Spennandi tímamót í Fćreyjum

fćreyskibjórinn

  Fćreyskur bjór er sá besti í heimi.  Ţađ er ekki ađeins mín skođun.  Fćreyskur bjór hefur rakađ ađ sér verđlaunum ţvers og kruss um heiminn.  Stóru bjórrisarnir í heiminum hafa jafnframt ítrekađ óskađ eftir viđrćđum viđ fćreyska bjórframleiđendur um ađ koma fćreyskum bjór undir sína vörulínu.  Án árangurs.  Fćreyskir bjórframleiđendur eru stoltir af sínum bjór og sáttir viđ sína stöđu.  Núna eru ţeir ennţá sáttari en áđur.

  Í fyrra var áfengislögum í Fćreyjum breytt.  Frá og međ nćst komandi 1. apríl er heimilt ađ selja í Fćreyjum bjór sem er sterkari en 5,8%.  Eftir ţessu höfđu fćreyskir bjórunnendur beđiđ síđan 1907.  Ţeir voru margir orđnir nokkuđ langeygir eftir ţessum tímamótum.

  Ţegar lögunum var breytt myndađist strax gríđar mikill spenningur og eftirvćnting í Fćreyjum.  Ţađ var reiđarslag er uppgötvađist ađ 1. apríl ber upp á sunnudag.  Ţá eru vínbúđir (Rúsdrekkasölan) í Fćreyjum lokađar.  Lögin taka ţví ekki gildi í raun fyrr en 2. apríl.

  Rótgrónasti bjórframleiđandinn í Fćreyjum,  Föroya Bjór,  setur á mánudaginn á markađ 8,5% bjórinn Trćveturin (Ţriggja vetra hrútur) og 10% bjórinn Sterkur Veđrur (Rammur hrútur).  Gott getur veriđ ađ vita ađ fćreyska orđiđ veđrur er framboriđ veggrur.

  Trćveturin hentar best međ bragđsterkum mat,  dökku kjöti,  signu kjöti og sígnum fiski.  Ţađ er líka gott ađ ţamba hann af stút.

  Sterkur Veđrur smellpassar međ ostum,  ljósu kjöti,  laxi,  lúđu og rauđsprettu.  Hann er einnig góđur ţambađur af stút.

  Annar fćreyskur bjórframleiđandi,  Okkara,  lćtur sitt ekki eftir liggja.  Hann býđur upp á 7,9% Portara og 7,6% Tróndur (Ţrándur í Götu).

  Bjór frá Föroya Bjór er til sölu í íslenskum vínbúđum.  Ţađ er viđbúiđ ađ Trćveturin og Sterkur Veđrur spretti upp í vínbúđunum innan skamms.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hafi ábyrgđarmađur síđu ţökk fyrir ađ vekja
athygli á tíđindum ţeim sem ađ framan greinir.

Ţađ er sérstakt tilhlökkunarefni ađ lög
um bjór í ţví formi sem greint er frá skuli hafa náđ
fram ađ ganga og ástćđa til ađ óska
frćndum okkar til hamingju međ ţennan áfanga
og ađ sterku víni skuli ţannig til frambúđar úthýst ađ mestu.

Til hamingju Fćreyingar!

Húsari. (IP-tala skráđ) 28.3.2012 kl. 11:32

2 identicon

Mögnuđ lög međ 5.8%

Ég er viss um ađ ég hafi hitt á lífleiđinni einhvern sem ađ var vel drukkinn af -5% bjór og annan sem ađ lét vel eftir 40% viskí.

Ţađ á ekki ađ taka hart á alkóhól prósentunni, ţađ á ađ taka hart á fólki međ háa alkóhól prósentu.

Grrr (IP-tala skráđ) 28.3.2012 kl. 11:36

3 Smámynd: Jens Guđ

  Húsari,  ég tek undir ţín orđ.

Jens Guđ, 31.3.2012 kl. 23:13

4 Smámynd: Jens Guđ

  Grrr,  sammála.

Jens Guđ, 31.3.2012 kl. 23:14

5 Smámynd: Jens Guđ

  Til gamans má geta ađ ég er međ myndina sem fylgir ţessari fćrslu húđflúrađa á framhandlegg.

Jens Guđ, 31.3.2012 kl. 23:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband