Eivör á góđu flugi - međ eina bestu plötu ársins!

  Íslendingar - eins og fleiri - hafa tekiđ nýju plötu fćreysku álfadrottningarinnar,  Eivarar, Room,  afskaplega vel.  Platan náđi 1. sćti íslenska vinsćldalistans (söluhćst) og er nú í 2. sćti.  Lagiđ  Rain  hefur veriđ ofarlega á vinsćldalista rásar 2 og Bylgjunnar.  Trausti Júlíusson á Fréttablađinu gaf plötunni 4 stjörnur (****).  Ţađ sama gerđi Dr. Gunni á Fréttatímanum (****).  Einnig Helgi Snćr Sigurđsson á Morgunblađinu (****).  Ég gaf plötunni 4 og hálfa stjörnu (****1/2):  http://www.jensgud.blog.is/blog/jensgud/entry/1256404/

  Andrea Jónsdóttir á rás 2 gaf  Room  einkunnina 9,9 af 10.  Ţađ er ljóst ađ  Room  er ein af bestu plötum ársins 2012.

  Bókin um Eivöru kemur út í lok október (ef allt gengur samkvćmt áćtlun). 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Dásamleg list, sem viđ getum ekki lifađ án

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 14.9.2012 kl. 00:19

2 identicon

Jens, Ţessir dómar sem ţú nefnir ţar sem Eivör er ađ fá x margar stjörnur... Af hvađ mörgum stjörnum er ţađ? s.s. 4 af 5, 4 af 6, eđa 4 af 4?

Ţorsteinn Kolbeinsson (IP-tala skráđ) 15.9.2012 kl. 23:46

3 Smámynd: Jens Guđ

  Anna Sigríđur,  ţetta er flott plata.

Jens Guđ, 15.9.2012 kl. 23:59

4 Smámynd: Jens Guđ

  Ţorsteinn,  ţađ er í öllum tilfellum af 5 stjörnum.  Ţannig er hefđin hérlendis.  Danskir og fćreyskir fjölmiđlar eru dálítiđ fyrir 6 stjörnu einkunnir.  En ekki íslenskir fjölmiđlar.

Jens Guđ, 16.9.2012 kl. 00:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband