Bestu plötur ársins 2011 - III. hluti

  Nú streyma í hús áramótauppgjör hinna ýmsu popptónlistartímarita.  Einkum er forvitnileg niðurstaða þeirra um það hvaða plötur,  útgefnar á árinu,  skara fram úr.  Ég hef þegar birt á þessum vettvangi lista bresku tónlistarblaðanna Uncut og New Musical Express,  ásamt danska blaðinu Gaffa.  Í tilfelli Gaffa og NME byggir niðurstaðan á mati lesenda.  Í Uncut eru það gagnrýnendur og aðrir blaðamenn blaðsins sem settu listann saman. 

  Um þetta má lesa með því að smella á eftirfarandi hlekki:  

http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1208332/ 

.
 Hér er áramótauppgjör annars af stóru bandarísku poppblöðunum,  Spin (hitt er Rolling Stone)
.
1. Fucked Up, David Comes to Life
.
.
2. PJ Harvey, Let England Shake
3.EMA, Past Life Martyred Saints
4.Kurt Vile, Smoke Ring for My Halo
5.Girls, Father, Son, Holy Ghost
6.Danny Brown, XXX
7.The Rapture, In the Grace of Your Love
8.G-Side, The One...Cohesive
9.Wild Flag, Wild Flag
10.Lykke Li, Wounded Rhymes
11.Stephen Malkmus and the Jicks, Mirror Traffic
12.Telekinesis, Desperate Straight Lines
13.The Weeknd, House of Balloons/Thursday
14.Bon Iver, Bon Iver
15.The Men, Leave Home
16.Das Racist, Relax
17.Dum Dum Girls, Only in Dreams
18.SBTRKT, SBTRKT
19. M83, Hurry Up, We're Dreaming
20.Shabazz Palaces, Black Up
21.Youth Lagoon, The Year of Hibernation
22.Drake, Take Care
23.Iceage, New Brigade
24.Deer Tick, Divine Providence
25.Cass McCombs, Wit's End/Humor Risk
26.Liturgy, Aesthethica
27.Big K.R.I.T., Return of 4Eva
28.Tim Hecker, Ravedeath, 1972
29.Lady Gaga, Born This Way
30.tUnE-yArDs, w h o k i l l
31.Yuck, Yuck (Deluxe Edition)
32.Hayes Carll, KMAG YOYO (& other American stories)
33.Fleet Foxes, Helplessness Blues
34.St. Vincent, Strange Mercy
35.Washed Out, Within and Without
36.The Black Keys, El Camino
37.The Field, Looping State of Mind
38.Zola Jesus, Conatus
39.Beyonce, 4
40.Jay-Z and Kanye West, Watch the Throne

  Svo er það listi bandaríska netmiðilsins About.com Alternative Music: 

.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Alltaf gaman af þessum listum : )

Ómar Ingi, 14.12.2011 kl. 20:02

2 Smámynd: Jens Guð

  Ómar Ingi,  mér þykir óhemju gaman að stúdera þá. 

Jens Guð, 14.12.2011 kl. 21:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband