Bestu lög tíunda áratugarins

  Breska popptónlistartímaritið New Musical Express hefur birt lista yfir bestu lög tíunda áratugarins.  Ég veit ekki hvernig staðið var að vali á þessum lögum á listann.  Listinn er ekki fráleitur.  En áreiðanlega ekki samkvæmt nákvæmri uppskrift neins.  Þannig er það alltaf.  Reyndar virðast lesendur blaðsins vera nokkuð sáttir.  Sumir kvarta yfir að fleiri Oasis lög vanti á listann.  Bretar eru svo hrifnir af Oasis.

  Það er Brit-popp slagsíða á listanum.  Eins og oft hjá NME.  Að öðru leyti er þokkaleg breidd í þessu.  Annars er þetta bara birt hér til gamans.  Það er ljúft að rifja þessi lög upp. 

1


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Bara þokkalegasta val verð ég að segja.

hilmar jónsson, 28.5.2012 kl. 22:50

2 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Góður listi

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 29.5.2012 kl. 02:27

3 identicon

Pulp #1? Úfff

Grrr (IP-tala skráð) 29.5.2012 kl. 14:01

4 Smámynd: Jens Guð

  Hilmar,  það er gaman að rifja þessi lög upp.

Jens Guð, 29.5.2012 kl. 22:58

5 Smámynd: Jens Guð

  Jóna Kolbrún,  ég er nokkuð sáttur.

Jens Guð, 29.5.2012 kl. 22:58

6 Smámynd: Jens Guð

  Grrr,  já,  þetta er ekki lag sem ég set í toppsæti yfir bestu lög tíunda áratugarins.  Á móti vegur að söngvarinn var tengdasonur Íslands þegar þetta lag náði hæstum hæðum.  Mætti á þorrablót Íslendinga í London og lék á alls oddi.

Jens Guð, 29.5.2012 kl. 23:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.