Vandamálið með pönduna leyst snöfurlega

  Pandan er krúttlegt dýr.  Vandamálið er að hún er í útrýmingarhættu.  Kvendýrið er frjótt aðeins í röskan sólarhring á ári.  Eða eitthvað álíka.  Karldýrin kunna ekki almennilega á dæmið.  Þetta er vandamál í dýragörðum út um allan heim.

  Skosk kona er búin að leysa vandamálið að hluta.  Eða eiginlega á ská.  Henni hefur tekist að rækta kindur sem líta út eins og pandabirnir.  Auka kostur er að kindurnar eru sauðmeinlausar.

  pandapanda lambpanda lamb A


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Frábært! Þá getum við leyft henni að deyja út í friði.

Grrr (IP-tala skráð) 9.5.2012 kl. 07:59

2 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Já, þau eru falleg skosku Pandalömbin!!.

Sigurður I B Guðmundsson, 9.5.2012 kl. 15:57

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Pandame

Axel Jóhann Hallgrímsson, 9.5.2012 kl. 22:51

4 Smámynd: Jens Guð

  Grrr,  nákvæmlega.

Jens Guð, 10.5.2012 kl. 00:34

5 Smámynd: Jens Guð

  Sigurður I.B.,  þau gerast ekki fallegri,  blessuð lömbin.

Jens Guð, 10.5.2012 kl. 00:34

6 Smámynd: Jens Guð

  Axel Jóhann,  réttnefnd!

Jens Guð, 10.5.2012 kl. 00:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband