19.3.2012 | 21:58
Sparnaðarráð
Það er dapurlegt að lesa í blöðum eða hlusta í útvarpi á viðtöl við fátækt fólk á Íslandi. Fólk sem hefur ekki efni á að fjármagna lyfjakaup sín eða kaupa annað hráefni í matargerð en núðlur, hafragrjón og þess háttar. Samtímis er troðið út úr dyrum á veitingastöðum sem selja 3ja rétta máltíð á hátt í 10 þúsund kall + vín (+ leigubíll). Sala á 10 milljón króna jeppum er í blóma. Afskriftir á mörg hundruð milljónum og upp í nokkurra milljarða kúlulán og allskonar er í tísku hjá fólkinu sem gefur börnum sínum og öðrum ættingjum lúxusbíla og lúxusíbúðir þegar það heldur upp á afskriftirnar.
Á sama tíma hljómar hrokafullt að gefa fátækum sparnaðarráð. Engu að síður: Það er pínulítið skrítið að lesa um einstæðinga sem ná ekki endum saman í upphafi mánaðar eftir að þeir hafa borgað 140 - 160 þúsund króna mánaðarleigu fyrir íbúð. Vissulega eru það mannréttindi að hafa þokkalegt húsaskjól. En út um allan bæ er hægt að leigja ágæt herbergi á gistiheimilum fyrir 30 - 40 þúsund kall á mánuði. Þá er allt innifalið: Internet, rafmagn, hiti og sameiginlegur aðgangur að þvottahúsi, eldhúsi og svo framvegis. Plús ágætur félagsskapur.
Þannig má spara 100 þúsund kall á mánuði.
Meginflokkur: Kjaramál | Aukaflokkar: Lífstíll, Mannréttindi, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 22:03 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 30
- Sl. sólarhring: 42
- Sl. viku: 1054
- Frá upphafi: 4111579
Annað
- Innlit í dag: 23
- Innlit sl. viku: 883
- Gestir í dag: 23
- IP-tölur í dag: 22
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Væri ekki enn ódýrara að vera í tjaldi í Laugardalnum og hafa gas, útikamar, vask með rennandi, sundlaug við hliðina (t.d. á sunnudögum) og pung fyrir Netið?
Bergur Ísleifsson (IP-tala skráð) 20.3.2012 kl. 05:14
Ódýrast sennilega að kaupa bara góðan útigalla og spara helling meira.
Hitt er svo algerlega óskiljanlegt, af hverju þetta fólk sem krefst þess að lifa í vellystingum, er yfirhöfuð að koma sér upp einhverjum sjúkdómum. Ódýrast væri bara að losa sig við þá.
Annars styð ég siðuhöld í þessu, og krefst þess að hann verði ráðinn til að ráðstafa niðursetningum.
Við, þjóðin, gætum sparað helling á því, og boðið smá greiðslur fyrir hvern niðursetning, og fellt niður allar aumingjabætur, sem niðursetningurinn kann að fá.
Hilmar (IP-tala skráð) 20.3.2012 kl. 08:40
Er annars nokkuð að frétta af fjandvini þínum Sævari Óla Helgasyni?
Tobbi (IP-tala skráð) 20.3.2012 kl. 18:59
Jens, þú færð alla á móti þér með þessu.
Ég skil hvað þú ert að skrifa. Við erum orðin svo vön því að búa í eigin húsum eða eigin íbúðum.
Það eru til sérstakar blokkir erlendis þar sem aðeins herbergi er leigt með sameiginlegri bað aðstöðu en sér fyrir þá sem vilja. Þá er ég að tala um vestur evrópu.
Sumir búa svona í mörg ár þó svo að þeir hafi ágætis tekjur. Þeir eru bara ekki búnir að koma sér upp fjölskyldu.
Ég man eftir því fyrir þó nokkuð mörgum árum að Pólverjar voru margir ólmir í það að leigja í gömlum verbúðum.
Ég hef sjálfur búið svona og sé ekkert að því. Ég hafði þá miklu meiri peninga á milli handanna og gat farið með leigubíl út að borða fyrir 10 þús. kall.
Stefán (IP-tala skráð) 20.3.2012 kl. 20:14
Bergur, ég þekki ekki hver kostnaður er við að tjalda í Laugardalnum.
Jens Guð, 20.3.2012 kl. 20:56
Hilmar, mig vantar ekki vinnu. Þvert á móti er ég að reyna að minnka við mig vinnu.
Jens Guð, 20.3.2012 kl. 20:58
Tobbi, ég hef ekkert heyrt. Nú er fresturinn sem hann gaf mér runninn út. Eða því sem næst. Ég gleymdi að kaupa auglýsingar í tímaritinu um Andrés Önd og búnaðarblaðinu Frey. Sú gleymska kemur í bakið á mér. Sævar Óli verður að draga mig á hnakkadrambinu fyrir dómara og fá mig dæmdan í háar sektir.
Um leið og ég heyri eitthvað frekar af málinu mun ég láta þess getið á þessum vettvangi.
Jens Guð, 20.3.2012 kl. 21:04
Stefán, þvert á móti munu margir kunna mér þakkir fyrir ábendinguna. Þeir munu jafnvel telja sig standa í ævilangri þakkarskuld við mig þegar upp er staðið.
Ég skildi fyrir röskum áratug. Húsið mitt var selt og ég lenti í tímahraki við að rýma það. Í hasti leigði ég herbergi á gistiheimili. Það átti aðeins að vera til bráðabirgða þangað til ég finndi almennilegt húsnæði.
Þarna uppgötvaði ég að það er miklu skemmtilegra og hagkvæmara að búa á gistiheimili en í íbúð. Þessi möguleiki hafði aldrei hvarflað að mér. Og reyndar kom hann ekki til greina á meðan ég var að ala upp börn. En fyrir einstæðing er þetta besti kostur.
Maður þarf ekki að eiga nein heimilistæki (þvottavél, þurrkara, ísskáp, eldavél, ryksugu o.s.frv.). Þau eru til staðar.
Ég er búinn að spara háar upphæðir með búsetu á gistiheimili. Til viðbótar hef ég kynnst öðru fólki á gistiheimilum sem sumt hefur orðið góðir vinir. Stemmningin á gistiheimilum er heimilisleg. Fólk lánar hvert öðru geisladiska, DVD, bjór, pening, jafnvel bíl. Fólkið hjálpast að. Einn er í basli með tölvuna sína. Annar er tölvusnillingur. Einn er með bilaðan bíl. Annar elskar að gera við bíla.
Það er svo hagkvæmt og skemmtilegt að búa á gistiheimili að ég ætla að halda mig við það.
Jens Guð, 20.3.2012 kl. 21:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.