Bestu lög sjötta áratugarins

  New Musical Express  heitir vinsćlasta breska tónlistarblađiđ.  Ţađ mokselst víđa um Evrópu og í Bandaríkjum Norđur-Ameríku.  Er söluhćsta tónlistarvikurit heims.  Í höfuđstöđvum New Musical Express hefur veriđ tekinn saman listi yfir bestu og merkustu lög sjötta áratugarins.  Svona listar vekja alltaf upp léttvćgar deilur.  Sitt sýnist hverjum.  Ađ ţessu sinni virđist mér ţó sem allt ađ ţví einhugur ríki um niđurstöđuna.

  Svo skemmtilega vill til ađ Presley,  Jerry Lee og Little Richard krákuđu (cover song) allir  Johnny B Good.  Eins og Jimi Hendrix,  Peter Tosh og ótal ađrir.

  Tilvitnanirnar (rökin) eru NME: 

1  Chuck Berry - Johnny B Good

  "Gítar-riffiđ,  píanóiđ,  viđlagiđ:  Allur pakkinn er klassískt rokk og ról.  Krákađ (covered) í hundrađa vís af allt frá BB King til hljóđrásar kvikmyndarinnar  Back To The Future."

2  Elvis Presley - Hound Dog

  "Blús-kráka sem Presley breytti í rúllandi trommutakt og gítarţunga sem lagđi grunn ađ unglinga uppreisn."

3  Jerry Lee Lewis - Great Balls Of Fire

  "Eitt besta rokklag sögunnar.  Orkumikiđ rokk og brútal píanóleikur."

  John Lennon hélt ţví fram ađ ţetta vćri fullkomnast allra rokklaga.

4  Little Richard - Tutti Frutti

  "Besta lag Little Richards var byltingarkennd mótun á rokki og róli.  Ekki ađeins í sjálfri músíkinni heldur einnig í tvírćđni."

5  Howlin Wolf - Smokestack Lightnin´

  "Hugsađu um blús og ţú hugsar Howlin Wolf og Smokestack Lightnin'"


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta er original af Great Balls of Fire:

http://www.youtube.com/watch?v=8g9sz6CKONA

Siggi Lee Lewis (IP-tala skráđ) 18.3.2012 kl. 02:36

2 Smámynd: Jens Guđ

  Ziggy Lee,  bestu ţakkir.  Ég var einmitt ađ reyna ađ eltast viđ "orginalana".  En er ekki nógu vel ađ mér.  Eftir standa:  Frábćr lög, frábćr flutningur...

Jens Guđ, 18.3.2012 kl. 02:50

3 Smámynd: hilmar  jónsson

Muddy Waters ?

hilmar jónsson, 18.3.2012 kl. 21:05

4 Smámynd: Jens Guđ

  HilmarHoochie Coochie Man  međ Muddy Waters er í 31. sćti listans.

Jens Guđ, 18.3.2012 kl. 21:26

5 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Hvađ međ "Let´s twist again" međ Chubby Checker!

Sigurđur I B Guđmundsson, 18.3.2012 kl. 22:42

6 Smámynd: Jens Guđ

  Sigurđur I.B.,  ţađ kom út seinna,  eđa á sjöunda áratugnum.

Jens Guđ, 18.3.2012 kl. 23:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.