Farsćlasti lagahöfundur sögunnar - Bítlarnir eftir upplausn Bítlanna

 

. Paul McCartney hefur oftar en ađrir átt lög og plötur í 1. sćti vinsćldalista.  Hann er söluhćsti tónlistarmađur sögunnar.  Hann er höfundur ţess lags sem oftast hefur veriđ krákađ (cover song) og sér ekki fyrir enda á ţví.  Ţegar  Yesterday  hafđi komiđ út á plötu međ 1000 flytjendum var ţađ langt fyrir ofan nćstu lög.  Í dag er ţađ til í flutningi yfir 2200 flytjenda.  Paul er farsćlasti lagahöfundur heims.

  Ţegar sólóferill hans er borinn saman viđ hina Bítlana er hann áberandi afkastamestur.  Enda ofvirkur.  Hann hefur jafnframt veriđ ţeirra lang ötulastur viđ hljómleikahald.  Kallinn er hamhleypa.  Ekki síđur viđ reykingar. 
  Áskrift Pauls ađ 1. sćti vinsćldalista vegur drjúgt í ađ varđveita orđspor Bítlanna - ásamt stöđugu hljómleikahaldi hans.  Ţar eru Bítlalög eđlilega áberandi á prógramminu.  Hann hefur einnig haft lög eftir Lennon á prógramminu.   Oftast Give Peace A Chance.  Lennon söng líka og spilađi á gítar  I Saw Her Standing There  eftir Paul inn á plötu međ Elton John.  Tók nokkuđ flott gítarsóló.  Ţetta var í síđasta skipti sem Lennon kom fram opinberlega á sviđi.  John kynnti lagiđ:  "Eftir minn gamla fyrrverandi kćrasta."  Lennon var blindfullur,  eins og nćstu ár á undan, og búinn ađ steingleyma illindum á milli ţeirra fóstbrćđra.  Paul heimsótti John nokkrum sinnum eftir ţetta og ţeir dópuđu og djömmuđu međal annars saman međ Stevie Wonder.  Samt slettist líka upp á milli ţeirra inn á milli.  Ţeir spjölluđu stundum saman í síma.  Símtölin enduđu nokkrum sinnum međ ţví ađ annar skellti á hinn.  Oftar var ţađ Lennon sem skellti á Paul.  Enda Lennon skapofsamađur fram á dauđadag.  En Paul ţekkti sinn ćskufélaga og vissi ađ ţađ rauk jafn harđan úr honum.  Nćst ţegar Paul hringdi í fóstbróđur sinn var Lennon búinn ađ steingleyma nćsta símtali á undan.     
.
.
  Paul er óţreytandi ađ gefa sér tíma til ađ rćđa viđ fjölmiđla,  óháđ ţví hvort ađ fjölmiđilinn er smásnepill eđa stóru blöđin.  Kallinn er alltaf í stuđi fyrir spjall.
.
  Ađrir Bítlar hafa lagt nokkuđ af mörkum viđ ađ halda orđspori Bítlanna á lofti.  Fyrstu tvćr sólóplötur Lennons skora jafnan hátt á lista yfir bestu plötur.  Lennon var valinn "Tónlistarmađur síđustu aldar" í aldamótauppgjöri helstu fjölmiđla. 
  Eins og fram kemur í ćviágripi Pauls á allmusic.com ţá er Lennon hćrra skrifađur hjá gagnrýnendum.  Ţađ var ekki alltaf svo.  Fyrstu sólóplötu Lennons,  Plastic Ono Band,  var á sínum tíma slátrađ af gagnrýnendum sem óklárađu hráu demó dćmi.  Síđar hlaut sú plata uppreista ćru.
  Lennon var í náđ hjá pönkurum á pönk- og nýrokksárunum.  Pönkararnir krákuđu hans lög á sama tíma og ţeir drulluđu yfir flestar "poppstjörnur".  Ţar naut Lennon ţess ađ hafa kúplađ sig út úr músíkbransanum til margra ára eftir ađ hafa veriđ blindfullur í tvö ár og skandalaserađ út og suđur.  Sem og ţess hvađ platan  Plastic Ono Band  var hrá og einföld.
.
.
  Er gruggbylgjan (grunge) skall á upp úr 1990 var Lennon hampađ af gruggurunum.  Ţeir tóku upp á ţví ađ kráka hans lög.  Ótal safnplötur hafa komiđ út međ Lennon krákum. 
.
.
  Ţegar komiđ er til Bandaríkjanna verđur mađur strax var viđ ađ George Harrison er hćrra skrifađur ţar en í Evrópu.  Ekki ađeins sem liđsmanns Travelling Wilburys heldur löngu áđur en ţađ dćmi kom til. 
.
.
  Ţađ er gaman ađ skođa og bera saman hvađa lög og plötur Bítlarnir komu í 1. sćti eftir upplausn Bítlanna (USA = Bandaríski vinsćldalistinn.  UK = Breski vinsćldalistinn): 
    
