Tónlistarhátíđin Gćran ađ hefjast!

Gaeran 

  Á fimmtudaginn (21. ágúst) hefst tónlistarhátíđin Gćran á Sauđárkróki.  Síđan tekur viđ stanslaust fjör fram á sunnudagsmorgunn.  Hver stórstjarnan tekur viđ af annarri,  allt verđur á suđupunkti og Krókurinn mun iđa af lífi og fjöri.  Meira ađ segja fćreyska álfadrottingin,  Eivör,  tređur upp og verđur međ splunkunýjan og flottan disk, Room, í farteskinu.  Ţessi magnađi diskur kemur ekki út á heimsmarkađ fyrr en í nćsta mánuđi.  Íslendingar fá forskot á sćluna af ţví ađ viđ erum í klíkunni.

  Gildran og Dimma afgreiđa rokkiđ međal annarra.  Brother Grass afgreiđir blúgrassiđ (sjá:  http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1249208/ ).  Contagen Funural sjá um blúsinn.  Geirmundur Valtýs sér um skagfirsku sveifluna.  Skytturnar rappa.  Dúkkulísurnar syngja um svart-hvíta hetju og sápuóperuna Dallas (sem er víst komin á dagskrá hjá Stöđ 2).  Ţá er fátt eitt upp taliđ.

  Miđinn fyrir alla dagana kostar ađeins 5000 kall.  Ţađ er eins og inn á staka hljómleika í Hörpu og víđar.  Miđasala er á midi.is og Kaffi Króki.

  Dagskrá Gćrunnar hefst klukkan 20.00 á fimmtudaginn á Mćlifelli viđ Ađalgötu.  Ţar koma fram eftirtaldir sólóskemmtikraftar:   

* Dana Ýr
* Sóla og Sunna
* Sveinn Rúnar
* Ţorgerđur Jóhanna
* Fúsi Ben og Vordísin
* Myrra Rós
* Gillon
* Joe Dúbíus
* InkCity

Á föstudeginum spilar ţessi fríđi flokkur:

* Rock to the moon
* Brother Grass
* Sverrir Bergmann og Munađarleysingjarnir
* Eldar
* Gildran
* Hide your kids
* Eivör Pálsdóttir
* Sing for me Sandra
* Dimma
* Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar

Ball međ Gildrunni á Mćlifell strax eftir ađ hljómleikadagskrá lýkur.

Á laugardeginum sjá eftirtaldar hljómsveitir um herlegheitin:

* Art Factory Party
* Nóra
* Bee Bee and the Bluebirds
* The Wicked Stragners
* Dúkkulísurnar
* Lockerbie
* Death by toaster
* Skúli Mennski
* Skytturnar
* Contalgen Funeral

Ball á Mćlifell strax eftir ađ hljómleikadagskrá lýkur.

Ţađ er gaman á Króknum.  Skagfirđingar kunna ađ skemmta sér og öđrum og sletta úr klaufunum flestum betur.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Ţađ vantar bara: Sćtaferđir frá BSÍ!!!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 22.8.2012 kl. 22:35

2 Smámynd: Jens Guđ

   Ţađ eru stöđugar rútuferđir til og frá Sauđárkróki. Annars er lang skemmtilegast ađ fara á einkabíl í Skagafjörđ. Ţađ er svo margt skemmtilegt ađ sjá. Til ađ mynda útisundlaugina frábćru á Hofsósi.  Ađ ógleymdum veđursćlasta stađ Íslands á síđustu öld,  Hólum í Hjaltadal.  Ćskuheimili mitt var í útjađri Hóla.  Ég vissi ekki hvađ rok var fyrr en ég flutti suđur.  Inndalurinn er umkringdur tignarlegum fjallasal sem tryggir stöđugt blankalogn. 

  Í framhjáhlaupi vil ég undrast ađ Sauđkrćkingar séu stundum kallađir Sauđkrćklingar.  Mér dettur í hug ađ ţađ hafi upphaflega veriđ grín en er útbreitt í dag.  

Jens Guđ, 23.8.2012 kl. 00:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.