Munum eftir trjánum

  Erlendis er til siðs, þegar kólnar í veðri, að þá eru tré klædd í þar til gerðan fatnað.  Þetta er góður siður.  Tré kunna vel að meta hann.  Nú er hlýtt í veðri hérlendis.  En næsta víst er að veður á eftir að kólna þegar líður á veturinn.  Því er upplagt að nota núna tímann og góða veðrið til að prjóna flíkur á tré áður en vetrarhörkur skella á.

vel klætt tré 

  Tré eru hrifnust af litríkum og röndóttum fötum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já það var svona klæðnaður einmitt á reynitrjánum á Silfurtorgi hér í fyrra. En í Danmörku þá eru þau klædd í strápils yfir vetrartímann.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.6.2012 kl. 22:26

2 Smámynd: Eyjólfur Jónsson

Verður það ekki bölvað basl að klæða greni?

Eyjólfur Jónsson, 13.6.2012 kl. 23:40

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Hahahahahaha

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.6.2012 kl. 23:49

4 identicon

Það er minnsta málið að klæða greni enda eina trjátegundin sem fílar að vera í skokk.

Bergur Ísleifsson (IP-tala skráð) 14.6.2012 kl. 07:40

5 identicon

Þetta tré ætti að vera í busum í það minnsta


DoctorE (IP-tala skráð) 14.6.2012 kl. 09:18

6 Smámynd: Jens Guð

  Ásthildur Cesil,  takk fyrir fróðleiksmolana.

Jens Guð, 14.6.2012 kl. 10:24

7 Smámynd: Jens Guð

  Eyjólfur,  er grenið ekki notað innanhúss sem jólatré?

Jens Guð, 14.6.2012 kl. 10:26

8 Smámynd: Jens Guð

  Bergur,  ég hafði grun um þetta.

Jens Guð, 14.6.2012 kl. 10:26

9 Smámynd: Jens Guð

  DoctorE,  eða í skosku pilsi.

Jens Guð, 14.6.2012 kl. 10:27

10 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Hahahaha!!!

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 14.6.2012 kl. 10:55

11 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Líst betur á pilsið, þá er hægt að kíkja undir, annars tíðkaðist það heima á Húsavík í denn að klæða trén í strigapoka á veturna og veja upp greinar við stofn svo þær brotnuðu ekki undan snjóþunga, þá voru líka trén ung og veik.

Ásdís Sigurðardóttir, 14.6.2012 kl. 14:01

12 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Reyndar er hann ekki með fullri reisn!!

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 14.6.2012 kl. 19:02

13 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Hann yrði nú fljótur að jafna sig ef við mundum rölta framhjá saman Ásthildur :):)

Ásdís Sigurðardóttir, 14.6.2012 kl. 20:35

14 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Hahahahahaha

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 14.6.2012 kl. 21:22

15 Smámynd: Jens Guð

  Ásdís (#11),  þetta var gert víðar fyrir norðan.

Jens Guð, 15.6.2012 kl. 00:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband