Fésbókin virkar! Stolinn bíll fannst međ hrađi!

bíl stoliđ frá Agnari Má Magnússyni

  Í nótt fletti ég upp á Fésbókinni.  Mér lék forvitni á ađ vita hvađ Fésbókarvinir vćru ađ skrifa ţar,  pósta inn myndböndum eđa öđru.  Ţar sá ég ađ Guđmundur Benediktsson,  hress og nýrekinn frá útvarpinu,  var ađ deila ljósmynd af stolnum bíl.  Í gćrkvöldi hafđi óprúttinn stoliđ bíl í eigu Agnars Más Magnússonar.

  Mér ţótti sjálfsagt ađ leggja leitinni liđ.  Ég stökk út á götu og skimađi eftir bílnum.  Hann var hvergi sjáanlegur.  Ţá deildi ég upplýsingunum áfram inn á mína Fésbókarsíđu.  Nokkrum mínum síđar kíkti Ari Egilsson á síđuna.  Hann sá auglýsinguna og hóf ţegar í stađ ađ skima eftir bílnum.  Og kom auga á hann viđ Hallveigarstađi í Garđastrćti.  Ari hringdi í Agnar Má (ţó klukkan vćri 2 í nótt).  Eftir smá stund var löggan mćtt og skömmu síđar Agnar Már.  Urđu ţar fagnađarfundir.
.
  Ţađ má draga lćrdóm af ţessu:  Fésbókin virkar.  Ţađ eru kannski ekki margir sem lesa fćrslur hvers og eins.  En ţegar fólk deilir upplýsingum ţá verđa margföldunaráhrif.  Á örfáum klukkutímum sjá ţúsundir og aftur ţúsundir upplýsingarnar.  Jafnvel 100 ţúsund manns.  Eđa 200 ţúsund.  En ekki milljón.  Sem er allt í lagi.  Ţađ er nóg ađ 100 - 200 ţúsund leiti ađ stolnum bíl.
  Svo er bara gaman ađ ţessi litla ađgerđ,  ađ smella á takkann "Deila",  skuli hafa leitt til ţess ađ stolinn bíll fannst međ hrađi.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband