móti Krónunni?   Viđ íslendingar höfum alltaf kallađ ţetta uppáhaldskonfekt okkar "Mackintosh" Ţví ţađ vill svo til ađ Quality Street var stofnađ áriđ 1936 af manni frá Halifax, nefnilega honum Mackintosh!!        

guđmundur Júlíusson (IP-tala skráđ) 19.11.2011 kl. 00:32

2 Smámynd: Jens Guđ

  Guđmundur,  ţví fer fjarri ađ ég sé á grennsunni gagnvart Krónunni.  Ţvert á móti geri ég ţar reglulega vćn innkaup til ađ stuđla ađ heilbrigđri samkeppni viđ Bónus.  Ţess vegna einmitt fylgist ég međ náiđ auglýsingum frá Krónunni.  

  Íslendingum er tamt ađ tala um Mackintosh ţegar rćtt er um Quality Street nammiđ.  Ađrir gera ţađ ekki.  En eins og ţú bendir á ţá er ţađ ekki alveg út í hött.  Ţetta nammi nýtur mikilla vinsćlda á Íslandi en útlendingar kalla ţađ Quality Street.  Ţađ er merkt ţannig á umbúđum ţó ađ Íslendingar tali um Mackintosh.  

Jens Guđ, 19.11.2011 kl. 00:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.