McCartney
1970
McCartney (plata) USA
1971
Ram (plata) UK
Uncle Albert (lag) USA
1973
My Love (lag) USA
Red Rose Speedway (plata) USA
1973
Band On The Run (plata) USA + UK
1974 
Band On The Run (lag) USA
1975
Listen To What The Man said (lag) USA
Venus And Mars (plata) USA + UK
1976
At The Speed Of Sound (plata) USA
Silly Love Song (lag) USA
1977
Wing Over America (plata)  USA
Mull Of Kintyre (lag) UK
1978
With A Little Luck (lag) USA
1980
Coming Up (lag) USA
McCartney II (plata) UK
1982
Ebony And Ivory (lag) USA + UK
Tug Of War (plata) USA + UK
1983
Say Say Say (lag) USA
Pipes Of Peace (lag) UK
1984
Give Me Regards To Broad Street (plata) UK
Lennon
1971
Imagine (plata) USA + UK
1974
Whatever Gets You Through The Night (lag) USA
Walls And Bridges (plata) USA
1980
Just Like Starting Over (lag) USA + UK
Double Fantasy (plata) USA + UK
1981
Woman (lag) UK
1982
Collection (plata) UK
Harrison
1970
All Things Must Pass (plata) USA
1970/71
My Sweet Lord  (lag) USA + UK
1972
The Concert For Bangla Desh (plata) UK
1973
Give Me Love (lag) USA
Living In The Material World (plata) USA
1987
Got My Mind Set On You (lag) USA
Ringo Starr
1973
Photograph (lag)
.
.
  Ég hef aldrei gert upp á milli Pauls McCartneys og Johns Lennons.  Né heldur vanmetiđ George Harrison sem allt ađ ţví ţeirra jafningja.  Ţannig lagađ.  Harrison átti mörg af flottustu lögum Bítlanna og lagđi sitt af mörkum viđ ađ gera Bítlana ađ ţeirri stórkostlegu hljómsveit sem hún var.  Ringo átti sömuleiđis góđa spretti međ Bítlunum. 
.
.
  Margir hafa ranghugmyndir um Bítlana af ţeim lögum Bítlanna sem oftast eru spiluđ í útvarpi.  Vissulega afgreiddu Bítlarnir ofur létt popplög - allt ađ ţví barnagćlur - á fćribandi.  En Bítlaplöturnar geyma sömuleiđis gullkorn sem ekki heyrast í útvarpi dags daglega.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: P.Valdimar Guđjónsson

Fyrir mér stendur hvíta albúmiđ alltaf uppúr.   Bróđir minn 14 árum eldri keypti ţá plötu nýja og var hún mikiđ spiluđ.   Hann var annars Rolling Stones fan, og átti allar plötur međ ţeim (en enga ađra međ Bítlunum).

Mér ţótti ţví gaman ađ heyra og sjá eftir Ringo í viđtali nýlega hvađ hann sjálfur heldur mikiđ uppá ţá plötu.  Hann sagđi ađ ţó átökin milli ţeirra hefđu veriđ byrjuđ ađ einhverju leyti vćri sú plata merki um allan ţann fjölbreytileika í stílum sem tónlist ţeirra stóđ fyrir .     En líka djúpa vináttu.

P.Valdimar Guđjónsson, 14.2.2012 kl. 00:59

2 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Ţú segir: "Fyrstu sólóplötu Lennons, Plastic Ono Band, var á sínum tíma slátrađ af gagnrýnendum sem óklárađu hráu demó dćmi. Síđar hlaut sú plata uppreista ćru." Ég er ađ velta ţví fyrir mér hvort ţćr hafi fengiđ uppreisn ćru fyrir eđa eftir andlát hans? Og ef eftir, heldurđu ađ ţađ hafi haft mest áhrif á uppreisnina? Mér hefur annars alltaf ţótt ţessar fyrstu tvćr plötur töluvert betra en ţađ sem á eftir kom. En kannski er ţađ af ţví ađ ţćr hafa fleiri lög sem mér líkar en ekki endilega ađ ţćr séu betri heild.

Kristín M. Jóhannsdóttir, 14.2.2012 kl. 14:57

3 Smámynd: Jens Guđ

  P. Valdimarsson,  Ţađ er margt frábćrt á  Hvíta albúminu.  Ţar eru nokkur lög sem illmögulegt er ađ átta sig á hver flytjandinn er ef mađur hefur ekki heyrt lögin áđur.  Til ađ mynda  Revolution #9  og  Good Night.  Fjölbreyttari plata er vandfundin.  Uppáhalds Bítlalagiđ mitt er  Helter Skelter  (sem er í efsta myndbandinu í ţessari fćrslu).  Ţarna,  áriđ 1968,  var ţungarokkiđ ekki orđiđ til,  hvađ ţá gruggiđ (grunge).  Kröftugra og hressilegra blúsrokk lag hafđi ekki komiđ út.  Lagiđ hljómar ferskt í eyrum ungs fólks í dag.

  Fyrir 15 árum eđa svo fór unglingur ljótum orđum um Bítlana.  Sakađi ţá um ađ vera bara barnagćlupoppara.  Ég skellti nokkrum vel völdum Bítlalögum á kassettu sem ég spilađi fyrir drenginn.  Lög eins og  Helter Skelter,  Yer Blues o.ţ.h.  Ég sagđi drengnum ađ hann ćtti ađ geta giskađ á hvađa hljómsveit ţetta vćri.  Hann var alveg viss um ađ ţetta vćri grugg-sveit og giskađi og giskađi.  Hann var hrifinn en rosalega hissa ţegar ég upplýsti ađ ţetta vćru Bítlarnir.

  Hvíta albúmiđ  reyndi mjög á hljómsveitina.  John,  sem veriđ hafđi fyrirliđi Bítlanna,  stofnandi hljómsveitarinnar og einskonar hljómsveitarstjóri,  var dottinn hálfur út úr heiminum vegna eiturlyfjaneyslu.  Ţar fyrir utan kynntist hann Yoko á ţessum tímapunkti.  Ţau límdust saman og urđu svo upptekin hvort af öđru ađ Lennon missti mikiđ til áhuga á Bítlunum.  Umbođsmađur Bítlanna,  Brian Epstein, hálfgerđur pabbi ţeirra,  var nýlega fallinn frá.  Upptökustjóri ţeirra frá fyrstu plötu og allar götur fram ađ ţessu,  George Martin,  var í margra mánađa fríi frá hljóđverinu á međan platan var hljóđrituđ.

