19.6.2012 | 21:16
Bjargaðu lífi þínu með þessari vitneskju!
Ljón getur verið hættulegt. Einkum getur það verið manneskjunni hættulegt. Miklu hættulegra en til að mynda hæna. Það sem gerir ljón hættulegt er að í þess huga er manneskjan aðeins matur. Þokkalega vel úti látinn hádegis- eða kvöldverður (fer eftir því hvað klukkan er hjá því). Á ferðalögum erlendis er veruleg hætta á að rekast á ljón. Þau eru út um allt: Í Afríku, Asíu og Ameríku. Kannski víðar.
Ljón í veiðihug gerir leifturárás (blitzkrieg, kalla Þjóðverjar það). Ljónið sprettir úr spori, reynir að snúa bráðina niður með fólskubrögðum og bítur hana á barkann.
Til að verjast slíkri árás er eitt til ráða: Um leið og ljónið stekkur á þig er lag að skutla sér eldsnöggt til hliðar og aftur eftir ljóninu, grípa neðst í annan afturfót þess og hefja þegar í stað að nudda fótinn. Á augabragði - á einu augabragði (eins og Sigmundur Ernir myndi orða það) - hættir ljónið að hugsa um þig sem matarbita og tekur að hugsa hlýlega til þín sem notalegs fótanuddstækis.
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkar: Ferðalög, Heilbrigðismál, Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt 20.6.2012 kl. 18:48 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Furðulegur ágreiningur
- Örstutt og snaggaralegt leikrit
- Týndi bílnum
- Herkænska
- Sér heiminn í gegnum tönn
- Dularfulla kexið
- Ókeypis utanlandsferð
- Hlálegt
- Undarlegar nágrannaerjur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
Nýjustu athugasemdir
- Furðulegur ágreiningur: Lika má líkja þessu við útlenda ferðamenn í Reynisfjölu. jensgud 14.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Rétt eins og útlenskum ferðamönnum hættir til að vanmeta glæpsa... Stefán 14.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Stefán (#13), útlenskum ferðamönnum hættir til að vanmeta hæt... jensgud 14.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: En hvað er að ske í Færeyjum núna Jens ? Færeyingar eru jú þekk... Stefán 14.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Stefán, takk fyrir innleggið. jensgud 14.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Ég bjó alveg nógu lengi í Svíþjóð til að geta sagt að svíar eru... Stefán 13.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Bjarni, þetta er snúið. jensgud 13.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Rukka gesti fyrir kaffið! Verður varla flokkað sem gestrisni. H... Bjarni 13.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Grímur, takk fyrir fróðleiksmolana. jensgud 12.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Stefán (#5), ég þekki ekki til þarna hjá Play. Vonandi gengur... jensgud 12.9.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.9.): 19
- Sl. sólarhring: 27
- Sl. viku: 862
- Frá upphafi: 4159699
Annað
- Innlit í dag: 17
- Innlit sl. viku: 695
- Gestir í dag: 17
- IP-tölur í dag: 16
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Nú slóstu öll met!! Þessi mynd er alveg óborganleg.
Sigurður I B Guðmundsson, 19.6.2012 kl. 21:35
Hehe..góður.
hilmar jónsson, 19.6.2012 kl. 21:59
Já sæll!!! no way. Aftur á móti hef ég heyrt að í svona tilfellum leggst maður niður og þykist vera dauður. Ljón og önnur rándýr leggja sér ekki hræ til munns. Rétt eins og músin í mínum eðalhænsnakofa. Þegar ein hænan réðist á hana, þóttist hún vera steindauð og lá á bakinu með allar fjórar lappir út í loftið, þegar ég koma að. Og hænan umsvifalaust missti allan áhuga. Mér þótti þetta skrýtið, þar sem ekkert sást á músinni. Svo ég lét hana vera. Næst þegar ég kom inn í kofan var hún auðvitað horfinn, nema heldur áfram að skjótast á sínum stað rétt eins og áður, með sínum maka. Hún þekkti sem sat lögmálið.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.6.2012 kl. 22:28
Hinsvegar má geta þess að karldýrið veiðir ekki. Það er ljónynjan sem veiðir og karlinn liggur á meltunni og bíður eftir matnum. Þannig að sko!!!! þetta er sennilega í dýragarði.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.6.2012 kl. 22:29
Sigurður I.B., ég vil leggja mitt af mörkum til að fólk sé ekki étið af ljóni.
Jens Guð, 19.6.2012 kl. 22:47
Hilmar, takk fyrir innlitið.
Jens Guð, 19.6.2012 kl. 22:47
Ásthildur Cesil, það er rétt hjá þér að það virkar eins og í tilfelli músarinnar að þykjast vera dauður. Eins virkar í einhverjum tilfellum að bjóða rándýrinu barkann. Ég sá eitt sinn sjónvarpsþátt um að það virkar til að mynda ef hundur, úlfur og einhver önnur dýr ráðast á mann. Póstburðarfólki í Bretlandi er kennt þetta. Dýrið meðtekur það sem uppgjöf viðkomandi og virðir það.
Jens Guð, 19.6.2012 kl. 22:52
Ásthildur Cesil, fyrir örfáum dögum las ég að þetta sé ekki rétt með að karlljón veiði ekki sér til matar. Þau eru hinsvegar ekki eins viljug og ljónynjan að deila með sér matnum.
Jens Guð, 19.6.2012 kl. 22:54
Hér er það spurningin hvort er ljónheppið, ljónið að fá nuddið eða maðurinn að bjarga tórunni?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 20.6.2012 kl. 08:31
Axel Jóhann, góður!
Jens Guð, 20.6.2012 kl. 09:31
Ég er vanur að strjúka bara á þeim kviðinn. Þeim finnst það gott.
Theódór Gunnarsson, 20.6.2012 kl. 10:24
Theódór, takk fyrir það ráð.
Jens Guð, 20.6.2012 kl. 10:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.