Og sigurvegarinn er...!

  Ţessar ljósmyndir fékk ég sendar.  Og hló.  Vonandi ná myndirnar ađ kćta ţig líka.

sigurvegari-rottuhali

  Rottuhali ársins! 

  Til gamans má geta ađ Fćreyingar kalla mjóar hárfléttur - og ţađ sem Íslendingar kalla tíkaspena - rottuhala. 

sigurvegari-pylsa

  Vonbrigđi ársins!

  Ef vel er ađ gáđ má lesa neđst í hćgra horni auglýsingaspjaldsins ađ pylsan sé ekki í raunstćrđ.  Í Bandaríkjunum er nauđsynlegt ađ tryggja sig gegn málshöfđun á ţennan hátt.  Fólk sér pylsuna auglýsta á 62 kr.  Ţađ pantar eina pylsu.  Ţegar hún reynist vera minni en sú á myndinni ţá fćr fólkiđ gríđarlegt áfall.  Ţađ fer í skađabótamál viđ Ikea.  Og vinnur máliđ ef hvergi er tekiđ fram ađ pylsan á auglýsingaspjaldinu sé ekki í raunstćrđ. 

sigurvegari-líkbíll

  Bílastćđaverđir ársins!

  Lengst til vinstri má sjá menn bera líkkistu út úr kirkju í ţann mund sem samviskusamir og ákafir bílastćđaverđir eru ađ fjarlćgja líkbílinn.  Honum var ekki lagt í merkt bílastćđi.

sigurvegari-eldsneyti

  Mótmćlandi ársins!

  Hver ţarf á eldsneyti ađ halda?  Ég ferđast bara međ strćtisvögnum.

sigurvegari-viđgerđ á flugvél

  Flugvélaviđgerđ ársins!

  Stór sprunga á steli löguđ međ málningateipi.

sigurvegari-ráđ

  Ráđ ársins!

  Lesandi leitar ráđa:  "Ég hef tvívegis gengiđ inn á manninn minn ţar sem hann er ađ fróa sér inni á bađherbergi.  Hvađ á ég ađ gera?"

  Ráđ:  "Banka."

sigurvegari-jafnvćgi

  Jafnvćgislist ársins!

  Takiđ eftir hvađ bíllinn er stađsettur upp á háu fjalli.  Ţađ sést međ ţví ađ skođa hćgra horniđ neđst á myndinni.

sigurvegari-bisnessklćđnađur

  Mest traustvekjandi bisness-útlit ársins!

sigurvegari-brjóstagjöf

  Brjóstgjöf ársins!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Hahahahaha!!! Takk fyrir góđa hlátursgusu

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 29.2.2012 kl. 14:28

2 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Líkbíllinn er alveg milljón.

Emil Hannes Valgeirsson, 29.2.2012 kl. 15:20

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

M'er finnst rottuhalinn flottastur

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 29.2.2012 kl. 17:43

4 Smámynd: Jón Kristjánsson

Alveg snilld!!!!....Takk fyrir ţetta Jens!!!!....:-)))....

Jón Kristjánsson, 29.2.2012 kl. 18:26

5 Smámynd: Jens Guđ

  Ásthildur Cesil,  rottuhalinn er töff.

Jens Guđ, 29.2.2012 kl. 23:28

6 Smámynd: Jens Guđ

  Emil,  ég tek undir ţađ.  Ég veit ekki hvort sagan er sönn en fyrir nokkrum árum var á kreiki saga um ađ sektarmiđa hafi veriđ skellt á líkbíll í miđbć Reykjavíkur á međan gengiđ var međ kistuna út úr kirkjunni.  Alveg eins og á myndinni nema ađ kranabíll mćtti ekki á svćđiđ.

Jens Guđ, 29.2.2012 kl. 23:31

7 Smámynd: Jens Guđ

  Jón,  takk fyrir innlitiđ.

Jens Guđ, 29.2.2012 kl. 23:32

8 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Jamm Jens hann er megatöff. Eđa eins og unglingarnir mínir segja Gegt töff

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 29.2.2012 kl. 23:43

9 Smámynd: Jens Guđ

  Ásthildur Cesil,  ég heyrđi einmitt í sjónvarpsţćttinum Landanum ungan dreng segja ađ tiltekin bók sé "gegt" spennandi.  Ég ţurfti ađ hugsa mig um til ađ átta mig á hvađa orđ ţetta vćri. 

Jens Guđ, 1.3.2012 kl. 11:54

10 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já stytting úr geđveikt hahahaha.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 1.3.2012 kl. 11:59

11 identicon

Bara svona svo öllum stađreyndum sé haldiđ til haga ţá er ţetta vćngendi, stundum kallađur vćnglingur á hinu ylhýra en winglet í úglandinu, en ekki stél en ţađ bćtir svo sem ekkert viđgerđina. ;-)

Sverrir (IP-tala skráđ) 19.3.2012 kl. 01:50

12 Smámynd: Jens Guđ

  Takk fyrir fróđleiksmolann.

Jens Guđ, 19.3.2012 kl. 10:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.