31.3.2012 | 22:01
Veitingahússumsögn
- Staður: Tian, Grensásvegi 12
- Réttur: Hádegishlaðborð
- Verð: 1590 kr.
- Einkunn: **** (af 5)
.
Nafnið á veitingastaðnum Tian er ruglandi. Í fljótu bragði virðist það vera íslenska orðið tían og vísa þar með til Grensásvegar 10. Þegar betur er að gáð er nafnið skrifað með i og staðurinn er á Grensásvegi 12. Þá tengir maður ósjálfrátt nafnið Tian við tælenskan mat (thai). Það stenst heldur ekki skoðun. Tian er kínverskur veitingastaður. Ég veit ekki fyrir hvað nafnið Tian stendur og hef ekki haft rænu til að spyrjast fyrir um það.
Hádegishlaðborðið á Tian er hið fjölbreyttasta. Meðal rétta er súrsætt svínakjöt, djúpsteiktar rækjur, laukhringir, vorrúllur, steiktar eggjanúðlur, djúpsteikt ýsa, lambakjöt í karrý, svínasteik í sojahvítlaukssósu, kjúklingavængir, rækjuflögur, fersk salatblanda, hrísgrjón, kjúklingaréttur sem kallast Kung pao og áreiðanlega eitthvað fleira sem ég man ekki eftir í augnablikinu.
Það er dagamunur á því sem í boði er. Það er að segja á matreiðslunni. Til að mynda hef ég komið að lambakjötinu í örþunnri ljósgrænni karrýsósu. Í önnur skipti hefur lambakjötið verið í þykkri brún-grænni karrýsósu. Djúpsteikta ýsan er oftast svamlandi í þykkri milliþykkri soyjasósu. Fyrir hefur komið að ýsan fljóti ekki í sósu heldur sé hvert ýsustykki smávegis vætt í þunnri soyjasósu. Stundum eru djúpsteiktu laukhringirnir ókryddaðir. Í önnur skipti eru þeir kryddaðir með chili. Þannig mætti áfram telja.
Út af fyrir sig getur verið kostur að ganga að staðlaðri matreiðslu á tilteknum réttum. Einkum ef um uppáhalds rétt er að ræða. Öðru máli gegnir um hlaðborð. Þar er viðskiptavinurinn að sækjast eftir fjölbreytni. Þá er kostur að fjölbreytnin birtist einnig í mismunandi matreiðslu dag frá degi.
Allt er þetta hinn ágætasti matur. Kostur við hlaðborð er að hægt er að fá sér sitt lítið af hverju í fyrstu umferð og fá sér meira af því sem best bragðast í næstu umferð.
Maturinn á Tian er frekar bragðmildur. Líka þeir réttir sem merktir eru sem bragðsterkir.
Nokkra undrun vekur að jafnan er fátt um manninn í hádeginu. Iðulega undir 10 manns þegar ég sest þarna niður. Líkleg skýring er sú að á Grensásveginum og í næstu götum er fjöldi annarra veitingastaða. Margir þeirra bjóða upp á ódýrari mat. Samt er 1590 kall fyrir svona glæsilegt hlaðborð góður kostur.
Tian er frekar fínn staður með dúkuðum borðum. Innréttingar eru í kínverskum stíl. Gaman væri ef skerpt væri á stemmningunni með kínverskri músík. Þess í stað er stillt á íslenska útvarpsstöð með leiðinlegum engilsaxneskum slögurum. Vert er þó að geta þess að gaman var að heyra þarna eitt sinn blússlagarann ljúfa Give Me One Reason með Tracy Chapman. Þá var ég glaður.
Önnur nýleg veitingahússumsögn: http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1231016/
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Viðskipti og fjármál | Breytt 1.4.2012 kl. 16:41 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Hver er uppáhalds Bítlaplatan þín?
Please Please Me 10.4%
With The Beatles 4.0%
A Hard Days Night 3.8%
Beatles For Sale 4.0%
Help! 6.4%
Rubber Soul 8.8%
Revolver 14.7%
Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band 14.0%
Magical Mystery Tour 2.4%
Hvíta albúmið 9.7%
Let It Be 2.1%
Abbey Road 17.5%
Yellow Submarine 2.1%
422 hafa svarað
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 47
- Sl. viku: 1028
- Frá upphafi: 4111553
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 864
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Sammála þér með tónlistina. Shalimar er þar til fyrirmyndar. En eftir smá gúgl sé ég að Tian stendur fyrir ský, himininn og jafnvel himingeiminn. Alvöru nafn.
Grrr (IP-tala skráð) 1.4.2012 kl. 08:39
Grrr, bestu þakkir fyrir fróðleiksmolann. Ég er sammála með Shalimar.
Jens Guð, 1.4.2012 kl. 16:42
Ávallt fræðandi Jens
Ómar Ingi, 1.4.2012 kl. 20:54
Ómari Ingi, mér þykir gaman að forvitnast um veitingahús og deila upplifuninni, þannig að aðrir hafi gagn og gaman af; uppgötvi kannski rétti og veitingahús sem fellur að þeirra smekk.
Jens Guð, 1.4.2012 kl. 21:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.