Grćnlenski ţjóđhátíđardagurinn

  Nú, 21. júní, er ţjóđhátíđardagur Grćnlands haldinn hátíđlegur um allt Grćnland.  Jafnframt halda Grćnlendingar búsettir utan Grćnlands upp á daginn ţar sem ţeir eru staddir.  Einmitt líka í dag, 21. júní.  Af ţví tilefni syngur og spilar margur góđur Grćnlendingurinn óđinn um sólina,  Seqineq.  Magnađ sönglag úr smiđju ţungarokkssveitarinnar Piitsukkut.  Ţađ var hljóđritađ "live" í hljóđveri í einu rennsli.  Ég setti ţađ á v-norrćna safnplötu,  Rock from the Cold Seas, sem ég tók saman á tíunda áratugnum.  Ţađ er um ađ gera ađ syngja hraustlega međ.  Textinn er einfaldur:

Takuat seqineq nuisoq,

takuat aput aattoq,

takuat siku peeruttoq, takuat aasalersoruna.

Isivit takuai ilulissat immami,

isivit takuai imaq qillarissoq,

tassa illit nammineq

aamma uanga nunarput,

allanit tamanit kusanarnerusoq,

asanarnerusoq.

  Hćgt er ađ hlusta á fleiri spennandi lög (fyrstu 30 sek af hverju lagi) á Rock from the Cold Seas međ ţví ađ smella á ţessa slóđ:  http://www.emusic.com/listen/#/album/various-artists/rock-from-the-cold-seas/10825291/  (eđa:  http://music.ovi.com/in/en/pc/Product/Various-Artist-TUTL/Rock-from-the-Cold-Seas/3284076 ).

rock from the cold seas


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Emilsson

Gaman ađ sjá tengdason minn Kaj Lyberth ţarna í Jens´s Trio

Björn Emilsson, 21.6.2012 kl. 17:30

2 Smámynd: Jens Guđ

  Björn,  ţađ er gaman ađ frétt ţetta.  Piitsukkut er í miklu uppáhaldi hjá mér. 

Jens Guđ, 21.6.2012 kl. 20:06

3 identicon

Ţetta kalla ég alvöru texta.

Hann er jafn flottur aftur á bak og áfram.

Grrr (IP-tala skráđ) 21.6.2012 kl. 22:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.