Fćreyska innrásin

  Fćreyskir listamenn verđa áberandi á Menningarnótt í Reykjavík á morgun (laugardag).  Ţeir eru misţekktir hérlendis en allir stórkostlegir og hátt skrifađir heimafyrir - og víđar.  Fyrst skal frćgasta nefna Eivöru.  Hún kemur fram á TÓNAFLÓĐI 2012 - stórhljómleikum rásar 2, Vodafone og Exton.  Ţar eru flytjendur kynntir sem "margir af dáđustu og vinsćlustu listamönnum ţjóđarinnar".

  Vissulega er Eivör einn dáđasti og vinsćlasti listamađur ţjóđarinnar.  Orđalagiđ hljómar eins og Eivör tilheyri íslensku ţjóđinni.  Hún gerir ţađ í raun - ţrátt fyrir ađ hún sé fćreysk.  Hún hefur enda veriđ ein af Íslensku dívunum, sem svo eru kallađar á hljómleikum og plötum Frostrósa.  Íslenska ţjóđin hefur tekiđ ţvílíku ástfóstri viđ Eivöru ađ í huga Íslendinga er hún ein af okkur.   Eivöru ţykir vćnt um ţađ.  

  Ađrir af dáđustu og vinsćlustu listamönnum ţjóđarinnar sem koma fram á Tónaflóđi 2012 eru KK,  Jónas Sigurđsson & Ritvélar framtíđarinnar, svo og Retro Stefán.  Ţetta er spennandi pakki.

  Í Hörpu tređur upp fćreyski trúbadorinn Hanus G.  Hann hefur veriđ ađ í hálfa öld eđa svo.  Semur afskaplega falleg lög.  Eivör hefur sungiđ ýmis lög hans inn á plötur og á hljómleikum.  Til ađ mynda  Á Kundi Á Tíđarhavi  (á fyrstu sólóplötu Eivarar).

  Takiđ eftir ađ allir syngja međ.  Ţannig er ţađ alltaf á hljómleikum Hanusar.  Allir syngja međ.  Hanus hefur stundum veriđ kallađur fćreyskur Megas.  Ekki vegna ţess ađ söngstíll ţeirra sé líkur.  Hann er ţađ ekki.  Ţađ er frekar út af ţví ađ ţeir eru á svipuđum aldri og njóta álíka virđingar/dýrkunar međal yngri tónlistarmanna jafnt sem annarra.  Hanus er ađ sumu leyti einfari í músík.  Hann hefur sent frá sér örfáar plötur.  Ég held ađeins tvćr eđa svo og eina kassettu. 

  Hljómleikar Hanusar eru einstćđ upplifun.  Ţar ríkir einlćgur og hrífandi flutningur á gullfallegum söngvum.  Ţađ er í stíl Hanusar ađ hann er á myndbandinu í bol merktum hljómsveitinni Sic.  Hún er ein ţyngsta ţungarokkshljómsveit Fćreyja.  Á fćreyskum ţungarokkshljómleikum má jafnan sjá Hanus í hópi áhorfenda. Ţó ađ músík hans í dag sé ljúf vísnamúsík ţá var hann endur fyrir löngu í rokkhljómsveitum.

  Hljómleikar Hanusar eru klukkan 17.00 í Kaldalóni í Hörpu.

  Lena Andersen kemur einnig fram í Hörpu.  Áđur en Eivör sló í gegn á Íslandi,  á hinum Norđurlöndunum og út um allt var Lena ţekktasti fćreyski tónlistarmađur utan Fćreyja.  Hún er ţokkalega vel ţekkt í Danmörku, Kanada og víđar.  Hún er magnađur lagahöfundur.  Plötur hennar eru fínar en hún er ennţá betri á sviđi.  Međ henni spilar Niclas á gítar.  Ég veit ekki af hverju mér finnst ađ strengjasveit spili sömuleiđis undir hjá Lenu.  Ég hlýt ađ hafa lesiđ ţađ eđa heyrt einhvers stađar.  Kannski dreymdi mig ţađ.

  Hér spilar Lena í eldhúsinu heima hjá sér á međan hún bíđur eftir ađ suđan komi upp á kartöflunum.

  Hljómleikarnir međ Lenu eru í Kaldalóni í Hörpu klukkan 19.00.  Ţađ er ókeypis inn á alla ţessa hljómleika.  

  Hanus hélt vel heppnađa hljómleika í Austurbć í Reykjavík 2002.  Lena hefur einnig haldiđ hljómleika hérlendis.  Ég man eftir henni á Grand Rokk og á Nasa.  Ég er ekki klár á ártölunum.

  Hanus og Lena skemmta jafnframt í Sendistofu Fćreyja í Austurstrćti.  Ţar er opiđ hús frá klukkan 14.00 til 18.00.  Bođiđ er upp á smakk á fćreyskum mat,  glerlistasýningu, málverkasýningu, kvikmyndasýningu og sitthvađ annađ.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Mćti, ekki spurning.

Sigurđur I B Guđmundsson, 17.8.2012 kl. 21:59

2 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Fögnum fćreysku innrásinni

Sigurđur Ţórđarson, 18.8.2012 kl. 10:34

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Takk fyrir ađ upplýsa okkur um ţessa frábćru fćreysku listamenn Jens minn.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 18.8.2012 kl. 11:43

4 identicon

takk,mćti á

Sendistovu Fćreyja

Arnar (IP-tala skráđ) 18.8.2012 kl. 18:10

5 Smámynd: Jens Guđ

  Sigurđur I.B., ţetta var góđ skemmtun.

Jens Guđ, 18.8.2012 kl. 22:40

6 Smámynd: Jens Guđ

  Sigurđur,  algjörlega!

Jens Guđ, 18.8.2012 kl. 22:40

7 Smámynd: Jens Guđ

  Ásthildur Cesil,  mín er ánćgjan.

Jens Guđ, 18.8.2012 kl. 22:41

8 Smámynd: Jens Guđ

  Arnar,  takk sömuleiđis.

Jens Guđ, 18.8.2012 kl. 22:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.