9.1.2012 | 20:07
Íslensk tónlist í Finnlandi
Ég er svo afskaplega heppinn - eđa óheppinn - ađ hafa engan áhuga á búđarrápi. Hvorki hérlendis né erlendis. Ég lít ekki svo mikiđ sem í búđarglugga. Einu verslanir sem ég fer í á utanlandsferđum eru matvörubúđir (til ađ kaupa nauđsynjavörur). Ef ég dett um bókabúđ ţá skima ég lauslega eftir músík- og myndlistabókum. Eftir ađ internetiđ kom til sögunnar ţykir mér hentugra ađ "tékka" á og kaupa bćkur á ţeim vettvangi. Bćkur eru óţćgilega ţungar ađ dröslast međ á ferđalögum.
Svo eru ţađ plötubúđir. Í útlöndum leita ég ţćr uppi. Ég fer vandlega yfir allt úrvaliđ í plötubúđunum. Ađ vísu skokka ég léttilega framhjá rekkum sem merktir eru "Disco" eđa "R&B" eđa "Eazy Listening" og eitthvađ svoleiđis. Ţeim mun betur skođa ég rokkiđ, djass, blús, reggí, folk, classic, hip-hop og svo framvegis.
Almennt eru plötubúđir ekki eins spennandi í dag og áđur. Úrvaliđ er mun einsleitara. Sjaldgćfar plötur, plötur međ lítt ţekktum flytjendum og plötur úr jađargeiranum eru á hrađri útleiđ úr plötubúđum. Sala á ţeim hefur fćrst yfir á internetiđ. Eftir standa í búđunum plötur međ Bítlunum, Rolling Stones, Dylan, The Clash, Abba, Madonnu og Bruce Springsteen. Og öđrum álíka ţekktum. Engu ađ síđur bćtast alltaf í utanlandsferđum 20 - 30 plötur í plötubunkann minn. Plötur sem ég hef ekki fundiđ í íslenskum plötubúđum.
Eitt er alltaf jafn gaman: Ţađ er ađ sjá hvađa íslenskar plötur leynast í plöturekkunum. Reyndar er ţađ nokkuđ fyrirsjáanlegt. Hvarvetna er hćgt ađ ganga ađ plötum Bjarkar, Sigur Rósar, Jónsa og Sykurmolanna. En alltaf kemur eitthvađ á óvart. Núna um jólin uppgötvađi ég ađ geisladiskurinn međ Svanfríđi, What´s Hidden There?, er til sölu í finnskum plötubúđum.
Svanfríđur var rokkuđ hippahljómsveit Péturs heitins Kristjánssonar. Hún sendi frá sér ţessa einu plötu 1972. Ég á ekki diskinn og veit ekki hver gaf hann út hérlendis. Í finnskum plötubúđum er hann útgefinn af ţýsku plötufyrirtćki.
Ekki alveg eins óvćnt og ađ rekast á plötuna međ Svanfríđi í finnskum plötubúđum ţá er ţar einnig ađ finna plötur međ Sólstöfum. Sú yndislega hljómsveit er ţokkalega vel kynnt í alţjóđlegu ţungarokksdeildinni. Hefur spilađ á mörgum stórum rokkhátíđum víđa um heim og túrađ ţvers og kruss um Evrópu. Finnar eru töluvert í ţungarokkinu. Frćgastar eru ţćr sem eru svo sem ekkert svo mjög ţungar, svo sem HIM (hafa náđ gullplötusölu í Bandaríkjunum og víđar), Lordi (sigrađi í Júrivisjón) og Nightwish (selja yfir milljón eintök af stökum plötum).
Til gamans má rifja upp ţegar ég skrapp til Póllands 2009. Ţar komst ég ađ ţví ađ íslenska hljómsveitin frábćra I Adapt var í hávegum. Plata međ henni stillt upp áberandi í öllum plötubúđum og heilmikiđ skrifađ um hana í ţarlendum músíkblöđum. Ţađ var eins og I Adapt vćri eitt heitasta nafniđ í Póllandi.
Ég sá ađ útgefandinn var pólskt fyrirtćki. Ţar stóđ hnífurinn í kúnni. Ţegar ég sagđi strákunum í I Adapt frá ţessum var ţeim brugđiđ. Ţarna var um sjórćningjaútgáfu ađ rćđa. Síđast ţegar ég vissi voru málaferli í gangi. Ţađ hvarflađi ekki ađ pólsku glćpamönnunum ađ fámennur hópur íslenskra ferđamanna í Póllandi tćki eftir ţví ađ ţar vćri veriđ ađ selja ólöglega útgáfu af plötu međ I Adapt. Og sú var nćstum raunin. Enginn annar hefur nefnt ţetta viđ strákana í I Adapt.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Ferđalög, Ljóđ, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 21:10 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Ókeypis utanlandsferđ
- Hlálegt
- Undarlegar nágrannaerjur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eđa?
