Vissir ţú...?

  

   ...ađ Tína Turner er sköllótt.  Ţađ var snemma á sjöunda áratugnum ađ hún var ađ lita á sér háriđ;  eitthvađ fór úrskeiđis og háriđ brann af henni.  Síđan er ađeins einhverjar smávćgilegar lufsur á höfđi hennar.  Ţess vegna er hún međ hárkollu.

  ...ađ Dolly Parton er snođklippt.  Ţađ er ađeins ţegar hún kemur fram opinberlega sem hún setur upp ţessa líka ljómandi fínu hárkollu.  Hún er međ eitthvađ plast drasl eđa gel í brjóstunum.  Ţau eru ekki svona stór frá náttúrunnar hendi.  Vegna ţessara ónáttúrulegu og ţungu brjósta ţjáist hún af stöđugum bakverkjum.  En metur dćmiđ ţannig ađ stóru brjóstin og hárkollan séu vörumerki og hafi sem slík öflugt auglýsingagildi fyrir sig.  Áreiđanlega var ţađ ţannig.  Í dag gćti hún aftur á móti slakađ á án ţess ađ ţađ kćmi niđur á vinsćldum hennar.

  ...ađ Axl Rose (Guns N´ Roses) er hálf sköllóttur.  Hann hefur látiđ flétta í sitt litla hár allskonar hárlengjum og "dread" lokkum.

   ...ađ Axl er tannlaus ef frá er taliđ ađ hann er međ gervitanngóma.

   ...ađ Paul McCartney og Mick Jagger eru í raun hvíthćrđir.  Ţeir láta hins vegar reglulega lita háriđ á sér brúnt. 

  Pjatt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

HEYRĐU GAMLI ERTU KOMIN Í BLOGGŢURRĐ.? ?

Númi (IP-tala skráđ) 3.6.2012 kl. 00:23

2 Smámynd: Jens Guđ

  Nei,  alls ekki,  Mér ţótti bara gaman ađ rifja ţessi dćmi upp.

Jens Guđ, 3.6.2012 kl. 00:27

3 identicon

Michael heitinn Jackson lenti í óhappi viđ gerđ Pepsiauglýsingar um áriđ ţegar eldur komst í háriđ á honum, og hann hlaut brunasár. Mig minnir ađ skv lögregluskýrslu hafi hann veriđ sköllóttur og međ hárkollu ţegar hann lést. En skrýtiđ hvađ svona persónuleg atriđi leka út ţarna í USA, samanber andlát Whitney houston.

eyjaskeggi (IP-tala skráđ) 3.6.2012 kl. 06:47

4 Smámynd: Jens Guđ

  Eyjaskeggi,  ég man eftir ađ ţađ kviknađi í hárinu á MJ.  Ég held ađ hann hafi samt ekki ţurft hárkollu.  Annars var hausinn á honum meira og minna úr plasti og allskonar ađskotahlutum.

Jens Guđ, 3.6.2012 kl. 17:10

5 identicon

Sćll Jens,

get stađfest ađ ţessi frásögn um Axl Rose er röng. Segi ţér ţađ kannski síđar undir fjögur augu međ fćreyskan mjöđ viđ hönd.

Arnar (IP-tala skráđ) 14.6.2012 kl. 15:39

6 Smámynd: Jens Guđ

  Arnar,  ég hlera ţađ hjá ţér viđ tćkifćri.

Jens Guđ, 15.6.2012 kl. 00:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.