22.11.2011 | 21:55
Skemmtilega óvænt tilviljun og jólagjöfin 2011
Rannsóknarsetur verslunarinnar er snilldar fyrirbæri. Toppurinn í starfseminni er svokölluð jólagjafanefnd. Hún er að sögn Emils B. Karlssonar, forstöðumanns, skipuð löggiltu smekkfólki. Gaman væri að vita hvaða fyrirbæri löggildir smekkmenn. Það er brýnt að vita það. Einnig eru í nefndinni tískulöggur, sem eru þær löggur innan deilda rannsóknarlögreglu, umferðarlögreglu og fíkniefnalögreglu er gera sér best grein fyrir tísku og eru þessa dagana að reyna að staðsetja næstu tískubylgju: http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1205573/
Löggilta smekkfólkið og tískulöggurnar hafa komið sér saman um að jólagjöfin á Íslandi 2011 sé tölva. Svokölluð iPad spjaldtölva Apple. Valið kom forstjóra Epli.is, umboðsaðila Apple á Íslandi, ánægjulega á óvart. Sambýliskona hans í jólagjafanefndinni hafði ekkert samráð við hann um valið og hann kemur henni á óvart í staðinn með því að bjóða henni upp á rómantískan kvöldverð til að fagna valinu. Það eru þessi litlu óvæntu atvik sem krydda tilveruna í skugga bankahrunsins, sem er víst ekkert bankahrun heldur nett bankafall eða bankaáfall.
Ódýrasta útgáfan af Apple iPad spjaldtölvunni kostar aðeins 85 þúsund kall. Sem er innan skekkjumarka á þeirri upphæð sem fólk ver til jólagjafakaupa handa vinum og ættingjum 2011.
Rök fyrir sjaldtölvu sem jólagjöfinni 2011 er tiltekið að allir noti spjaldtölvu óháð aldri. Kornabörn í vöggu jafnt sem háaldraðar ömmur og afar.
Á einhverjum tímapunkti hef ég sem afi orðið viðskila við hugtakið "allir". Ég veit ekkert hvað spjaldtölva er, iPad og það allt. Ég hef aldrei séð jafnaldra mína (nálægt sextugu) eða mér eldri afa og ömmur brúka svona tæki. Það er ekkert að marka. Ég er sjóndapur og þekki ekki í sundur farsíma frá sjónvarpsfjarstýringu.
Spjaldtölva jólagjöfin í ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Viðskipti og fjármál | Aukaflokkar: Fjármál, Fjölmiðlar, Lífstíll | Breytt s.d. kl. 22:05 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 44
- Sl. viku: 1028
- Frá upphafi: 4111553
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 864
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Þetta er ekki spjaldtölva þarna á myndinni Jens. Það fylgir þeim ekki nálaprentari með heyrnarhlífum. Stýrið er orðið minna og mælarnir innbyggðir. Annars er þetta ekki fjarri lagi.
Jón Steinar Ragnarsson, 22.11.2011 kl. 22:32
Já, þessi tölva notað klárlega spjöld og kallast því spjaldtölva.
Svanur Gísli Þorkelsson, 22.11.2011 kl. 23:51
Jón Steinar, ég kann ekkert á þetta. Ég veit ekkert hvað spjaldtölva er. Það eina sem ég veit er að orðið talva er ekki til.
Jens Guð, 23.11.2011 kl. 00:02
Svanur, takk fyrir upplýsingar.
Jens Guð, 23.11.2011 kl. 00:03
Erum við kominn aftur í tímann, er 2007, eða ???
Þetta upp - "hype" hjá kærustu "aðal" (EPLI) ætti að vera næsta rannsóknarefni þessara stofnunar.
En kannski langar hana í aðeins stærri demant í jólagjöf í ár og þetta er sniðug leið fyrir hana til þess, enda "aðal" væntanlega sáttur með framtak hjásvæfunnar.
Dexter Morgan, 23.11.2011 kl. 10:49
Málið er orðið þannig vaxið að það verður hægt að þekkja fíflin á spjaldtölvunum.. .
epli.is er ekkert að skafa utan af því, þeir telja augljóslega að apple fólk sé ekkert nema auðtrúa fífl...
DoctorE (IP-tala skráð) 23.11.2011 kl. 11:48
Dexter Morgan, forstjórinn er að springa af gleði yfir þessu óvænta útspili kærustunnar. Í þessum bransa skiptir jólasalan öllu.
Jens Guð, 23.11.2011 kl. 15:19
DoctorE, er það ekki þannig í raun? Eða eitthvað svoleiðis.
Jens Guð, 23.11.2011 kl. 15:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.