- Grillsvindliđ mikla
- Einn ađ misskilja!
- Ógeđfelld grilluppskrift
- Ţessi vitneskja getur bjargađ lífi
- Sparnađarráđ sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnađarráđ
- Smásaga um týnda sćng
- Ótrúlega ósvífiđ vanţakklćti
- Anna frćnka á Hesteyri - Framhald
Nýjustu athugasemdir
- Ókeypis utanlandsferð: Tónlistarmađurinn Jakob Frímann er allt annar handleggur en hop... Stefán 1.8.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Ţađ er náttúrulega ENGIN SPURNING um ţađ ađ hún er MUN "ísmeygi... johanneliasson 1.8.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Ađ vera ,, ísmeygileg ,, merkir eitthvađ á ţá leiđ ađ búa yfir ... Stefán 1.8.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Já Stefán, finnst ţér hún svolítiđ "ísmeygileg"???????? johanneliasson 1.8.2025
- Ókeypis utanlandsferð: ,, Eins og margir vita ákvađ ég persónulega ađ taka ekki ţátt í... Stefán 1.8.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Á Omega er ísraelska fánanum stillt upp á áberandi hátt yfir bu... Stefán 31.7.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Jóhann, gaman ađ heyra. Bestu ţakkir! jensgud 31.7.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Já lífiđ er flókiđ og ekki gefiđ ađ menn njóti alls sem ţađ hef... johanneliasson 31.7.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Stefán, ég hef ekki séđ Omega til margra ára. Kannski blessun... jensgud 31.7.2025
- Ókeypis utanlandsferð: Sigurđur I B, valiđ er erfitt! jensgud 31.7.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.8.): 5
- Sl. sólarhring: 68
- Sl. viku: 1055
- Frá upphafi: 4152223
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 803
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.
Athugasemdir
Sćll Jens og velkominn aftutr til bloggheima.
Snjallt hjá ţér ađ breyta til og sleppa ţví ađ ganga kringum jólatređ og leika í jólaleikritunum.
Fyrir nokkrum árum kom eg í hús hér í bćnum og ţar var sjónvarp í gangi og í sjonvarpinu var mynd um Bob Dylan.
Myndin var byrjuđ ţegar eg kom inn og eg reyndi ađ líma augun á hana eins og hćgt var ţví hún fannst mér vera meiriháttar merkileg.En ţegar mađur er í heimsókn ţá er
ţađ nú ekki góđur siđur ađ sitja međ hausinn inni í
sjónvarpstćkinu.
Ţannig ađ eg missti af nafninu á myndinni en hún var gerđ um feril Dylans og sýnir vel hvađ hann er algerlega flottur :)
Nú datt mér í hug hvort ţú mundir vita nokkur skil á hvađa mynd ţetta gćti hafa veriđ
Til ţess finnst mér ţú vera manna líklegastur.
Sólrún (IP-tala skráđ) 9.1.2012 kl. 20:53
Sólrún, ţú átt sennilega viđ myndina ágćtu og áhugaverđu I´m Not There. Ţetta er all merkileg og sérstök leikin mynd um Dylan. Fjöldi leikara fara međ hlutverk Dylans í myndinni. Ţar á međal kona, blökkudrengur, Richard Gere og fleiri. Ég hef séđ myndina 5 sinnum og hún er skemmtilegri og skemmtilegri viđ hvert áhorf. Ţađ endar sennilega međ ţví ađ ég kaupi hana á DVD til ađ horfa á hana ennţá oftar.
Jens Guđ, 9.1.2012 kl. 21:20
En svo eru til margar heimildarmyndir um kappann (ekki leiknar). Ţá koma fleiri en ein og fleiri en tvćr til greina. Sumar hafa veriđ sýndar í sjónvarpinu (RÚV).
Jens Guđ, 9.1.2012 kl. 21:24
Ţađ er nefnilega ţađ .Eg hef ekki getađ fundiđ ţetta efni á netinu vildirđu kannski súna mér hvar ţađ er ađ finna.
Eg vrla trúi ţví ađ nokkur geti leikiđ meistarann hann er svo algerlega engum líkur :)
Sólrún (IP-tala skráđ) 9.1.2012 kl. 22:08
Eg er nú búin ađ finna myndina.Ţ
ađ ţurfti bara ađnefna nafniđ ţitt Jens :)
http://www.youtube.com/watch?v=F2lWdUqHClo
Sólrún (IP-tala skráđ) 9.1.2012 kl. 22:55
Ómar Ingi, 10.1.2012 kl. 12:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.