23.8.2012 | 00:28
Gróft einelti í auglısingu
Mér er hlıtt til ritfangaverslunarinnar Griffils. Şegar ég vann í Síğumúla verslaği ég oft í Griffli sem var şá einnig í Síğumúla. Şağ var alltaf gaman ağ koma í Griffil. Eigandinn skemmtilegur (viğ spjölluğum oft um Bítlana) og starfsfólkiğ şægilegt. Vöruúrval fínt og ágæt verğ. Svo urğu eigendaskipti og verslunin flutt niğur í Skeifu. Ég held - en er ekki viss - ağ eigendaskipti hafi orğiğ fleiri.
Núna auglısir Griffill ağ ég kaupi skólavörur í Griffli. Auglısingarnar hefjast á orğunum "Şú kaupir skólavörurnar í Griffli." Şetta er ekki rétt. Ég kaupi engar skólavörur. Hvorki í Griffli né annars stağar. Mér er svo sem alveg sama um şessa röngu fullyrğingu. Verra şykir mér ağ í næstu setningu er fullyrt ağ sonur Egils versli ekki í Griffli heldur borgi meira fyrir skólavörur annars stağar. Svo er spurt: "Hvağ er ağ syni Egils?"
Sonur Egils kaupir skólavörur í ritfangaverslunum í sínu hverfi. Bensín er dırt og væri fljótt ağ éta upp sparnağ af şví ağ fara langt yfir skammt til ağ kaupa ódırari skólavörur. Şar fyrir utan er şví ranglega haldiğ fram í auglısingum ağ Griffill sé alltaf ódırastur.
Samkvæmt nıjustu verğlagskönnun ASÍ eru tvær ritfangaverslanir ódırari en Griffill. Sonur Egils hefur sjálfur sagt mér ağ 12 trélitir í pakka sem hann keypti í Europrice kosti 499 kr. en 699 kr. í Griffli. Á sama stağ keypti hann stílabækur á 180 kr. sem eru ódırastar á 285 kr. í Griffli.
Şağ er ekkert ağ syni Egils. Şetta er skır drengur og klár. Hann má şola şağ ağ daglega dynja á honum og skólasystkinum hans auglısingar frá Griffli um ağ şağ sé eitthvağ ağ honum. Şetta er einelti.
Meginflokkur: Viğskipti og fjármál | Aukaflokkar: Fjármál, Heilbrigğismál, Kjaramál | Breytt s.d. kl. 00:45 | Facebook
« Síğasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nıjustu færslur
- Sér heiminn í gegnum tönn
- Dularfulla kexiğ
- Ókeypis utanlandsferğ
- Hlálegt
- Undarlegar nágrannaerjur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eğa?
- Grillsvindliğ mikla
- Einn ağ misskilja!
- Ógeğfelld grilluppskrift
- Şessi vitneskja getur bjargağ lífi
- Sparnağarráğ sem munar um!
- Smásaga um hlıjan mann
- Sparnağarráğ
- Smásaga um tında sæng
Nıjustu athugasemdir
- Sér heiminn í gegnum tönn: Sigurğur I B, nú hló ég hátt! jensgud 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Viğ skulum vona ağ hún fái ekki tannpínu!! sigurdurig 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Jóhann, şağ er frábært ağ şetta sé hægt! jensgud 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: "Horfğu á björtu hliğarnar" söng Sverrir Stormsker hérna um ári... johanneliasson 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Stefán, heimurinn er orğinn ansi snúinn! jensgud 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: ,, Beinbrot fyrir beinbrot, auga fyrir auga, tönn fyrir tönn ,,... Stefán 15.8.2025
- Dularfulla kexið: Axel Şór, heldur betur! jensgud 9.8.2025
- Dularfulla kexið: "Af hverju ertu ağ gera mér şetta? Af şví ağ şú leyfir mér şağ"... axeltor 8.8.2025
- Dularfulla kexið: Ein helsta arfleyfğ Katrínar, eğa hvağ annağ ? Stefán 8.8.2025
- Dularfulla kexið: Stefán, ég held ağ kexrugluğu glæpagengin séu fleiri. jensgud 8.8.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.8.): 23
- Sl. sólarhring: 35
- Sl. viku: 810
- Frá upphafi: 4154403
Annağ
- Innlit í dag: 23
- Innlit sl. viku: 650
- Gestir í dag: 21
- IP-tölur í dag: 20
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skıringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Şağ verğur ağ stöğva şetta áğur en Egilssynir og önnur efnileg ungmenni hljóta varanlegan skağa af. Einnig auglısingarnar sem gefa bæği beint og óbeint í skyn ağ enginn sé klár í skólann nema hann hafi verslağ í IKEA. Şağ er líka gróf ağför ağ skólafólki, byggğ á órökstuddum dylgjum, sennilega sænskum.
Bergur Ísleifsson (IP-tala skráğ) 23.8.2012 kl. 03:35
goğur punktur, enda kenni ég syni mínum ağ "auglısingar" ljúga alltaf!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 23.8.2012 kl. 04:08
Anna lıgur greinilega ağ barni sínu.
