Bráđfyndnar og undarlegar gamlar ljósmyndir

gamlar myndir 1

  Tímarnir breytast og mennirnir međ.  Ţađ sem ţótti eđlilegt og var algengt fyrir 100 árum kemur undarlega fyrir sjónir í dag.  Sumt meira ađ segja svo undarlega ađ ómögulegt er ađ átta sig á ţví hvađ var í gangi.  Hér eru nokkur skemmtileg sýnishorn.  Á myndinni hér fyrir ofan má sjá brosandi barn í tágarkörfu.  Ţetta var fyrir daga fjöldaframleiddra tauburđarrúma eđa hvađ ţađ allt heitir í dag.

gamlar myndir 2gamlar myndir 5

  Í dag hneyksla ljósmyndir af palestínskum og ísraelskum börnum međ eftirlíkingar af drápstólum í hönd.  Á fyrri hluta síđustu aldar taldist ţađ vera fallegt og ţjóđernislegt fyrir vestan haf ađ stilla börnum upp međ drápstól í annarri hendi og fánann í hinni.  Eđa beina byssunni ađ öđrum börnum. 

gamlar myndir 3

???

gamlar myndir 4

???

gamlar myndir 6

  Skoskur kvenboxari?

gamlar myndir 7gamlar myndir 9

  Um miđja síđustu öld voru börn gerđ fullorđinslegri á myndum međ ţví ađ stinga sígarettu í munnvikiđ á ţeim.

.gamlar myndir 8

  Reffileg feđgin.  Í dag vćri ţeim stillt öđru vísi upp í myndatöku.

gamlar myndir 10

  Uppstillingin er sígild.  Ţađ er bara textinn á tunnunni sem vekur upp spurningu?  "Viđ ćttum ađ hafa áhyggjur."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Sem betur fer gera börnin ekki endilega ţađ sem fyrir ţeim er haft. Fyrir á ađ giska hálfri öld fengu allir strákar byssubelti og skammbyssur í jólagjöf svo ţeir gćtu líkt eftir átrúnargođum sínum sem drápu mann á dag!

Benedikt Halldórsson, 12.12.2011 kl. 14:16

2 identicon

Guđ minn góđur Jens.:)

Hvernig í ósköpunum ferđu ađ ţví ađ finna

akkt ţetta "stöff" ?

Snilld

Sólrún :) (IP-tala skráđ) 12.12.2011 kl. 14:54

3 identicon

Klassísk

DoctorE (IP-tala skráđ) 12.12.2011 kl. 17:31

4 identicon

@DoctorE:

Ég er ekki viss um ađ ţessi auglýsing hafi haft mikinn fćlingarmátt :-)

Kári (IP-tala skráđ) 12.12.2011 kl. 20:36

5 Smámynd: Jens Guđ

  Benedikt,  ég man vel eftir ţví.  Ég man varla eftir ćskujólum og afmćli án ţess ađ ég hafi fengiđ ţannig leikföng ađ gjöf. 

Jens Guđ, 12.12.2011 kl. 21:33

6 Smámynd: Jens Guđ

  Sólrún,  ég rekst á svona fyrir tilviljun.  Ef ţađ vekur hjá mér bros vil ég endilega leyfa fleirum ađ njóta.  Ţessar gömlu ljósmyndir rakst ég á ţegar ég var ađ leita eftir upplýsingum um bandarískan blúsgítarleikara,  Hubert Sumlin,  sem féll frá fyrir nokkrum dögum.  Sú leit skilađi mér inn á síđu međ fjölda gamalla ljósmynda.  Ég pikkađi út ţćr sem mér ţóttu fyndnar.

Jens Guđ, 12.12.2011 kl. 21:42

7 Smámynd: Jens Guđ

  DoctorE,  já,  ţessi er klassísk.

Jens Guđ, 12.12.2011 kl. 21:43

8 Smámynd: Jens Guđ

  Kári,  hún er bráđskemmtileg ţessi mynd.  Hinsvegar er hún fölsuđ.  Andlitum af öđrum var skeytt inn á.  Mig minnir ađ andlitiđ á ţeirri lengst til vinstri og ţeirri sem er til hćgri undir hendi hennar baka til séu af karlmönnum.  Og einhverjum fleiri andlitum var skeytt á hinar.  Samt ekki öllum. 

Jens Guđ, 12.12.2011 kl. 21:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.