  Paul gekk í hlutverk hljómsveitastjórans í óţökk Harrisons og Ringos.  Paul er ofvirkur vinnualki og sýndi ţeim tveimur ofríki.  Ţađ olli ólund.  Ringo hćtti á tímabili í Bítlunum á međan á upptökum stóđ.  Ég man ekki hvort ađ Harrison hćtti líka í Bítlunum tímabundiđ ţarna eđa hvort ţađ var síđar.  Paul kom allt öđru vísi fram viđ Lennon og Lennon var bara feginn ađ Paul héldi utan um verkiđ.  

  Ţó ađ ég haldi upp á  Hvíta albúmiđ  ţá er  Abbey Road  mín uppáhalds Bítlaplata. 

Jens Guđ, 14.2.2012 kl. 21:25

4 Smámynd: Jens Guđ

  KristínPlastic Ono Band  platan fékk uppreista ćru í pönkbyltingunni ´76-´77.  Lennon var myrtur 1980.  Pönkiđ og nýbylgjan sem fylgdi pönkbyltingunni voru afturhvarf til einfaldleikans:  Ađ kýla á hlutina međ 3ja hljóma músík og nánast hljóđritađri "live" í hljóđveri.  Einmitt ţannig var  Plastic Ono Band  platan.  Hún var hljóđrituđ nánast "live" í hljóđveri.  Bara Lennon međ gítar eđa hljómborđ + Ringo á trommur og Klaus Voorman á bassa.  Klaus er ţýskur bassaleikari sem Lennon kynntist á upphafsárum Bítlanna í Hamborg í Ţýskalandi.  Hann var kćrasti Astrid,  stelpunnar sem ţáverandi bassaleikari Bítlanna,  Stu Sutcliffe,  tók saman viđ. 

  Neikvćđ viđbrögđ viđ  Plastic Ono Band  plötunni 1970 réđust af eftirfarandi:  Síđustu hljóđversplötur Bítlanna einkenndust af miklu nostri hvađ varđađi vandađar raddanir og hljóđfćraleik.  Heilu og hálfu sinfóníuhljómsveitir spiluđu međ og allra handa aukahljóđfćraleikarar.  Fólk bjóst viđ ađ Lennon héldi áfram á ţeirri braut.  Plastic Ono Band  platan kom ţví eins og ţruma úr heiđskýru lofti. Var allt ađ ţví pönk ţó ađ lögin vćru flest ofur róleg (en ekki hröđ og rokkuđ eins og pönkiđ).  Working Clash Hero  er nánast 2ja hljóma lag.  

  Pönkhljómsveitirnar spiluđu ađallega frumsamin lög.  Fyrsta breska pönksmáskífan,  New Rose  međ The Damned,  innihélt ţó lag Lennons,  Help.  Skömmu síđar krákađi (cover song) Generation X Lennon lagiđ  Gimme Some Truth.  Í myndbandi í bloggfćrslunni er ţađ flutt af skosku hljómsveitinni Primal Scream.  Nafn ţeirrar hljómsveitar er dregiđ af söngstíl Lennons í laginu  Mother  (af  Plastic Ono Band  plötunni). Frumöskur.

  Ég hef ekki tölu á öllum ţeim pönk- og nýrokkhljómsveitum sem hafa krákađ  Working Clash Hero.  Nefni hér Green Day og Manic Street Preachers. 

  Fyrstu tvćr plötur Lennons,  Plastic Ono Band  og  Imagine  eru einu Lennon plöturnar sem ég kann virkilega vel viđ.  Hann var langdrukkinn og blindfullur (1973 - 1975) ţegar hann vann síđustu plötur sínar áđur en hann settist á helgan stein (1975 - 1980).      

Jens Guđ, 14.2.2012 kl. 21:58

5 Smámynd: Jens Guđ

  Margorđar og langar athugasemdir mínar ráđast af ţví ađ mér ţykir svoooo gaman ađ velta mér upp úr ţessum dćmum.  Ef Lennon hefđi ekki veriđ myrtur 1980 og haldiđ áfram ađ gera léttar poppplötur er nćsta víst ađ stađa hans vćri ekki eins sterk í sögu rokksins og hún er í dag.  Ef hann hefđi veriđ myrtur 1971 vćri stađa hans veriđ ennţá sterkari.  Ţađ er ljótt ađ segja ţetta.  Og ţá hefđi Sean Lennon heldur ekki orđiđ til og margt annađ veriđ öđru vísi en ţađ er í dag. 

