5.5.2012 | 21:49
Merkustu rokkgítarleikararnir
Blađamenn nćst söluhćsta bandaríska poppblađsins, Spin, (Rolling Stone er söluhćst) hafa sett saman verulega áhugaverđan lista yfir merkustu (greatest) gítarleikara rokksögunnar. Ţađ sem gerir listann spennandi er ađ tćknilegur erfiđur gítarleikur, fingrafimi, hrađi og ţess háttar telja ekki heldur nýsköpun, framsćkni og áhrif á framvindu rokkgítarleiks. Fyrir bragđiđ eru hvorki Robert Johnson né Eric Clapton á listanum.
1 Lee Ranaldo ogThurston Moore (Sonic Youth)
Indie-rokk síđasta aldarfjórđungs hljómađi allt öđru vísi án Sonic Youth. Takiđ eftir sólókaflanum sem hefst frá og međ mínútu 1.33. Aftur á mínútu 2.44. Ţar er ekki loftfimleikum fyrir ađ fara ađ hćtti klisjukallanna í bransanum. Ţess í stađ látlaus, seyđandi og svalur gítarleikur. Svo sem líka undir sungnu köflunum.
2 Kevin Shields (My Bloody Valentine)
Lćtur gítarinn hljóma eins og eitthvađ allt annađ.
3 John Fahey
John heitinn Fahey fćddist 1930-og-eitthvađ. Hann hefur haft gríđarmikil áhrif á fjölda tónlistarmanna, allt frá Will Oldham til Glenns Jones.
4 Kurt Cobain (Nirvana)
Kurt var fjarri ţví tćknilega fćr gítarleikari. En gítarleikur hans túlkađi tilfinningar hans og persónuleika frábćrlega vel. Meira ađ segja hvernig hann hittir á súra nótu í ţessu ofur einfalda lagi.
5 J Mascis (Dinasaur Jr.)
Brúar biliđ á milli Neils Youngs og Prince og Minor Threat.
6 Prince
7 Tom Verlaine ogRichard Lloyd (Television)
8 Johnny Ramone (Ramones)
9 Eddie Hazel (Funkadelic)
10 Jam Master Jay (Run-DMC)
11 Ron Asheton (The Stooges)
12 Andy Gill (Gang of Four)
Andy Gill var fyrsta anti-gítarhetjan. Hann var og er mjög flinkur gítarleikari. Sem unglingur var hann ţekktur (í kunningjahópnum í Leeds í Englandi) fyrir ađ spila eins og Jimi Hendrix. Kunni hans gítarleika aftur á bak og áfram. Pönkbyltingin 1976/´77 kúventi viđhorfi Andys til rokktónlistar og gítarleiks. Hann ákvađ ađ spila eins ólíkt gítarhetjum hipparokksins og hćgt vćri. Gítarsólóin afgreiddi hann í naumhyggju en fönkađi ţar fyrir utan. Gang of Four varđ fyrirmynd ótal hljómsveita, allt frá Red Hot Chili Peppers til Franz Ferdinand.
13 The Edge (U2)
Írski gítarleikarinn The Edge er stundum kallađur besti lélegi gítarleikari heims. Klingjandi snyrtilegur naumhyggju gítarleikur hans er vörumerki U2.
14 Kerry King ogJeff Hanneman (Slayer)
15 Greg Ginn (Black Flag)
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Fjölmiđlar, Menning og listir, Útvarp | Breytt s.d. kl. 23:47 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferđir og dagpeninga
- Vegg stoliđ
- Hvađ ţýđa hljómsveitanöfnin?
- Stađgengill eiginkonunnar
- Ađ bjarga sér
- Neyđarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauđabílnum reyndi ađ hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór ađ skođa myndina međ blogginu og ég get ekki međ nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geđröskun flokkast undir ţunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, ţetta er einhverskonar masókismi ađ velja sér ađ búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvćđir hlýtur ađ líđa frekar illa og ţe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurđur I B, ţessi er góđur! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesiđ um tónlistarmenn sem hlusta mest á ađra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ţetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúađur (hvađ svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 30
- Sl. sólarhring: 39
- Sl. viku: 1054
- Frá upphafi: 4111579
Annađ
- Innlit í dag: 23
- Innlit sl. viku: 883
- Gestir í dag: 23
- IP-tölur í dag: 22
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
En hvađ međ John Lennon, Paul Mccartney og George Harrison?
Ţorsteinn (IP-tala skráđ) 5.5.2012 kl. 23:40
Ţorsteinn, ţeir eru ekki á ţessum lista. Reyndar nefna Spin menn ađ Kurt Cobain hafi spilađ Lennon-ískan gítarleik. Kurt fór heldur ekki leynt međ ađdáun sína á gítarleik Lennons.
Jens Guđ, 5.5.2012 kl. 23:54
Ţungarokkarar sem hamast á gítarnum međ gítarnöglinni hefur ekkert međ gítarleik ađ gera. Ţetta er fyrir gert og unniđ međ ákvđin markhóp lesenda í huga. Ţú átt ekki ađ kaupa svona ódýra vitleysu Jen, Ţú ert búinn ađ pćla meira í tónlist en ţađ.
Bárđur Örn Bárđarson, 6.5.2012 kl. 01:00
Bárđur Örn, ţađ er alltaf gaman ađ svona samkvćmisleik. Ţessi listi er sérlega skemmtilegur einmitt vegna ţess ađ hann hleypur framhjá ţungarokksklisjunum, tónstigaklifrinu og ţví öllu.
Jens Guđ, 6.5.2012 kl. 01:14
Ţetta er merkilegur listi, ekki síst fyrir ţađ ađ Slayer félagarnir eru á honum. En Spin nćr ţví reyndar réttu. KK og JH hafa hrifiđ ótalmarga gítarleikara einmitt međ ţví ađ láta sólóin passa viđ lagiđ og taktinn frekar einhvern tónstiga sem ađ kannski er músíkalskt réttur en passar engan veginn viđ stemmninguna í laginu.
Ţađ er svo merkilegt ađ eini íslenski gítarleikarinn sem ađ gćti passađ á ţennan lista vćri Ţórđur Árnason. Hlustiđ bara á sólóiđ í Vill einhver elska.
Heimir Tómasson, 6.5.2012 kl. 11:05
Heimir, ţađ er gaman ađ sjá Slayer-drengina á listanum, ţví hann er ekki ţungarokksvćnn. ŢÁ er lunkinn gítarleikari.
Jens Guđ, 6.5.2012 kl. 12:36
Edge hefur óneitanlega skapađ ódauđlegan stíl međ mandólín sólóunum sínum og vel ađ ţví kominn ađ vera á listanum.
hilmar jónsson, 6.5.2012 kl. 20:58
Tony Iommi og Jimmy Page, hvar eru ţeir?
Grrr (IP-tala skráđ) 7.5.2012 kl. 00:11
Hilmar, ég er sammála. Áhrifa frá gítarleik The Edge gćtir á ólíklegustu stöđum. Til ađ mynda á síđustu plötu Hebba Guđmunds.
Jens Guđ, 7.5.2012 kl. 00:14
Grrr, ţeir eru ekki á listanum. Ţessi listi skautar framhjá ţeim sem kunna klisjur ţungarokksgítarsins aftur á bak og áfram.
Jens Guđ, 7.5.2012 kl. 00:19
Hvar er Jimi Hendrix, áhrifamesti gítarleikari rokksögunnar? Ţetta er hlćgilegur listi.
stefán (IP-tala skráđ) 7.5.2012 kl. 12:52
Stefán, já, Hendrix er eiginlega sá eini sem ég sakna á listanum. Hinsvegar er ţetta bráđskemmtilegur listi. Ef rennt er í gegnum sýnishornin á myndböndunum er ţar margan skemmtilegan gítarleik ađ heyra.
Jens Guđ, 7.5.2012 kl. 19:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.