4.10.2012 | 01:55
Fáheyrður atburður - kollvarpar rótgróinni og viðurkenndri kenningu
Á föstudegi í síðustu viku sigldu skipverjar á færeyska varðskipinu Brimli - samkvæmt ábendingu - fram á konu eina frammi í firði. Hún var alein á lítilli jullu, rænulítil og utangátta. Allt vakti þetta mikla undrun. Og samt einkum það að konan var klæðalaus og engin föt í jullunni.
Skipsverjar hífðu nöktu konuna um borð og sigldu með hana til höfuðborgarinnar, Þórshafnar. Þangað komnir fóru þeir með konuna rakleiðis til frægrar prjónakonu. Prjónakonan dró þegar fram spunarokk og setti fyrir framan nöktu konuna. Þá brá svo við að þrátt fyrir neyð konunnar þá tókst henni með engu móti að læra að spinna. Neyðin kenndi ekki naktri konu að spinna.
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Lífstíll, Spil og leikir | Breytt 8.10.2012 kl. 00:22 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsældalisti
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
Nýjustu athugasemdir
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Sigurður I B, segðu! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Stefán, hún var einbúi og dugleg að hringja í útvarpsþætti. Á... jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Hún hefi nú alveg getað bætt fasteignagjöldunum við!!! sigurdurig 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Kerla hefur legið í símanum á milli þess sem hún hlúði að kindu... Stefán 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Jóhann, Anna frænka var snillingur! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Þetta kallar maður að bjarga sér og að vera snöggur að hugsa og... johanneliasson 16.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jóhann (#9), kærar þakkir fyrir þessa greiningu og umsögn. jensgud 12.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Ég er alltaf jafn hrifinn af því hvað þú svarar öllum athugasem... johanneliasson 11.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jósef, vinsældalistar og listar yfir bestu plötur eru ágætir s... jensgud 10.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Það er töluverður munur á vinsælarlistum og listum yfir bestu p... jósef Ásmundsson 10.4.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 15
- Sl. sólarhring: 58
- Sl. viku: 1202
- Frá upphafi: 4136253
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 998
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 12
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Þetta hefur greinilega ekki verið íslensk kona!!
Sigurður I B Guðmundsson, 4.10.2012 kl. 06:48
Ekki emdilega íslensk .... en þegar kuldanum brá af konunni heimtaði hún mat og vin, helst Chateau Lafitte og tösku frá Louis Vuitton. Hún hellti sér nú í að skoða færeysku almannatryggingalögin, stjórnarskrána og ýmislegt fleira. Krafðist hún alklæðnaðar frá Sand og Karen Millen. Guggi skór fylgdu.
Að svo mæltu lýsti hún því yfir að hún ætti rétt á ýmsum bótum og styrkjum frá ríkinu og þar eð hún tilheyrði öðru trúfélagi en eyjarskeggjar krafðist hún þess að fá lóð undir hof þar sem hún gæti iðkað trú sína skv. sínum venju. Hún fékk lóðina en þar eð ríflegar félagslegar bætur hennar dugðu naum til hofsbyggingarinnar réð hún lögmann til að höfða má gegn ríkinu og var til stefnt til fjárframlags úr sjóðum eyjarskeggja. Allt gekk þetta eins og í sögu.
Því næst stofnaði konan stjórnmállaflokk sem hafði það að aðalmarkmiði að hækka laun allra vinnandi manna á eynni um 50% þegar í stað. Þetta gekk einnig eftir. Nokkru síðar varð fjárþurrð í eynni og nauðsynjavörur illfáanlegar.
Stjórnmálaflokkur kvensunnar hafði í millitíðinni frétt af alþjóðlegum samtökum ríkja þar sem peningar voru sendir heim til fólks í A-3 umbroti og allt sem menn þúrftu að gera var að rífa eða klippa eftir strikalínunni og fara síðan í verslunina og sækja sér mat eða bensín á bílinn.
Konan og félagar hennar af sama trúar- og þjóðerni höfðu nú tekið öll völd og gengu í þetta alþjóðlega velferðarfélag. Samtökum þessum var stjórnað af félagi sem hafði einkaleyfi á sérstakri gerð prentvéla sem gátu prentað litaðan pappír með fallegum vatnsmerkjum.
Lifðu nú allir í sátt og velmegun eftir þetta.
Guðmundur Kjartansson, 4.10.2012 kl. 09:40
Gaman af svona hugarflugi með sannleikskorni.
Ásdís Sigurðardóttir, 4.10.2012 kl. 11:34
Guðmundur, var þetta Ingibjörg Sólrún???
Sigurður I B Guðmundsson, 4.10.2012 kl. 11:34
Sigurður I.B., nei, hún veit ekki einu sinni hvar Ísland er.
Jens Guð, 4.10.2012 kl. 20:45
Guðmundur, bestu þakkir fyrir þessa skemmtilegu hugleiðingu.
Jens Guð, 4.10.2012 kl. 20:46
Ásdís, takk fyrir innlitið.
Jens Guð, 4.10.2012 kl. 20:46
Sigurður I.B. (#4), er hún ekki að stilla til friðar í Afganistan? Á sínum tíma þegar hún var utanríkisráðherrar flöndruðu þau Geir Haarde um heiminn og söfnuðu atkvæðum fyrir gjörsamlega óraunhæfrar og fáranlegrar smölun fyrir sæti Íslands í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Veruleikafyrringin var slík að yfir 1000 milljónum króna í erlendum gjaldeyri var varið í ruglið. ISG fór til Afganistan á þessu flandri og sagði eftir á að hún hefði öðlast betri skilning á ættbálkadeilum þar um slóðir. Það var nokkuð dýrkeyptur skilningur talinn í erlendum gjaldeyri sem síðan var ekki lengur til þegar Seðlabanki Íslands sveif á hausinn.
Eftir stóð þó betri skilningur á ættbálkadeilum í Afganistan.
Jens Guð, 4.10.2012 kl. 20:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.