Brenndu 800 hitaeiningum á hálftíma!

  Svona getur þú auðveldlega brennt 800 hitaeiningum - án þess að leggja á þig óþægilega mikla hreyfingu - á aðeins 30 mínútum.  Það eina sem til þarf er gott pizzudeig (fæst úti í næstu matvöruverslun eða bakaríi) sem þú fletur út í um það bil 41 centimetra hringlaga skífu.  Ofan á þessa skífu makar þú vænum skammti af pizzasósu.  Þar ofan á er raðað pepperoni, beikonbitum og allskonar.  Efst er hrúgað niðurrifnum osti yfir allt.

  Þetta er sett í snarpheitan ofn (lágmark 200 gráðu heitan) og látið bakast í 30 mínútur.  Þá ættu hitaeiningarnar í og á pizzunni að hafa skaðbrunnið.

brennd pizza


mbl.is Gengur hræðilega illa að léttast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Hahahahahahaha

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.6.2012 kl. 16:25

2 identicon

HAHAHAHAHAHA

ks (IP-tala skráð) 22.6.2012 kl. 17:14

3 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

he he he

Erla Magna Alexandersdóttir, 22.6.2012 kl. 19:50

4 Smámynd: Jens Guð

  Ásthildur Cesil,  takk fyrir innlitið.

Jens Guð, 22.6.2012 kl. 20:12

5 Smámynd: Jens Guð

  KS,  takk fyrir heimsóknina.

Jens Guð, 22.6.2012 kl. 21:01

6 Smámynd: Jens Guð

  Erla Magna,  takk fyrir að kíkja við. 

Jens Guð, 22.6.2012 kl. 21:02

7 identicon

http://www.facebook.com/photo.php?fbid=253747618072581

Björn (IP-tala skráð) 22.6.2012 kl. 22:58

8 Smámynd: Jens Guð

  Björn,  þaðan er þetta einmitt.

Jens Guð, 22.6.2012 kl. 23:22

9 identicon

Minnir mig á íþróttamann sem að sagði að þjálfarinn sinn hefði skipað sér að brenna margar hitaeingingar á stuttum tíma.

Íþróttamaðurinn kveikti í feita stráknum í hverfinu.

Grrr (IP-tala skráð) 22.6.2012 kl. 23:25

10 Smámynd: Jens Guð

  Grrr,  þetta er dálítið gróft dæmi.

Jens Guð, 23.6.2012 kl. 00:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband