Einkennileg uppákoma leigubílstjóra

leigubílar

  Ég fékk karöflu í skóinn í morgun.  Ţađ lagđist frekar illa í mig.  Ég taldi mig hafa hagađ mér vel.  En svo tók ég gleđi mína á ný ţegar ég fór ađ fá mér matarbita á Umferđarmiđstöđinni.  Í anddyrinu mćttust tveir vel fullorđnir eldri leigubílstjórar í góđum holdum.  Annar sagđi:  "Ég var ađ frétta af ţví ađ ţú hafir setiđ undir gamalli konu í gćr á tröppum í Hlíđunum."

  Hinn:  "Helvítiđ hann Guđmundur.  Ég sagđi honum ţetta í trúnađi.  Hann er búinn ađ kjafta ţessu út um allt."

  Leigubílstjóri #1:  "Hvađ var í gangi?"

  Hinn:  "Ég var ađ hjálpa fótafúinni gamalli og feitri kellingu út úr bílnum.   Svo datt ég aftur fyrir mig međ hana í fanginu á tröppurnar.  Ég er sjálfur svo slćmur til fótanna ađ ég gat mig hvergi hreyft.  Gamla konan ekki heldur.  Ég sat ţess vegna međ hana í fanginu á tröppunum í töluverđan tíma ţangađ til ađ gangandi vegfarandi hjálpađi okkur á fćtur.  Ţetta var afskaplega vandrćđalegt og ekkert til ađ gera grín ađ." 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ásdís Sigurđardóttir, 13.12.2011 kl. 12:38

2 Smámynd: Óskar Arnórsson

Ćđislega finnst mér ţetta rómantísk saga ;) veistu nokkuđ hvort leigubílstjórinn fékk símanúmeriđ hennar, eđa hvort honum hafi veriđ bođiđ heim eđa eitthvađ?

Láttu vita ţegar ţú ert búin ađ frétta eitthvađ af ţessu máli. Hef ekki meiri tíma. Ţarf ađ koma ţessu á Facebúkkina, Tvitter og fleiri stađi. Ţađ verđur ađ láta fólk fylgjst međ málum...

Óskar Arnórsson, 13.12.2011 kl. 14:54

3 Smámynd: Jens Guđ

  Ásdís,  takk fyrir innlitiđ.

Jens Guđ, 14.12.2011 kl. 21:32

4 Smámynd: Jens Guđ

  Óskar,  ég veit ekki hvert framhaldiđ varđ.  Kona sem situr í fangi karls í korter hlýtur ađ ná ađ kynnast honum nokkuđ vel.  Og ţau hvort öđru.  Mér ţykir líklegt ađ hún hafi kvittađ fyrir sig međ ţví ađ bjóđa honum upp á kaffi og kleinu.  Síđar hafi hún bođiđ honum aftur og í ţađ sinn upp á rjúkandi heitt súkkulađi og pönnukökur međ rjóma.  Meira ţori ég ekki ađ giska á. 

Jens Guđ, 14.12.2011 kl. 21:36

5 Smámynd: Óskar Arnórsson

... jćja, ćfintýrin gerast enn og ţetta verđur vćntanlega bók og bíómynd í framhaldinu...Leigibílstjórinn I, Leigubílstjórinn II og Leigubílstjórinn III .... ;)

Óskar Arnórsson, 15.12.2011 kl. 01:44

6 Smámynd: Jens Guđ

  Óskar,  góđur!

Jens Guđ, 15.12.2011 kl. 19:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.