Áríðandi að vita um dans

  Dans er listform.  Listform á tjáningu sem lýtur lögmálum strangs aga.  Það má ekki undir neinum kringumstæðum umgangast dans af kæruleysi eða með galgopahætti.  Slíkt er gróf móðgun við listagyðjuna.  Mikilvægt er að undirstrika alvöruna á dansgólfinu með því að setja upp svip einbeitingar,  innlifunar og ákveðni,  í stíl við þann sem konan á myndinni hefur náð fullkomnum tökum á.

danssvipurinn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ertu viss um að hún hafi verið að dansa? Mér sýnist frekar að hún hafi verið að sparka kallinum. Þá kemur oft þessi svipur.

Bergur Ísleifsson (IP-tala skráð) 28.6.2012 kl. 13:16

2 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Alls staðar treður nú Þóra sér!! Úpps, já já, ég veit að þetta má ekki "sorrý"

Sigurður I B Guðmundsson, 28.6.2012 kl. 15:10

3 identicon

Frábær svipur á stráknum fyrir aftan

Grrr (IP-tala skráð) 28.6.2012 kl. 22:39

4 Smámynd: Jens Guð

  Bergur,  jú,  fótastaðan bendir dálítið til þess.

Jens Guð, 28.6.2012 kl. 22:48

5 Smámynd: Jens Guð

  Sigurður I. B.,  það er í góðu lagi að gantast með forsetaframbjóðendur.  Það er bara gaman.  Ég myndi vilja sjá meira af svoleiðis í stað þeirrar heiftar sem er alltof áberandi í umræðunni um forsetaframbjóðendur.  

Jens Guð, 28.6.2012 kl. 22:51

6 Smámynd: Jens Guð

   Grrr,  já,  hann er líka að reyna að vanda sig.

Jens Guð, 28.6.2012 kl. 22:52

7 identicon

hahahaha get ekki hætt að hlæja

sæunn guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 1.7.2012 kl. 13:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.