7.9.2012 | 17:24
Bráðfyndið samtal í Hagkaup
Ég gerði mér ferð í Hagkaup í Skeifunni. Ég var þyrstur og langaði í Malt. Þegar gengið er inn í verslunina blasir við horn sem er blanda af upplýsingaborði og sjoppu. Ég bar upp erindið. Afgreiðsludaman var í þann mund að sinna því þegar háöldruð kona ruddist upp að hlið mér og kallaði á dömuna: "Getur þú hringt á leigubíl fyrir mig?"
"Alveg sjálfsagt," svaraði afgreiðsludaman glaðlega. Hún gerði þegar í stað hlé á samskiptum við mig og tók upp símtól. Sú gamla snérist á hæl og þrammaði í átt að útidyrunum. Hún fór hægt yfir. Afgreiðsludaman kallaði á eftir henni: "Hvert er nafnið?"
Sú gamla hægði á ferðinni og kallaði um öxl: "Ertu að tala við mig?"
Afgreiðsludaman kannaðist við það og ítrekaði spurninguna: "Já, ég er að spyrja um nafnið."
"Hreyfill," hrópaði sú gamla um leið og hún hvarf út um dyrnar.
Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkar: Ferðalög, Heilbrigðismál, Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 21:21 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 37
- Sl. viku: 1029
- Frá upphafi: 4111554
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 865
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
HAHAHAHAHAHAHAHA
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.9.2012 kl. 18:02
Ómar Ingi, 7.9.2012 kl. 20:56
Voðalegur dóni var afgreiðslustúlkan að afgreiða þig ekki fyrst... hihihi
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 8.9.2012 kl. 01:14
Ég á ekki broskall (-:
Helga Kristjánsdóttir, 8.9.2012 kl. 01:15
Ætli hún sé Bæjarleiðisdóttir??
Sigurður I B Guðmundsson, 8.9.2012 kl. 09:33
Ásthildur Cesil, ég hló líka.
Jens Guð, 8.9.2012 kl. 13:13
Ómar Ingi, takk fyrir innlitið.
Jens Guð, 8.9.2012 kl. 13:14
Já, mjög fyndið :)
En hefði afgreiðsludaman ekki átt að klára að afgreiða þig Jens, með maltið, áður en hún snéri sér að því að afgreiða fröken Hreyfil, sem hefur greinilega verið dálítið frek og utan við sig?
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 8.9.2012 kl. 13:26
Hún fór auðvitað alveg hárrétt að, lét gömlu konuna hafa forgang á undan þessum glæsilegla pilti á besta aldri. Það mættu fleiri sýna öldruðum kurteisi.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.9.2012 kl. 14:31
Góð saga, Jens ekkiguð.
Jón Valur Jensson, 8.9.2012 kl. 15:00
Jóna Kolbrún, ég hafði fullan skilning á því. Þeirri gömlu virtist liggja á. Hún hálf ruddi mér til hliðar. Var krúttlega ákveðin. Ég skemmti mér hið besta.
Jens Guð, 8.9.2012 kl. 21:08
Helga, ég sendi þér þá einn:
Jens Guð, 8.9.2012 kl. 21:09
Sigurður I.B., góður!
Jens Guð, 9.9.2012 kl. 00:42
Anna Sigríður, ég er aldrei að flýta mér. Óþolinmóðir viðskiptavinir í verslunum eru sjálfum sér verstir. Það hefur aldrei skipt mig máli hvort ég fæ afgreiðslu einhverjum mínútum fyrr eða síðar. Stundum lendi ég í röð með eina Malt dós á eftir manneskju með fulla innkaupakörfu. Þá er mér iðulega boðið að fara fram fyrir. Ég afþakka það ætíð. Kann samt vel við boðið. Ég held að það hafi verið Bob Marley sem sagðist ekki skilja orðin "tímapressa" og "tímahrak". Það kæmi alltaf tími á eftir nútímanum.
Jú, svona í ströngustu reglu hefði afgreiðsludaman átt að afgreiða mig á undan gömlu konunni. Ég ætla að afgreiðsludaman hafi metið aðstæður rétt. Ég var slakur en þeirri gömlu lá á að því er mér virtist. Ég tók ekki eftir því hvað hún hafði keypt. Það hefur verið eitthvað smálegt því að hún var ekki með innkaupakerru.
Mér þótti þetta bara vera skemmtilegt.
Jens Guð, 9.9.2012 kl. 00:54
Ásthildur Cesil, ég hafði fullan skilning á aðstæðum. Og hafði gaman af.
Jens Guð, 9.9.2012 kl. 00:55
Jón Valur, takk fyrir það. Og vissulega er ég ekki guð þó að stytt föðurnafn (Guðmundsson) hafi af skólasystkinum mínum á Laugarvatni orðið að þessum orðaleik í kjölfar vinsæls söngleiks, Jesú Krists Guðs. Fullt nafn mitt er Jens Kritsján Guðmundsson og það hljómar líkt Jesú Krists Guðs. Skólasystkinin brugðu á leik en Krists-nafnið féll einhverra hluta vegna út í tímans rás. Hitt festist við mig og ég kann því vel.
Jens Guð, 9.9.2012 kl. 01:02
hehehehe snilldarsaga,gamla þarf að nyta timann sem eftir er vel en þú kornungur maðurinn hefur nægan tima
sæunn guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 9.9.2012 kl. 11:39
Sæunn, þetta er rétt metið hjá þér.
Jens Guð, 9.9.2012 kl. 14:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.