19.7.2012 | 22:14
Forvitnileg mynd af Grímsstöðum 2026
Kínverjar hafa þegar fundað með færeyskum stjórnvöldum um að koma sér upp umskipunarhöfn í Færeyjum. Risastórri umskipunarhöfn. Hvers vegna funda Kínverjar ekki með íslenskum stjórnvöldum fyrst þeir hafa brennandi áhuga á umskipunarhöfn á Íslandi? Eða eru það bara Huang og félagar sem hafa áhuga á umskipunarhöfn á Íslandi? Er hugmyndin sú að það verði ein risastór umskipunarhöfn í Færeyjum og önnur á Íslandi? Þetta er dularfullt.
Eins og margoft hefur verið bent á þá hugsa Kínverjar í heilum og hálfum öldum en ekki í árum. Þannig lítur út tölvugerð kínversk mynd af Grímsstöðum á Fjöllum 2062.
Samkvæmt viðtölum í útlendum fjölmiðlum við Huang þá hefur hann þegar selt hinum ýmsu Kínverjum 100 hús á Grímsstöðum. Þar er um að ræða 100 blokkir, að því er virðist, því áætlað er að hvert hús hýsi um 3000 Kínverja (samtals 300 þúsund).
Athygli vekur að þessi hús hefur Huang selt áður en hann hefur leigt Grímsstaði. Og áður en ljóst er hvort honum verða leigðir Grímsstaðir. Það er snöfurlega að málum staðið.
Ef eða þegar Huang fær Grímsstaði leigða mun hann hefjast handa fyrir alvöru. Þá færist fjör í sölu á blokkum til Kínverja. Það er gaman. Það hefur lengi verið alltof rólegt á Grímsstöðum. Þar fyrir utan er áætlað að einhverjir Íslendingar fái vinnu við uppbygginguna. Kannski 3. Jafnvel fleiri.
Hér er nærmynd af dæmigerðum kínverskum blokkum.
Samkvæmt uppkasti að leigusamningnum munu Kínverjarnir varðveita gróður og náttúruna á Grímsstöðum, ásamt því að gera út á golfaðstöðu. 20 hæða blokk verður lögð undir þessi ákvæði.
Skoða hafnir á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Viðskipti og fjármál | Aukaflokkar: Ferðalög, Fjármál, Lífstíll | Breytt 20.7.2012 kl. 16:11 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
Nýjustu athugasemdir
- Passar hún?: Önnur og verri saga: ,, Litlu leikskólabörnin urðu fárveik af ... Stefán 22.1.2025
- Passar hún?: Jóhann, heldur betur! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Já þessar jólagjafir eru stundum til vandræða......... johanneliasson 22.1.2025
- Passar hún?: Sigurður I B, góð saga! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Bjarki, svo sannarlega! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Þetta minnir mig á... Manninn sem keypt sér rándýrt ilmvatn (ef... sigurdurig 22.1.2025
- Passar hún?: Ömmurnar eru með þetta, takk fyrir mig Jens bjarkitryggva 22.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Brjánn, takk fyrir þetta. jensgud 19.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: áhugaverður samanburður. https://www.youtube.com/watch?v=1651r_... Brjánn Guðjónsson 18.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guðjón, ef þú kannt ekki að meta meistaraverkin eftir Mozart, þ... Stefán 15.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 32
- Sl. sólarhring: 593
- Sl. viku: 1190
- Frá upphafi: 4121572
Annað
- Innlit í dag: 29
- Innlit sl. viku: 1012
- Gestir í dag: 29
- IP-tölur í dag: 29
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Hélt sem snöggvast að neðri myndin væri svona vegna þess að hún hefði ekki hlaðist inn eða skjákortið væri bilað hjá mér.
Þó það sé erfitt að ímynda sér að 300.000 Kínverjar komi hingað út af þessum áformum og eflaust er þetta sett fram í meira gríni en alvöru þó mér sýnist þetta alveg vera tæknilega mögulegt, er ágætt að bera saman íbúatölur Íslands og Kína með öllum tölustöfum.
Íslendingar: 320.000
Kínverjar: 1.300.000.000
Þó það kæmu ekki nema 39 þúsund Kínverjar hingað, sem er stór tala miðað við íbúafjöldann hér, Kínverjar yrðu meira en 10% íbúanna, er það bara dropi í hafi miðað við mannhafið í Kína. Fjöldi heimilislausra í Kína er 200 milljón manns, 39 þúsund er ekki nema 0,02% af þeim fjölda. Þó svo að heimilislausir séu ekki beint markhópurinn sem Nubo er eftir, er ljóst að mikil eftirspurn er eftir landrými í Kína og þessar tölur sýna samhengið. Því fleiri sem leita búsetu utan Kína því meira rými er fyrir þá sem eftir verða.
Nógu slæmur er hinn stjórnlausi straumur innflytjenda í landið, að það bætist ekki við tugþúsundir Kínverja á einu bretti. Þetta getur endað með að Íslendingar verði ekki til lengur sem þjóð og hinn norræni hluti okkar geti ekki sagt með neinum rökum að hann eigi tilkall til landsins, ef hann verður kominn í mikinn minnihluta.
Theódór Norðkvist, 19.7.2012 kl. 23:10
Sammála þér Theódór.
Helga Kristjánsdóttir, 20.7.2012 kl. 00:34
Þarna hlýtur að vera gert fyrir öflugum fangabúðum eins og tíðkast í málfrelsislausu Kína. Mér þætti því eðlilegt að framtíðarheimili knattspyrnudeildar Fram yrði fært þarna norður í stað þess að færa þá aðeins norður í Úlfarsárdalinn. Skrifa þetta í ljósi þess að knattspyrnudeild Fram heldur nú skoskum knattspyrnumanni, með því skemmtilega nafni Steven Lennon, nánast sem innanbúðarfangafanga. Lennon vill fara til KR, enda hefur hann metnað fyrir sína hönd sem knattspyrnumaður. En Fram vill frekar hafa hann hundóánægðan í sínum ,, fangabúðum ".
Stefán (IP-tala skráð) 20.7.2012 kl. 08:46
Ég má til með að senda þér lofsyrði fyrir þennan frábæra pistil.
Ef ungir Íslendingar taka svona á málum eins og þú ert að gera hér, þá vonast ég til að þjóðinni auðnist að halda landinu fyrir sig og missi það ekki í hendur á framandi þjóð, hversu ágæt sem hún annars er.
Ég ber mjög mikla virðingu fyrir Kínverjum. Þeir eru eftirbreytnisverðir í mörgu tilliti. Hafa átt fullt af heimspekingum sem má læra heil ósköp af.
Þeir eru eftir sem áður þjóð í framandi landi og mega alls ekki taka þessa eyju yfir, þó það sé létt verk fyrir þessa mannmörgu þjóð, að senda eina blokk af fólki hingað.
Ég er með kenningu um af hverju Kínverjar eru svona flínkir í borðtennis. Þessa kenningu hef ég sagt mörgum og þeim þykir það merkilegar fréttir.
Kenningin er sú, að Kínverjar búa við þröngt sambýli, og það er algjör opinberun fyrir það, að koma á borðtennisvöll og fá til ráðstöfunar fleiri fermetra, til að athafna sig á! Engir nágrannar eða hænsni sem trufla á þessum friðaða reit.
Þetta veldur svo mikilli aðsókn í þetta sport að úr verður þjóðaríþrótt, með tilheyrandi ofurspilurum.
Sigurður Alfreð Herlufsen, 20.7.2012 kl. 15:51
Theódór, það er margt sem vekur til umhugsunar í þessum vangaveltum hjá þér. Takk fyrir það.
Jens Guð, 20.7.2012 kl. 16:08
Helga, takk fyrir innlitið.
Jens Guð, 20.7.2012 kl. 16:08
Stefán, eftirnafn Lennons hljómar vel.
Jens Guð, 20.7.2012 kl. 16:09
Sigurður Alfreð, það er áreiðanlega eitthvað til í kenningu þinni um borðtennisleikni Kínverja.
Jens Guð, 20.7.2012 kl. 16:10
Þessi pistill þinn Jens er tær snilld. Takk kærlega.
Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráð) 20.7.2012 kl. 19:36
Pétur Örn, takk fyrir það og innlitið.
Jens Guð, 20.7.2012 kl. 20:02
Jens. Norðlendingar og restin af landsmönnum geta bara farið að hlakka til. "Gróðinn" virðist vera í höfn. En hverra höfn og fyrir hvern er ekki enn ljóst.
Þessar myndir og hugleiðingar þínar eru svo sannarlega tímabærar. En heimurinn er samt orðinn svo samtvinnaður, að ekki er mögulegt að reikna neitt út frá gamla tímanum og því sem þótti eðlilegt þá.
Það þarf hugarfars og siðferðisbreytingu á þessari jörð.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 21.7.2012 kl. 20:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.