* Dana Ýr
* Sóla og Sunna
* Sveinn Rúnar
* Ţorgerđur Jóhanna
* Fúsi Ben og Vordísin
* Myrra Rós
* Gillon
* Joe Dúbíus
* InkCity
Á föstudeginum spilar ţessi fríđi flokkur:
* Rock to the moon
* Brother Grass
* Sverrir Bergmann og Munađarleysingjarnir
* Eldar
* Gildran
* Hide your kids
* Eivör Pálsdóttir
* Sing for me Sandra
* Dimma
* Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar
Ball međ Gildrunni á Mćlifell strax eftir ađ hljómleikadagskrá lýkur.
Á laugardeginum sjá eftirtaldar hljómsveitir um herlegheitin:
* Art Factory Party
* Nóra
* Bee Bee and the Bluebirds
* The Wicked Stragners
* Dúkkulísurnar
* Lockerbie
* Death by toaster
* Skúli Mennski
* Skytturnar
* Contalgen Funeral
Ball á Mćlifell strax eftir ađ hljómleikadagskrá lýkur.
Ţađ er gaman á Króknum. Skagfirđingar kunna ađ skemmta sér og öđrum og sletta úr klaufunum flestum betur.
Athugasemdir
Ţađ vantar bara: Sćtaferđir frá BSÍ!!!!
Sigurđur I B Guđmundsson, 22.8.2012 kl. 22:35
Ţađ eru stöđugar rútuferđir til og frá Sauđárkróki. Annars er lang skemmtilegast ađ fara á einkabíl í Skagafjörđ. Ţađ er svo margt skemmtilegt ađ sjá. Til ađ mynda útisundlaugina frábćru á Hofsósi. Ađ ógleymdum veđursćlasta stađ Íslands á síđustu öld, Hólum í Hjaltadal. Ćskuheimili mitt var í útjađri Hóla. Ég vissi ekki hvađ rok var fyrr en ég flutti suđur. Inndalurinn er umkringdur tignarlegum fjallasal sem tryggir stöđugt blankalogn.
Í framhjáhlaupi vil ég undrast ađ Sauđkrćkingar séu stundum kallađir Sauđkrćklingar. Mér dettur í hug ađ ţađ hafi upphaflega veriđ grín en er útbreitt í dag.
Jens Guđ, 23.8.2012 kl. 00:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.