23.9.2012 | 21:08
Misheppnuð stækkun
Fyrir 100 árum eða svo fann Marís M. Gilsfjörð upp aðferð og smíðaði frumstætt tæki til að stækka fólk. Tækið var nánast aukaatriði. Galdraþulur voru í aðalhlutverki. Hann gat hvort heldur sem var lengt fólk eða stækkað á þverveginn. Á þessum árum voru Íslendingar almennt nettir. Það þótti ókostur í vindasömu veðri. Einkum í smalamennsku og göngum í hvassviðri.
Einn af þeim sem Marís stækkaði var ungur maður úr Svarfaðardal, Jóhann að nafni. Svo klaufalega vildi til að Marís sofnaði í miðju stækkunarferli (illar tungur segja vegna ölvunar). Þegar Marís rankaði við sér var Jóhann orðinn 2,34 metrar á hæð. Þaðan í frá gekk Jóhann undir nafninu Jói risi. Stærðinni fylgdu ókostir. Það þurfti að sérsauma á hann allan fatnað og skó. Hann fékk þó vinnu við að sýna sig í sirkusum í útlöndum. Marís gaf foreldrum Jóhanns 5% afslátt á taxta vegna mistakanna. Að auki gaf hann þeim stimpil með mynd af stjörnu og annan með broskalli.
Marís dró sig í hlé í kjölfar þessa atburðar. Sumir héldu því fram að hann skammaðist sín dálítið.
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Ferðalög, Lífstíll, Vísindi og fræði | Breytt 24.9.2012 kl. 12:28 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Furðulegur ágreiningur
- Örstutt og snaggaralegt leikrit
- Týndi bílnum
- Herkænska
- Sér heiminn í gegnum tönn
- Dularfulla kexið
- Ókeypis utanlandsferð
- Hlálegt
- Undarlegar nágrannaerjur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
Nýjustu athugasemdir
- Furðulegur ágreiningur: Lika má líkja þessu við útlenda ferðamenn í Reynisfjölu. jensgud 14.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Rétt eins og útlenskum ferðamönnum hættir til að vanmeta glæpsa... Stefán 14.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Stefán (#13), útlenskum ferðamönnum hættir til að vanmeta hæt... jensgud 14.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: En hvað er að ske í Færeyjum núna Jens ? Færeyingar eru jú þekk... Stefán 14.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Stefán, takk fyrir innleggið. jensgud 14.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Ég bjó alveg nógu lengi í Svíþjóð til að geta sagt að svíar eru... Stefán 13.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Bjarni, þetta er snúið. jensgud 13.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Rukka gesti fyrir kaffið! Verður varla flokkað sem gestrisni. H... Bjarni 13.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Grímur, takk fyrir fróðleiksmolana. jensgud 12.9.2025
- Furðulegur ágreiningur: Stefán (#5), ég þekki ekki til þarna hjá Play. Vonandi gengur... jensgud 12.9.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.9.): 19
- Sl. sólarhring: 24
- Sl. viku: 862
- Frá upphafi: 4159699
Annað
- Innlit í dag: 17
- Innlit sl. viku: 695
- Gestir í dag: 17
- IP-tölur í dag: 16
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Hahahahahahaha
En hvað með Didda dverg?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 23.9.2012 kl. 22:59
Axel Jóhann Hallgrímsson, 24.9.2012 kl. 06:55
Er þetta tæki enn til?
Þ. Saari (IP-tala skráð) 24.9.2012 kl. 07:33
En hélt hann áfram með stimplana? Mig leikur grunur um að langafi minn hafi verið farandstimpilsölumaður sem átti ferð um sveit langömmu minnar um svipað leiti, eða nokkrum árum síðar. Ég erfði forláta stimpil af henni með bókstafina MMG rista á skaftið. Kannski er Marís minn maður.
Jón í útlöndum (IP-tala skráð) 24.9.2012 kl. 16:41
Ásthildur Cesil, ég veit ekki hver það er.
Jens Guð, 24.9.2012 kl. 22:46
Axel Jóhann, takk fyrir innlitið.
Jens Guð, 24.9.2012 kl. 22:46
Þ.Saari, ég veit það ekki.
Jens Guð, 24.9.2012 kl. 22:46
Jón í útlöndum, ég hef lúmskan grun um að Marís sé afi þinn.
Jens Guð, 24.9.2012 kl. 22:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.