14.12.2011 | 21:12
Buxnalaus lögreglumaður

Í um það bil þrjá áratugi hefur setið í hausnum á mér sjón sem bar fyrir augu fyrir þetta löngu. Og ekki aðeins það sem ég sá heldur enn fremur spurningin um það hvað var í gangi. Þannig var að snemma morguns mætti ég í strætisvagnamiðstöðina við Hlemm. Þar beið ég eftir strætisvagni og við blasti Lögreglustöðin á Hverfisgötu, gengt strætóstöðinni. Fjöldi annarra var á staðnum í sömu erindagjörðum. Skyndilega kom kurr á hópinn. Að lögreglustöðinni gekk lögregluþjónn í fullum skrúða, með korða (eða kannski frekar kylfu við belti) og hatt. Hann var einnig í sokkum og skóm. En buxnalaus.
Á þessum árum var lögregluskrúðinn virðulegri og valdmannslegri en í dag. Og einhvern veginn allt sem að lögreglu snéri var formfastara og stífara. Fyrir bragðið var sjónin súrrealískari sem því nemur.
Ég tók ekki nógu snemma eftir lögregluþjóninunum til að vita hvort hann kom á bíl að Lögreglustöðinni eða gangandi lengri leið.
Einhverra hluta vegna hef ég grun um að maðurinn hafi einfaldlega verið utan við sig og gleymt að fara í buxurna. Aðrir möguleikar koma til greina. Til að mynda að óhapp hafi hent buxurnar á leið mannsins til vinnu; þær rifnað utan af honum er hann klöngraðist yfir gaddavírsgirðingu eða eitthvað slíkt.
![]() |
Nakinn lögreglumaður í ofsaakstri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkar: Lífstíll, Löggæsla, Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:37 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsældalisti
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
Nýjustu athugasemdir
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Sigurður I B, segðu! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Stefán, hún var einbúi og dugleg að hringja í útvarpsþætti. Á... jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Hún hefi nú alveg getað bætt fasteignagjöldunum við!!! sigurdurig 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Kerla hefur legið í símanum á milli þess sem hún hlúði að kindu... Stefán 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Jóhann, Anna frænka var snillingur! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Þetta kallar maður að bjarga sér og að vera snöggur að hugsa og... johanneliasson 16.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jóhann (#9), kærar þakkir fyrir þessa greiningu og umsögn. jensgud 12.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Ég er alltaf jafn hrifinn af því hvað þú svarar öllum athugasem... johanneliasson 11.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jósef, vinsældalistar og listar yfir bestu plötur eru ágætir s... jensgud 10.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Það er töluverður munur á vinsælarlistum og listum yfir bestu p... jósef Ásmundsson 10.4.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 13
- Sl. sólarhring: 56
- Sl. viku: 1200
- Frá upphafi: 4136251
Annað
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 996
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Þetta væri nú eitthvað fyrir Arnald Indriðason
til að spinna úr :)
Sólrún (IP-tala skráð) 14.12.2011 kl. 22:41
Sólrún, góð hugmynd. Ég er aðdáandi bóka Arnaldar.
Jens Guð, 14.12.2011 kl. 23:38
Kenningar þínar um slysin með brækurnar eru dálítið fjarri lagi að mínu mati, því hann hefði þá farið í þeim þennan spöl í vinnuna og farið úr þeim þar. En þetta er skemmtilegt uppbrot á hversdagsleikann takk fyrir góða sögu.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.12.2011 kl. 10:53
Eitt er alveg víst, ef allir lögreglumenn og konur væru buxnalaus í vinnunni þá ríkti meiri friður ró á Íslandi.
Með því mundi öll umræða um glæpi og fangelsisbyggingar fá nýja og dýpri merkingu, og fólk myndi horfa á löggæsluna frá öðru sjónarhorni.
Sigurjón Jónsson, 15.12.2011 kl. 11:51
Eg held að þú sért með lausnina
á vanda löggæslunnar Sigurjón.
Það er spurning hvort Hell Angels
ættu eitthvert svar við þessu.
Væri líka sparnaður í búnungum
Sólrún :) (IP-tala skráð) 15.12.2011 kl. 16:02
Jamm Sólrún svona ekta leðurbúningur
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.12.2011 kl. 18:11
Ásthildur (#3), það eru eiginlega allar skýringar langsóttar á því hvers vegna lögreglumaður mætir buxnalaus til vinnu.
Jens Guð, 15.12.2011 kl. 19:27
Sigurjón, það er margt til í þessu hjá þér.
Jens Guð, 15.12.2011 kl. 19:28
Sólrún, kannski ættu allir glæpamenn á Íslandi og lögregluþjónar að sameinast um að vera buxnalausir á jafnréttisgrundvelli.
Jens Guð, 15.12.2011 kl. 19:30
Ásthildur Cesil (#6), sammála því.
Jens Guð, 15.12.2011 kl. 19:30
þið eruð dásamleg,
sæunn (IP-tala skráð) 15.12.2011 kl. 23:01
Það er beinlínis heilsusamlegt
að spekúlera á góðum nótum
eins og hér er verið að gera :)
Nú eru komnar hingað til lands tölvur frá Ameríku sem sýna það með aðstoð rafeindasmásjár hvernig samsetning blóðsins breytist við jákvæða hugsun og skemmtilegheit
Jens þetta er fín hugmynd en hvernig veit maður þá hver er hvað ?
Það skiptir kannski ekki máli...
Sólrún :) (IP-tala skráð) 16.12.2011 kl. 02:46
Svo mætti líka hugsa sér að aðrar stéttir taki upp þennan góða sið löggæslufólks.
Það er alveg augljóst að það myndi sparast mikill ferðakostnaður hjá hinu opinbera ef allir væru skikkaðir til að vera buxnalausir í vinnunni.
Þingmenn myndu t.d. vera miklu þaulsætnari í þingsal. A.m.k. þeir fáu sem ekki eru haldnir mikilli sýniþörf.
Og gamlir kulvísir sendiherrar myndu hætta að flandrast út um allar koppagrundir,til að drekka hanastélog dufla við turtildúfur.
Sigurjón Jónsson, 16.12.2011 kl. 09:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.