Spennandi fćreyskir hljómleikar um helgina

 

  Í kvöld (laugardag) klukkan hálf níu (20.30) verđa heldur betur spennandi hljómleikar í Norrćna húsinu međ vestnorrćnu hljómsveitinni Yggdrasil. 

  Ţessi hljómsveit var stofnuđ fyrir 30 árum af Fćreyingnum Kristian Blak,  píanóleikara og tónskáldi.  Hann er reyndar margt annađ.  Hann er potturinn og pannan í fćreysku tónlistarlífi.  Ţar rekur hann stćrsta plötufyrirtćkiđ,  Tutl (sem gaf m.a. út plötuna frábćru  Baldur  međ Skálmöld).  Hann rekur einnig plötuverslun og stendur fyrir ótal tónlistarhátíđum í og utan Fćreyja.  Hann spilar međ fjölda hljómsveita af ýmsu tagi.  Bara svo fátt eitt sé nefnt.
.
  Kristian Blak er fćddur í Danmörku en hefur búiđ í Fćreyjum í nćstum fjóra áratugi.  Honum skilgreinir sig eđlilega sem Fćreying burt séđ frá fćđingarstađnum.
.
  Yggdrasil var upphaflega samnorrćn hljómsveit sem blandađi saman ţjóđlegri músík (etnískri) og djassi.  Liđskipan Yggdrasil hefur aldrei veriđ fastnegld niđur.  Í dag eru í Yggdrasil hljóđfćraleikarar sem voru ekki fćddir ţegar ferill Yggdrasils hófst.  Eivör var söngkona Yggrasils um 2ja ára skeiđ. 
.
  Yggdrasil hefur sent frá sér plötu á hverju ári.  Ţar af tvćr međ Eivöru. 
  Á hljómleikunum í Norrćna húsinu verđa međ í hljómsveitinni grćnlenskur trommudansari og íslenskur saxafónleikari.  Yggdrasil er töluvert djassađri en í ţeim tóndćmum sem hér fylgja.  Ţetta er aldeilis frábćr hljómsveit,
  Miđaverđ á hljómleikana er ađeins 1000 kall.
  Međ í för er undrabarniđ og fiđlusnillingurinn Angelika Nielsen.  Hún er rétt um hálf ţrítug í dag.  Á barnsaldri var hún strax undrabarn á fiđlu og dúxađi á öllum sviđum.  Međal annars í frönsku og skrautskrift.  Ţegar hún sem barn mćtti á skrautskriftarnámskeiđ hjá mér ţá missti hún af fyrsta kvöldinu.  En ţađ var eins hún hefđi aldrei gert annađ en skrifa skrautskrift.  Hún náđi öllu í fyrstu atrennu.  Hún ţurfti enga tilsögn.  Ég hef aldrei kynnst öđrum eins hćfileikum í skrautskrift. Hún var og er undrabarn.  Ţađ kom ekki á óvart ađ uppgötva hvađ hún er frábćr fiđluleikari.
 
  Kristian Blak sagđi mér frá ţví ţegar hann setti hana sem ungling inn í ađ spila djass.  Hún spilađi í fyrstu atrennu eins og hún hefđi aldrei gert annađ en spila djass.  Hún ţurfti enga tilsögn.  Samt hafđi hún ekkert hlustađ á djass.   
 
  Angelika Nielsen er međ hljómsveit sem heitir Kvönn (nafniđ Angelika ţýđir kvönn).  Ţar eru innanborđs Kristian Blak og bassasnillingurinn Mikael Blak,  sem einnig eru í Yggdrasil.  Mikael Blak hefur oft spilađ á Íslandi.  Međal annars međ Clickhaze (súper grúppu Eivarar) og pönksveitinni 200).   
.
  Í leiđinni vek ég athygli á hljómleikum Eivarar í Langholtskirkju annađ kvöld (sunnudag). 
.
.
  Eivör er besta og flottasta söngkona heims í dag. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Ómar Ingi, 21.1.2012 kl. 13:55

2 identicon

Meiriháttar flottur helgarpakki og yndisleg Eivör :)

Semur hún ekki líka lög sjálf ?

Eg sá viđtal viđ hana ţar sem hún segir frá ţví ađ hún hafi fariđ um eyjarnar međ upptökutćki og frngiđ fólk til ađ syngja inn á ţađ fćreysk ţjóđlög sem voru í hćttu á ađ gleymast.

Ţetta finnst mér sýna vel hvađ hún er virkilega snjöll og ekta.Og óvenjulegt framtak af svona ungum tónlistarmanni.

Skemmtileg myndböndin og sérstaklega Mykines festivaliđ.

Fćreyingar virđast svo óhrćddir viđ

ađ vera ţeir sjálfir.Sem er auđvitađ alltaf lang flottast.

Sólrún (IP-tala skráđ) 21.1.2012 kl. 13:59

3 Smámynd: Jens Guđ

  Ómari Ingi,  takk fyrir innlitiđ.

Jens Guđ, 22.1.2012 kl. 00:44

4 Smámynd: Jens Guđ

  Sólrún,  ég held ađ Eivör hafi veriđ um 12 ára ţegar hún tók upp á ţví ađ safna gömlum fćreyskum kvćđasöngvum á segulband.  Ţegar hún 16 ára hljóđritađi sína fyrstu sólóplötu ţá sótti hún í ţetta kvćđasafn sitt.  Á ţeim tíma voru jafnaldrar hennar ađ eltast viđ alţjóđlega tískustrauma í músík.  Sólóplata Eivarar sló í gegn og opnađi augu og eyru ungra fćreyskra tónlistarmanna fyrir ţví ađ ţađ gat veriđ "cool" ađ sćkja í fćreyska tónlistararfinn.

  Uppistađan af músík Eivarar er frumsamin.  Eivör er góđur lagahöfundur, frábćr túlkandi og frábćr söngkona.

Jens Guđ, 22.1.2012 kl. 00:50

5 identicon

Ekki ađ ástćđulausau ađ hún á hér stóran ađdáendahóp

sem elskar hana.

Sólrún (IP-tala skráđ) 22.1.2012 kl. 16:01

6 Smámynd: Jens Guđ

Sólrún, sammála.

Jens Guđ, 23.1.2012 kl. 19:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband