Íslenskt tónskáld í útlöndum

  Íris Kjærnested er ung íslensk tónlistarkona,  búsett í Svíþjóð.  Hún er hámenntuð í tónsmíðum og hljóðfæraleik.  Hún vinnur við tónsmíðar fyrir meðal annars kvikmyndir,  sjónvarpsþætti og auglýsingar.  Ég fann þó ekkert eftir hana á þútúpunni nema myndbandið hér fyrir ofan (athugið að músíkin byrjar ekki fyrr en á 42. sek).  Hinsvegar fann ég léttilega nokkrar netsíður með upplýsingum um hana,  svo sem þessar:

 http://www.iriskjaernested.com/

 http://www.imdb.com/name/nm3572798/

  Allir kannast við einhver auglýsingastef eftir Írisi.  Þekktast er sennilega "Veldu gæði,  veldu Kjarnafæði."

Íris Kjærnested


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.