8.6.2012 | 21:48
Allir eru að fá sér
Það er stundum sagt að á Alþingi sitji þingmenn sem spegli þverskurð af íslensku þjóðinni. Eða eigi að vera þverskurður af íslensku þjóðinni. Eðlilega taka þeir mið af sínu næsta umhverfi. Til að mynda Kaffi Austurstræti. Fjöldi þingmanna, bæði fyrr og nú, hefur tapað ökuréttindum vegna ölvunaraksturs. Eins og gengur.
Einhverra hluta vegna eru ölvaðir stjórnmálamenn meira í fréttum þessa dagana en stundum áður. Kannski hefur það eitthvað að gera með gegnsæi; allt skuli vera uppi á borðum frekar en undir borðum.
Á örfáum mínútum rakst ég núna á eftirfarandi fyrirsagnir:
"Þingmaður Framsóknar missti bílprófið vegna ölvunaraksturs"
"Sakaði þingmann um að vera ölvaðan á þingfundi"
"Taldi runnið af mér"
"Sitja heima og blogga um drykkju"
"Íslenskur þingmaður missir bílpróf eftir ölvunarakstur"
"Ölvaðir stungu af frá reikningi og réðust á starfsfólk"
"Ég man ekki hvað rauðvínsglösin voru mörg"
Hver nennir að telja rauðvínsglös? 10, 15? Skiptir ekki máli. Það eina sem skiptir máli er að glösin séu stór. Það nennir enginn að staupa sig á rauðvíni úr smáglösum.
Fyrir utan Alþingishúsið, á Austurvelli, gekk einnig sitthvað á í gær:
"Fengu áfengi fyrir að mótmæla"
"Ölvaðir sjómenn öskruðu og ögruðu öðrum mótmælendum"
"Drukkinn sjómaður týndi skipi sínu"
"Margir ósjálfbjarga sökum ölvunar"
Minna hefur borið á fréttaflutningi af dópneyslu ríkisstarfsmanna, meðal annars á Landspítalanum og í Seðlabankanum. Enda meira til að henda gaman að. Þar fyrir utan er fréttaflutningur iðulega ónákvæmur. Skemmtilegt er að rifja upp er Morgunblaðið sló upp frétt fyrir örfáum árum um að mótmælendur á Austurvelli hefðu veist með grófu ofbeldi að tveimur bræðrum. Þeir töldu sig hafa verið í bráðri lífshættu vegna heiftarlegra ofbeldistilburða óléttrar stúlku og áttu fótum sínum fjör að launa. Síðar kom fram myndband (frá og með mín 1.37) sem sýndi glöggt þann lífsháska sem bræðurnir lentu í er kolbrjálaður skríllinn gekk í skrokk á þeim. Þeir eru ekki ennþá búnir að ná jafnvægi eftir þessar hremmingar fremur en fyrir þær.
Höskuldur: Taldi runnið af mér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Breytt 10.6.2012 kl. 13:11 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 32
- Sl. sólarhring: 34
- Sl. viku: 1056
- Frá upphafi: 4111581
Annað
- Innlit í dag: 25
- Innlit sl. viku: 885
- Gestir í dag: 25
- IP-tölur í dag: 24
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Góður Skál!!!
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.6.2012 kl. 00:34
Þessi var góður ,,allsgáður,, minn, hér brosir Ásthildur til mín,ég get tjáð mig því ekki er tékkað á alkoholi í blóði,keyrandi þessa rellu,drekkum í kvöld, iðrumst á morgun.
Helga Kristjánsdóttir, 9.6.2012 kl. 05:24
Ég myndi vilja spyrja alla alþingismenn eftirfarandi spurningar: Finnst þér að alþingismaður sem er staðinn að því að brjóta lög og aka drukkinn sé sætt eftir það á Alþingi Íslendinga, lögjafasamkundu þjóðarinnar?
Hverjir þora að svara?
Bergur Ísleifsson (IP-tala skráð) 9.6.2012 kl. 07:01
Ásthildur Cesil, ég tek undir það: Skál!
Jens Guð, 9.6.2012 kl. 12:37
Bergur, þeir svara ekki þessari spurningu. Samviskan er ekki nógu hrein til þess.
Jens Guð, 9.6.2012 kl. 12:38
Helga, sem betur fer er sjaldnast ástæða til að iðrast á morgun. Þó að drukkið sé hraustlega í dag.
Jens Guð, 9.6.2012 kl. 12:40
Loforð Jóns Gnarr um fíkniefnalaust alþingi virðist ætla að klúðrast.
Annars gæti ég varla verið lengi á þessari stofnun edrú sjálfur
Grrr (IP-tala skráð) 9.6.2012 kl. 14:37
Grrr, er það ekki "Fíkniefnalaust Alþíngi árið 2020"? Ef það er rétt munað er aðlögunartími núna og kannski tekst jafn vel og með kosningaslagorð Framsóknar á sínum tíma: "Fíkniefnalaust Ísland árið 2000!" (eða hvernig það var orðað).
Jens Guð, 9.6.2012 kl. 14:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.