Bestu lög tíunda áratugarins

  Breska popptónlistartímaritiđ New Musical Express hefur birt lista yfir bestu lög tíunda áratugarins.  Ég veit ekki hvernig stađiđ var ađ vali á ţessum lögum á listann.  Listinn er ekki fráleitur.  En áreiđanlega ekki samkvćmt nákvćmri uppskrift neins.  Ţannig er ţađ alltaf.  Reyndar virđast lesendur blađsins vera nokkuđ sáttir.  Sumir kvarta yfir ađ fleiri Oasis lög vanti á listann.  Bretar eru svo hrifnir af Oasis.

  Ţađ er Brit-popp slagsíđa á listanum.  Eins og oft hjá NME.  Ađ öđru leyti er ţokkaleg breidd í ţessu.  Annars er ţetta bara birt hér til gamans.  Ţađ er ljúft ađ rifja ţessi lög upp. 

1


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Bara ţokkalegasta val verđ ég ađ segja.

hilmar jónsson, 28.5.2012 kl. 22:50

2 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Góđur listi

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 29.5.2012 kl. 02:27

3 identicon

Pulp #1? Úfff

Grrr (IP-tala skráđ) 29.5.2012 kl. 14:01

4 Smámynd: Jens Guđ

  Hilmar,  ţađ er gaman ađ rifja ţessi lög upp.

Jens Guđ, 29.5.2012 kl. 22:58

5 Smámynd: Jens Guđ

  Jóna Kolbrún,  ég er nokkuđ sáttur.

Jens Guđ, 29.5.2012 kl. 22:58

6 Smámynd: Jens Guđ

  Grrr,  já,  ţetta er ekki lag sem ég set í toppsćti yfir bestu lög tíunda áratugarins.  Á móti vegur ađ söngvarinn var tengdasonur Íslands ţegar ţetta lag náđi hćstum hćđum.  Mćtti á ţorrablót Íslendinga í London og lék á alls oddi.

Jens Guđ, 29.5.2012 kl. 23:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.