Annar áhugaverður útvarpsþáttur

  Það eru margir skemmtilegir og fróðlegir þættir á Útvarpi Sögu.  Útvarp Saga er þjóðarútvarp.  Þjóðin fær að tjá sig þar í símatímum og þjóðin hlustar.  Einn af mörgum fróðlegum og áhugaverðum þáttum á Útvarpi Sögu heitir  Fegurð og heilsa.  Þar fara þeir Torfi Geirmundsson,  hárskeri,  og Ljóða-Valdi á kostum.  Í síðasta þætti var Bjartmar Guðlaugsson gestur.  Ég slæddist með.  Bjartmar er gullmoli og hvarvetna skemmtilegur viðmælandi.  Þáttinn má heyra á:  http://utvarpsaga.is/index.php?option=com_content&view=article&id=755&Itemid=60


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Sigurðardóttir

Hef alderi hlustað á þessa útvarpstöð, er ég að missa af einhverju???

Sigurbjörg Sigurðardóttir, 12.6.2012 kl. 19:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.