11.12.2011 | 00:11
1001 gamansaga
Bókmenntaáhugi Íslendinga er aðdáunarverður. Það hefur þó lengi háð þeim að þurfa að vinna á daginn og stunda heimilisstörf á kvöldin. Nú hefur verið bætt úr þessu vandamáli. Skilningsríkir verslunareigendur eru farnar að hafa búðirnar opnar um nætur. Menn geta því sinnt bókainnkaupum alla nóttina. Sem þeir eru einmitt duglegir við. Ég minni í leiðinni á háspennubókina Djöflanýlenduna sem gerist að hluta á Íslandi.
Í fyrra kom út bráðskemmtileg bók sem heitir 1001 gamansaga. Það er Helgi Seljan sem tók sögurnar saman. Þær eru flestar sannar. Reyndar vantar upp á hvað gaman er að hlusta á Helga Seljan segja sjálfan frá. Hann er einstaklega skemmtilegur sögumaður. Sögurnar lifna við þegar hann segir frá. Það er upplagt að lauma bókinni með í jólapakkana. Hér eru nokkrar sögur úr henni:
Ekkjan kom til listmálara og bað hann að mála mynd af
eiginmanninum sáluga. Hún átti bara gamla, óskýra mynd
af honum, en fór að lýsa honum eins vel og hún gat. Svo
var myndin máluð og konan kom til að líta á hana: Mikið
er þetta góð mynd af honum en mikil ósköp hefur hann
samt breyst.
Dýralæknir var kallaður til gamallar konu sem hafði
áhyggjur af hvítu kisunni sinni sem virtist eitthvað lasin.
Dýralæknirinn sagði henni að kisa væri komin að því
að gjóta, en sú aldraða sagði það ekki geta verið, kisu
hleypti hún aldrei út og enginn högni hefði komið nálægt
henni. Í sama bili gekk bröndóttur fress inn á gólfið og
dýralæknirinn sagði þarna komna skýringuna. Þá sagði
gamla konan: Nei, það getur ekki verið, þetta er bróðir
hennar.
Þeir komu að kistulagningu föður síns og kom saman
um að karl faðir þeirra þyrfti einhvern farareyri. Tveir
bræðranna lögðu hvor sinn þúsundkallinn í kistuna, en
sá þriðji sagðist bara vera með ávísanahefti, skrifaði
ávísun upp á þrjú þúsund, lagði í kistuna og gaf sér báða
þúsundkallana til baka.
Dómarinn: Þú ert sakaður um að hæðast að lögreglunni.
Hverju svararðu því? Jú, herra dómari, lögreglumaðurinn
hellti sér svoleiðis yfir mig með óbótaskömmum og
svívirðingum að mér fannst eins og konan mín væri að tala
við mig og þá sagði ég ósjálfrátt: Já, já, elskan.
Trúboðinn, fullorðin kona, kemur inn á fjölmennan
vinnustað með plastbox undir hendinni og spyr þann fyrsta
sem hún hittir: Þekkir þú Jesúm, vinur minn? Maðurinn
kallar inn í vinnusalinn. Er einhver Jesús sem vinnur hér?
Mamma hans er komin með nestisboxið hans.
Ég ítreka og minni í leiðinni á háspennubókina Djöflanýlenduna sem gerist að hluta á Íslandi.
![]() |
Bækur seljast upp á nóttunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bækur | Aukaflokkar: Menning og listir, Spaugilegt, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 02:12 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Ókeypis utanlandsferð
- Hlálegt
- Undarlegar nágrannaerjur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnaðarráð
- Smásaga um týnda sæng
- Ótrúlega ósvífið vanþakklæti
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald
Nýjustu athugasemdir
- Ókeypis utanlandsferð: Tónlistarmaðurinn Jakob Frímann er allt annar handleggur en hop... Stefán 1.8.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Það er náttúrulega ENGIN SPURNING um það að hún er MUN "ísmeygi... johanneliasson 1.8.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Að vera ,, ísmeygileg ,, merkir eitthvað á þá leið að búa yfir ... Stefán 1.8.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Já Stefán, finnst þér hún svolítið "ísmeygileg"???????? johanneliasson 1.8.2025
- Ókeypis utanlandsferð: ,, Eins og margir vita ákvað ég persónulega að taka ekki þátt í... Stefán 1.8.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Á Omega er ísraelska fánanum stillt upp á áberandi hátt yfir bu... Stefán 31.7.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Jóhann, gaman að heyra. Bestu þakkir! jensgud 31.7.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Já lífið er flókið og ekki gefið að menn njóti alls sem það hef... johanneliasson 31.7.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Stefán, ég hef ekki séð Omega til margra ára. Kannski blessun... jensgud 31.7.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Sigurður I B, valið er erfitt! jensgud 31.7.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.8.): 3
- Sl. sólarhring: 40
- Sl. viku: 1052
- Frá upphafi: 4152260
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 797
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Sigurbjörg Sigurðardóttir, 11.12.2011 kl. 21:58
Sigurbjörg, takk fyrir innlitið.
Jens Guð, 11.12.2011 kl. 22:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.