Guğjón (IP-tala skráğ) 23.8.2012 kl. 08:03
Jens. Ég tók einmitt eftir şví (ef mér hefur ekki misheyrst), ağ einungis nokkrar bókabúğir voru taldar upp hjá şessari "verğkönnun" ASÍ. Şağ şótti mér frekar einhæf og villandi könnun.
Einelti og stéttarskiptingu læra börnin af fjölmiğlum, blekkingar-auglısingum og stjórnmála-elítunni, sem ber ábyrgğ á öllu bullinu.
Anna B. segir greinilega sínu barni satt. Şağ ættu allir foreldrar ağ gera.
M.b.kv.
Anna Sigríğur Guğmundsdóttir, 23.8.2012 kl. 09:01
Bergur, mæl şú manna heilastur
Jens Guğ, 23.8.2012 kl. 11:07
Anna Benkovic, ég hélt şetta líka şangağ til fyrir örfáum dögum. Şá glumdu viğ auglısingar um vegaframkvæmdir og şrengingar á Hringbraut og varağ viğ umferğartöfum. Ég hugsaği: "Auglısingar ljúga alltaf". En auglısingin reyndist vera sönn og rétt. Ég endaği fastur í umferğarteppu şví ağ şağ var búiğ ağ loka akgreinum.
Jens Guğ, 23.8.2012 kl. 11:12
Guğjón, şağ er innan skekkjumarka.
Jens Guğ, 23.8.2012 kl. 11:13
Anna Sigríğur, eru ritfangaverslanir nokkuğ fleiri en şetta? Şær eru meira og minna á sömu hendi. Ég kann ekki ağ greina şağ. En sem dæmi şá er - eğa var ağ minnsta kosti - Eymundsson, Penninn, Mál & Menning, Bókval (og kannski Griffill) eitt og sama fyrirtækiğ. Gott ef Oddi var ekki eigandinn um tíma.
A4 og Office 1 eru sama fyrirtækiğ.
Jens Guğ, 23.8.2012 kl. 11:19
Jens. Şetta er rétt athugasemd hjá şér. Şetta er ein og sama klíkan. Şağ finnast enn gamalgrónar bóka/ritfangaverslanir, sem ekki hafa stundağ kennitöluflakk og samkeppni-svik, eins og şessar "verslanir" sem ASÍ hefur tekiğ şátt í ağ auglısa.
Svo gleymist, eins og şú bendir á, ağ telja upp allar ağrar verslanir sem selja slatta af vörum fyrir skólabörn á haustin á lægra verği. Alla vega ef kennitölu-flakkiğ er tekiğ meğ í reikninginn. Almennir skattborgarar og heiğarlega rekin fyrirtæki borga skuldirnar sem kennitölu-flakkararnir skilja eftir sig.
Fjarğarkaup hefur t.d. stağiğ sig vel í ağ şjónusta skólabörn á haustin, og ekki haft şağ sem takmark ağ svindla á neinum, og veriğ heiğarlega rekiğ á sömu kennitölu frá upphafi.
M.b.kv.
Anna Sigríğur Guğmundsdóttir, 23.8.2012 kl. 12:02
Şiğ komiğ nú nokkuğ inn á şağ sem ég var ağ hugsa varğandi şessa skoğanakönnun á bókaverği. Vil ég şó ağeins hnykkja á meğ ağ réttast væri ağ birta meğ verğinu hve mikinn skuldaafslátt viğkomandi fyrirtæki hefur fengiğ hjá bönkunum og hver şeirra hafa risiğ upp úr öskustó kennitöluflakks og birgjasnuğs eins og t.d. téğ A4! Gaman væri ağ heyra í Bjarna Harğar um máliğ.
Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráğ) 23.8.2012 kl. 12:44
Anna Sigríğur, takk fyrir ağ benda á Fjarğarkaup. Şağ er góğ verslun.
Jens Guğ, 23.8.2012 kl. 15:46
Bjarni, şağ er rétt ağ sumar hafa ritfangaverslanirnar fengiğ ansi drjúgar afskriftir. Gott ef ekki allt upp á hundruğ milljóna. Şær sem ekki şurfa ağ borga skuldir sínar hafa meira svigrúm til lægra verğs en hinar sem standa skil á öllu sínu.
Jens Guğ, 23.8.2012 kl. 15:49
Umræğan bentir til şess ağ viğ ættum ağ kenna börnum okkar gagnrına hugsun. Um leiğ minnkar áhættan á ağ barniğ verği fyrir skemmdum af rugli foreldranna.
Guğjón (IP-tala skráğ) 23.8.2012 kl. 16:52
Guğjón, şağ er brınt ağ kenna börnum gagnrına hugsun. Ekki síst gagnvart auglısingum. En líka gagnvart foreldrum, kennurum, fjölmiğlum og hverju sem er.
Jens Guğ, 23.8.2012 kl. 22:36
Sigurbjörg Sigurğardóttir, 25.8.2012 kl. 14:33
Sigurbjörg, er ekki hægt ağ endurvinna allan şennan pappír einhvern veginn?
Jens Guğ, 25.8.2012 kl. 15:13
Bæta viğ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt ağ skrifa athugasemdir viğ færsluna, şar sem tímamörk á athugasemdir eru liğin.