6.8.2012 | 23:41
Veitingahússumsögn
- Veitingastaður: Fjöruborðið, Stokkseyri
- Réttur: Humarsúpa
- Verð: 2050 kr.
- Einkunn: ***** (af 5)
Ég var plötusnúður á Stokkseyri um helgina. Nánar tiltekið á Draugabarnum í Lista- og menningarmiðstöðinni. Það er önnur saga. Þessi saga snýr að veitingahúsinu Fjöruborðinu á Stokkseyri. Þegar maður er í nágrenni þess þá er nauðsyn að koma þar við. Þetta er einn besti veitingastaður landsins. Enda troðið út úr dyrum flesta daga. Útlend frægðarmenni eiga varla leið um Ísland öðru vísi en birtast í Fjöruborðinu. Stúlka sem vann þarna um tíma sagði mér að starfsfólkið kippi sér ekki upp við að afgreiða Clint Eastwood eða aðrar ámóta heimsþekktar stórstjörnur.
Næstum daglega lenda þyrlur á þyrlupalli þarna með útlenda auðmenn. Á dögunum var brosað að sádí-arabískri prinsessu sem kom í þyrlu og spurði hvort möguleiki væri á "Take away" nestispakka í Fjöruborðinu. Það er ekki siður þarna en var auðsótt mál.
Húsakynni Fjöruborðsins eru gamaldags timburhús með mörgum misstórum borðstofum. Það er "sjarmi" yfir þessu. Staðurinn er mitt á milli þess að vera fínn og millifínn. Þjónar eru á þönum í sérmerktum klæðnaði. Það er sama hvað mikið er að gera. Gesturinn finnur lítið fyrir því. Allt gengur hratt og örugglega fyrir sig. Ég hef reyndar lent í því að svo gestkvæmt sé að bið eftir lausu borði taki upp í 2 - 3 tíma. Þá er lag að panta borð og mæta aftur á tilsettum tíma. Þegar annríki er mest er verið að afgreiða upp í 800 gesti á einni helgi.
Ef þolinmæði er af skornum skammti er einnig hægt að skjótast á Eyrarbakka. Þar er frábær veitingastaður sem heitir Rauða húsið.
Góð humarsúpa er besta súpa í heimi. Toppurinn er humarsúpan í Fjöruborðinu. Gesturinn er varla fyrr sestur en hann fær á borð óumbeðið klakavatn. Því næst er komið með brauð ásamt þremur sósum. Ein er sæt. Önnur er hvít, fersk og bragðlítil. Sú þriðja er einhverskonar hvítlauks tómat-hummus.
Munnþurrkan er þykk tau-servíetta. Það er stæll. Borð eru svört og ódúkuð. Stólar eru ódekkaðir í stíl við svart timburhúsið.
Humarsúpan kemur í fullum djúpum diski. Ábót er í meðfylgjandi potti og er sama skammtastærð. Meðal manneskja getur varla torgað nema hluta af brauði og ábótinni er svo gott sem ofaukið. Nema til að veiða upp úr henni humarinn.
Það er reisn yfir því að hafa skammta svona ríflega. Það er blóðugt að geta ekki gert þeim öllum skil. Á móti vegur að hver biti og hver súpuskeið er lostæti.
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Ferðalög, Lífstíll, Viðskipti og fjármál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu athugasemdir
- Ólíkindatólið: Þá er það orðið morgunljóst að flugfélagið Play er farið á haus... Stefán 29.9.2025
- Ólíkindatólið: Svo lék Klaus Woormann á bassa með Manfred Mann, John, George, ... Stefán 28.9.2025
- Ólíkindatólið: Ég verð að bæta því hér við þótt það sé ekki alveg efni pistils... ingolfursigurdsson 27.9.2025
- Ólíkindatólið: Við bítlaaðdáendur getum samt verið þakklátir Astrid Kircherr f... Stefán 27.9.2025
- Ólíkindatólið: Jósef, alveg rétt! Fattleysi mitt er vandræðalegt. jensgud 27.9.2025
- Ólíkindatólið: Jens: Þeir spiluðu m.a. í Þýskalandi. Þar tók Stu saman við þý... jósef Ásmundsson 27.9.2025
- Ólíkindatólið: Ingólfur, góðar þakkir fyrir áhugaverða fróðleiksmola. jensgud 27.9.2025
- Ólíkindatólið: Stefán (#14), takk fyrir ábendinguna. jensgud 27.9.2025
- Ólíkindatólið: Mér finnst það mjög gott hjá þér Jens að fjalla um ofbeldishnei... ingolfursigurdsson 27.9.2025
- Ólíkindatólið: Skrifandi um John Lennon þá var plata hans Walls and Bridges te... Stefán 27.9.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 32
- Sl. sólarhring: 34
- Sl. viku: 1022
- Frá upphafi: 4161542
Annað
- Innlit í dag: 24
- Innlit sl. viku: 778
- Gestir í dag: 23
- IP-tölur í dag: 21
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Fékk mér súpudisk þarna um daginn. En súpan var of sölt fyrir minn smekk en góð var hún og öll þjónustan til mikils sóma. Mæli með þessum stað.
Sigurður I B Guðmundsson, 7.8.2012 kl. 12:49
Ældi einhver í diskinn?
Siggi Lee Lewis (IP-tala skráð) 7.8.2012 kl. 18:04
Hef ekki smakkað súpuna, en drottinn minn hvað humarinn er orðin slappur hjá þeim.
hilmar jónsson, 7.8.2012 kl. 20:03
Sigurður I.B., saltbragð af súpunni er gott í þynnkunni.
Jens Guð, 7.8.2012 kl. 21:09
Siggi Lee, nei, ég er næstum viss um að svo er ekki.
Jens Guð, 7.8.2012 kl. 21:10
Hilmar, ég sleppti humrinum í ár. Langaði meira í súpuna. Humarinn var lostæti í fyrra.
Jens Guð, 7.8.2012 kl. 21:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.