Veitingahússumsögn

pönnusteiktur fiskur E 
.
- Veitingastađur:  Hrói höttur,  Hringbraut
- Réttur:  Pönnusteiktur fiskur
- Verđ:  1890 kr.
- Einkunn:  **** (af 5)
.
  Fátt er betra en pönnusteiktur fiskur.  Einkum ef ekki er trođiđ utan á fiskinn raspi,  deigi eđa öđru slíku.  Pönnusteiktur fiskur í Hróa hetti er eins og best verđur á kosiđ.  Snöggsteiktur strípađur en nógu vel til ţess ađ hann er fagurlega brúngullinleitur á báđum hliđum, stökkur yst en mjúkur og ţéttur ađ innan.
  Ţetta er ţorskur.  Ţađ er gott.  Hann er bragđsterkari og betri en hrććtan ýsa,  sem ţví miđur er víđast bođiđ upp á ţegar réttur heitir pönnusteiktur fiskur.  
  Fiskstykkin eru tvö og nokkuđ stór.  Bökuđ kartafla var nćstum ţví of lítil til ađ duga međ ţeim.  Eflaust er bakađa kartaflan stundum örlítiđ stćrri - ef ég ţekki bakađar kartöflur rétt. 
  Ţađ vantađi smjör eđa sýrđan rjóma eđa eitthvađ slíkt međ kartöflunni.  Kannski gleymdist ţađ.  Afgreiđslustúlkan brá snögg viđ og sótti smjör ţegar á ţetta var bent.
  Ágćtt hefđi veriđ ađ hafa pipar á borđinu til ađ strá yfir smjöriđ á kartöflunni.  Í stađinn mátti nota krydd sem kennt er viđ franskar kartöflur.  Ţađ er á borđum ásamt salti.
  Ţó ađ bakađa kartaflan vćri í smćrra lagi ţá kom ţađ ekki ađ sök.  Ferska salatiđ var vel útilátiđ.  Í ţví var m.a. paprika og agúrkur.  Aldeilis prýđilegt.
  Á matseđli stendur ađ sjávarfangssósa sé međ pönnusteikta fisknum.  Hún var fjarri góđu gamni.  Ţess í stađ var ljúffeng sveppasósa.
  Međ pönnusteiktum fiski á alltaf ađ vera örţunn sítrónusneiđ.  Bćđi til ađ útiloka matareitrun (sem ađ vísu eru litlar líkur á) en öllu fremur upp á bragđ ađ gera.  Sítrónusneiđina vantađi.  Ekkert stórmál.  Áreiđanlega hefđi veriđ auđsótt mál ađ fara fram á sítrónusneiđ.  Ég hafđi bara ekki rćnu á ţví.  Ţetta var ljómandi gott eins og ţađ var.
  Án ţess ađ hugsa út í hvort súpa dagsins vćri međ í pakkanum fékk ég mér súpu í skál.  Ţađ var grćnmetis- og núđlusúpa međ chili bragđi.  Dálítiđ asíuleg og bragđgóđ súpa.
  Hrói höttur er millifínn veitingastađur.  Ég mun oftar fá mér pönnusteiktan fisk ţar.  Ţađ er góđur réttur. 
 
 
   
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mmmm ... algjört lostćti. Ég er samt sökker fyrir kokteilsósu međ pönnusteiktum fisk. Man ekki hvađan ég greip ţađ. Sjálfsagt ekki hollt en á ótrúlega vel saman. En ég nota aldrei sítrónu eins og mörgum finnst svo nauđsynlegt ađ kreista yfir. Mér finnst sítrónubragđiđ, jafnvel bara pínulítiđ af ţví, bara skemma. Svona réttur kostar um 600 kall á veitingastađ í Kína.

Bergur Ísleifsson (IP-tala skráđ) 14.1.2012 kl. 04:18

2 identicon

Ég ţarf greinilega ađ endurskođa Hróa, ég hef bara tengt hann viđ pizzur. Ţetta hljómar mjög vel.

Grrr (IP-tala skráđ) 14.1.2012 kl. 10:04

3 Smámynd: Högni Snćr Hauksson

Sćll Jens kíktu til mín á Sundlaugaveginn (Fiskbúđin Sundlaugavegi 12) og ég skal redda ţér allvöru máltíđ á grilliđ, pönnuna ofninn eđa bara til suđu, alltaf ferskur fiskur daglega. Súran hval siginn fisk harđfis og allt milli himins og jarđar......Veru ávalt velkominn.

Kveđja Högni Snćr  (www.kliddi.blog.is

Högni Snćr Hauksson, 14.1.2012 kl. 20:31

4 Smámynd: Jens Guđ

  Bergur,  takk fyrir ţessar upplýsingar.  Kokteilsósa er séríslenskt fyrirbćri.  Ég ţarf ađ prófa hana međ steiktum fiski.  Um helgina var mér bođiđ upp á steiktan fisk međ remúlađi.  Ég var tregur til.  En ţegar á reyndi ţá passađi hún all bćrilega međ. 

Jens Guđ, 15.1.2012 kl. 23:28

5 Smámynd: Jens Guđ

  Grrr,  pizza er ekki matur.  En steikti fiskurinn á Hróa er eđal.

Jens Guđ, 15.1.2012 kl. 23:29

6 Smámynd: Jens Guđ

  Högni Snćr,  bestu ţakkir.  Súr hvalur er freistandi,  svo og harđfiskur.  Ég elda aldrei sjálfur.  En ég mun tékka á hvalnum og harđfisknum hjá ţér.

Jens Guđ, 15.1.2012 kl. 23:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband