Sérkennilega lagt í bílastæði

illa lagt í stæði A

  Það er ekki öllum gefið að leggja í bílastæði.  Sumum er algjörlega ómögulegt að leggja í stæði.  Aðrir geta lagt í hvaða stæði sem er.  Sama hversu lítið plássið er.

illa lagt í stæði C

Sumir þurfa ekki einu sinni bílastæði til að leggja bílnum snyrtilega við erfiðustu skilyrði.

illa lagt í stæði D

Heimakærum þykir notalegt að leggja bílnum sem næst svefnherberginu sínu.

illa lagt í stæði E

Til er fólk sem nennir ekki að ganga stysta spöl.  Þegar það langar niður að sjó þá ekur það eins nálægt sjónum og hægt er og leggur bílnum nánast á yfirborði vatnsins.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjördís Vilhjálmsdóttir

Kannski það sem koma skal svo fleiri bílar komist fyrir í miðbænum, he he he... ;)

Hjördís Vilhjálmsdóttir, 20.3.2012 kl. 22:27

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Axel Jóhann Hallgrímsson, 20.3.2012 kl. 22:52

3 identicon

Hún er virðingarverð sú viðleytni sumra ökumanna að eftirláta öðrum dýrmæt bílastæði með því að finna ný.

Bergur Ísleifsson (IP-tala skráð) 21.3.2012 kl. 16:52

4 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Kemur ekki bara "kallinn sem reddar öllu" og reddar þessu!!!!

Sigurður I B Guðmundsson, 21.3.2012 kl. 20:41

5 Smámynd: Jens Guð

  Hjördís,  sumir eru allir af vilja gerðir til að spara rýmið á bílastæðunum.

Jens Guð, 21.3.2012 kl. 20:55

6 Smámynd: Jens Guð

  Axel Jóhann,  takk fyrir innlitið.

Jens Guð, 21.3.2012 kl. 20:56

7 Smámynd: Jens Guð

  Bergur,  ég tek undir það.

Jens Guð, 21.3.2012 kl. 20:56

8 Smámynd: Jens Guð

  Sigurður I.B.,  ég hef sterkan grun um að það hafi einmitt verið hann sem reddaði þessum bílastæðum.

Jens Guð, 21.3.2012 kl. 21:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.