Bestu plötur allra tíma?

  Breska útvarpsstöđin Absolute Radio leitađi til hlustenda sinna um val á bestu plötum popp- og rokksögunnar.  Ţeir brugđust vel viđ.  Niđurstađan kemur kannski ekki mjög á óvart.  En litast pínulítiđ af músíklínu stöđvarinnar (lauflétt "háskólapopp";  Brit-popp, Coldplay, Keane, Kings of Leon, Muse...),  eins og viđ mátti búast.  Samt er útkoman ekki alveg út í hött.  Hlustendur hafa reynt ađ leita út fyrir "playlista" stöđvarinnar.  Svona smá.  Fyrst og fremst er ţetta samt ađeins skemmtilegur samkvćmisleikur en ekki fullgildur dómur. 

  Ţessar plötur verma efstu sćti:

1   Pink Floyd - Dark Side Of The Moon

2   Oasis - (What´s the Story) Morning Glory

3   U2 - The Joshua Tree

4   Keane - Hopes And Fears

5   The Stone Roses - Stone Roses

6   Led Zeppelin - Led Zeppelin IV

7   David Bowie - The Rise And Fall Of Ziggy Stardust

8   Queen - A Night At The Opera

9   The Beatles - Sgt. Pepper´s Lonely Hearts Club Band

10  Guns N´Roses - Appetite For Destructin

  Ţađ segir nokkra sögu ađ plöturnar í 9 efstu sćtunum eru breskar.  Útvarpsstöđin er, jú, bresk og töluvert á bresku línunni.

11  Meatloaf - Bat Out Of Hell

12  AC/DC - Back In Black

13  The Beatles - Abbey Road

14  Fleetwood Mac - Rumours

15  Nirvana - Nevermind

16  Radiohead - OK Computer

17  The Clash - London Calling

18  Depeche Mode - Violator

19  The Smiths - The Queen Is Dead

20  Oasis - Definitely


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vá, ţeir hljóta ađ vera skyldir Keane. Hann rústar Led Zeppelin, The Beatles, Bowie, Nirvana, The Smiths...

Grrr (IP-tala skráđ) 26.4.2012 kl. 07:33

2 Smámynd: hilmar  jónsson

Ţađ má alveg sćtta sig viđ ţennan lista. Annars hélt ég ađ ţađ vćri nánast ófrávíkjanlega regla ađ Sgt. Pepper´s Lonely vćri í fyrsta eđa öđru sćti ţegar svona listar eru gerđir.

hilmar jónsson, 26.4.2012 kl. 17:22

3 Smámynd: Ómar Ingi

Eina af ţví sem alltaf er gaman af svona listum er sú góđa ástćđa ađ menn geta fariđ ađ rćđa saman og bera saman bćkur sínar um ţađ hversu listarnir eru nú ekki eins og ţeir hefđu haft ţá , sem er jú bara gaman

Ómar Ingi, 26.4.2012 kl. 18:31

4 identicon

sem sagt eina platan fyrir utan uk er frá u.s. og er afd međ gn´r

Arnar (IP-tala skráđ) 28.4.2012 kl. 00:49

5 Smámynd: Jens Guđ

  Takk fyrir umrćđuna.

Jens Guđ, 4.5.2012 kl. 22:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.