Jens Guđ, 14.2.2012 kl. 22:04

6 Smámynd: Jens Guđ

  Ţađ er sömuleiđis nokkuđ klárt ađ Bítlarnir hćttu á heppilegasta tíma.  Ţeir voru á hápunkti ferils ţegar ţeir hljóđrituđu sína síđustu alvöru plötu,  Abbey Road,  1969.  Sama ár og Led Zeppelin sendu frá sér sína fyrstu plötu.  Sennilega hefđu Bítlarnir - ef ţeir hefđu haldiđ áfram sem hljómsveit - sent frá sér eina eđa tvćr plötur sem stóđust samanburđ viđ nýja strauma:  Ţungarokkiđ og ţađ sem merkast var í prog-rokki í upphafi áttundar áratugarins.  En varla mikiđ lengur.  Liđsmenn Bítlanna voru ađ eldast og poppast.  Flinkir hljóđfćraleikarar voru ađ fá ć meira vćgi.  Svo kom pönkbyltingin og hvernig hefđu Bítlarnir tćklađ ţađ dćmi?  Flestir jafnaldrar ţeirrar lentu úti í horni í ţeirri bylgju.  

Jens Guđ, 14.2.2012 kl. 22:16

7 identicon

Takk fyrir allan ţennan fróđleik, mjög skemmtileg lesning

Grrr (IP-tala skráđ) 14.2.2012 kl. 23:05

8 Smámynd: Jens Guđ

  Grrr,  mér ţykir alltaf gaman ađ velta fyrir mér Bítlunum.  Ţetta var hljómsveit sem ég ólst upp viđ og fylgdist náiđ međ.  Ţađ var á sínum tíma kallađ ađ menn vćru međ Bítlaćđi.  Ég var međ ţetta svokallađa Bítlaćđi.

Jens Guđ, 14.2.2012 kl. 23:29

9 Smámynd: Jens Guđ

  Ég elska svo margt međ Bítlunum.  Til ađ mynda öskursöngstíl Pauls ţegar líđur á  Oh Darling.  Ţetta var lagiđ sem mađur "vangađi" viđ á skólaböllum í gaggó,  ţó ađ ég vćri alltaf líka plötusnúđurinn á ţeim böllum. 

Jens Guđ, 14.2.2012 kl. 23:32

10 Smámynd: Jens Guđ

  Bítlarnir voru alltaf bestir í blúslögunum,  eins og  Helter Skelter,  Yer Blues  og Oh Darling.  Ţegar ţeir beittu öskursöngstílnum út í eitt.

Jens Guđ, 14.2.2012 kl. 23:35

11 identicon

Ég er enginn sérfrćđingur en ef Helter Skelter er blús, ţá vantar 1000X fleiri svoleiđis blúslög.

Einhver í útvarpinu minntist á ađ blús sé leiđinlegt lag. Til ađ tala um hversu einhćfur hann getur veriđ

Grrr (IP-tala skráđ) 15.2.2012 kl. 20:47

12 Smámynd: Jens Guđ

  GrrrHelter Skelter  er blús.  Nákvćmari skilgreining er blús-rokk.  Blúsinn er ekki beinlínis einhćfur en hann byggir á fáum og einföldum formum.  Innan síns ramma býđur hann upp á fjölbreytni.  Ég er dáldiđ svag fyrir blús.  Mest er ég fyrir gamla Delta-blúsinn og hart blús-rokk.  Blúsinn á ţađ sameiginlegt međ djassi ađ byggja á ţví ađ spilađ sé af tilfinningu og innlifun.  Stemmning augnabliksins er fönguđ. 

Jens Guđ, 18.2.2012 kl. 20:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband