12.6.2012 | 00:58
Kynferðisofbeldi í boltaleikjum
Ég man ekki hvað það kallast í kynferðisleikjum þegar menn sækja í að flengja hvern annan. Það er einhver skammstöfun sem varð þekkt í máli Guðmundar, kenndum við Byrgið. Ég þori ekki að fara með hvort það heitir eitthvað eins og BSLM eða eitthvað álíka. Það gengur út á kynferðislega skemmtun við að flengja og vera flengdur.
Í boltaleikjum fá menn útrás fyrir þessar kynferðislegu kenndir: Að flengja og vera flengdir. Samt hafa fæstir áhuga á þessum perraskap. Þeir sem fá kynferðislegt "kick" út úr þessu ráða aftur á móti ferð. Það er siður í boltaleikjum á Íslandi að menn atist í rassinum á nýliðum. Iðulega með þeim afleiðingum að fórnarlambið liggur sárt eftir. Þetta er ekki erótík heldur kynferðislegt ofbeldi.
![]() |
Bjarki: Þakka Guði fyrir að Sigfús skuli vera hættur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkar: Íþróttir, Mannréttindi, Pepsi-deildin | Breytt s.d. kl. 22:40 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Herkænska
- Sér heiminn í gegnum tönn
- Dularfulla kexið
- Ókeypis utanlandsferð
- Hlálegt
- Undarlegar nágrannaerjur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnaðarráð
Nýjustu athugasemdir
- Herkænska: Guðjón, ég veit ekki uppruna laxins. Vonandi er þetta ekki sj... jensgud 22.8.2025
- Herkænska: Lax, Ikea. Úr hvaða á? Hvar er Íkea? gudjonelias 22.8.2025
- Herkænska: Jóhann, góður punktur! jensgud 22.8.2025
- Herkænska: Auðvitað getur "strákurinn" sagt framkvæmdastjóranum upp (rekið... johanneliasson 22.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Sigurður I B, nú hló ég hátt! jensgud 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Við skulum vona að hún fái ekki tannpínu!! sigurdurig 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Jóhann, það er frábært að þetta sé hægt! jensgud 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: "Horfðu á björtu hliðarnar" söng Sverrir Stormsker hérna um ári... johanneliasson 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Stefán, heimurinn er orðinn ansi snúinn! jensgud 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: ,, Beinbrot fyrir beinbrot, auga fyrir auga, tönn fyrir tönn ,,... Stefán 15.8.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.8.): 21
- Sl. sólarhring: 548
- Sl. viku: 727
- Frá upphafi: 4154965
Annað
- Innlit í dag: 20
- Innlit sl. viku: 605
- Gestir í dag: 20
- IP-tölur í dag: 20
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Ég benti á það í bloggpistli í gær að drengir undir lögaldri hafa í nokkrum tilvikum verið hýddir svo hastarlega við svonefnda busun í íþróttahreyfingunni að þeir geti hvorki setið né legið nokkra daga á eftir vegna sárinda.
Þetta sé ofbeldi gegn börnum með yfirbragði eineltis. Þöggunin er hins vegar mikil. Í þeim tilfellum sem ég hef frétt af þessu hefur það verið skilyrði þess sem segir frá, að ég gæti viðhafi nafnleynd.
Ef upp kemst hver "lak" getur það haft alvarlegar afleiðingar fyrir viðkomandi þar sem hann hafi brugðist félögum sínum og íþróttafélagi og hann lagður í frekara einelti.
Í raun er þetta öfugt. Ég lít svo á að iþróttafélag, sem lætur svona viðgangast og þaggar það niður, hafi brugðist þeim sem fyrir þessu verða og eiga erfitt með að sætta sig við það.
Þetta er afar óíþróttamannslegt athæfi, - allur hópurinn nýtur þess að ganga á skrokk á nýliðanum og fyrir suma í hópnum getur þetta verið einskonar útrás ógeðfelldra tilfinninga. Þetta athæfi er á skjön við nútíma réttarvitund, þar sem hýðingar sem refsing í dómskerfinu hafa verið aflagðar fyrir löngu, unnið er gegn einelti og hýðingar foreldra eru á bannlista.
Ég á fimm afastráka á aldrinum 8-12 ára og sætti mig ekki við þá tilhugsun að þeir muni þurfa að upplifa svona síðar meir ef þeir fara að stunda íþróttir og ná árangri í þeim. Ég sætti mig heldur ekki við þá tilhugsun að þetta kunni að vera orðið svo algengt að mitt eigið íþróttafélag láti það viðgangast. Þ
Þess vegna vil ég að íþróttahreyfingin og íþróttafélögin rannsaki málið af alvöru.
Það að gangast undir hýðingu á ekkert skylt við það að vera maður eða mús, afreksmaður eða ónytjungur.
Ég veit ekki til þess að okkar bestu afreksmenn eins og Albert Guðmundsson, Ríkarður Jónsson eða Ásgeir Sigurvinsson hafi þurft að gangast undir svona meðferð til að sanna sig.
Ómar Ragnarsson, 12.6.2012 kl. 09:42
það er flott að fá þetta upp á yfirborðið jens og ómar og einkennilegur anskoti að þetta virðist frekar fylgja karlaliðunum heyrði aldrei af þessu þegar ég vari fótboltanumen hef ytrekað heyrt þekkja fylgja karlafelögunum
sæunn guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 12.6.2012 kl. 14:34
Einfaldast er að leggja niður boltaíþróttir.
Fyrir utan rassaofbeldið, þá er þetta drepleiðinlegt.
Allir þykjast fylgjast með fótbolta, en enginn horfir á þetta fyrir alvöru.
Fylgjast í mesta lagi með tölunum.
Grrr (IP-tala skráð) 12.6.2012 kl. 16:41
Ómar, það var frábært hjá þér að blogga um þetta í gær. Sá bloggpistill vakti mikla athygli og kveikti umræður á kaffistofum landsmanna. Þetta hefur verið falið leyndarmál sem fáir vissu af. Ég vildi hnykkja á þessari þörfu umræðu með minni bloggfærslu.
Jens Guð, 12.6.2012 kl. 22:35
Sæunn, það eru svo fáar konur perrar í samanburði við kalla.
Jens Guð, 12.6.2012 kl. 22:36
Grrr, boltinn er góð afsökun fyrir marga til að fá sér kaldan bjór.
Jens Guð, 12.6.2012 kl. 22:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.