4.10.2012 | 22:43
Vandræðaleg staða
Sauðfé á undir högg að sækja víðar en í snjósköflum á Norðurlandi, eystri og vestri.
Þessi norski sauður flæktist í rafmagnslínu á láglendi og trylltist. Áður en hann vissi af hékk hann á horni í 5 metra hæð. Þegar hrúturinn kynntist rafmagnslínunni fyrst var hún óþægilega nálægt jörðu þar. Þegar æði hljóp á hrútinn - við að festa horn í línunni - fór allt úr skorðum Hann gat aðeins hlaupið í eina átt og línan fjarlægðist jörðu.
Vitni voru að atburðinum. Þau gerðu viðvart. Hrútnum var því bjargað úr prísundinni áður en illa fór. Hann hefur verið niðurlútur síðan og skammast sín fyrir að hafa verið svona mikill sauður.
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Fjármál, Lífstíll, Viðskipti og fjármál | Breytt 5.10.2012 kl. 16:32 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsældalisti
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
Nýjustu athugasemdir
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Sigurður I B, segðu! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Stefán, hún var einbúi og dugleg að hringja í útvarpsþætti. Á... jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Hún hefi nú alveg getað bætt fasteignagjöldunum við!!! sigurdurig 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Kerla hefur legið í símanum á milli þess sem hún hlúði að kindu... Stefán 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Jóhann, Anna frænka var snillingur! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Þetta kallar maður að bjarga sér og að vera snöggur að hugsa og... johanneliasson 16.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jóhann (#9), kærar þakkir fyrir þessa greiningu og umsögn. jensgud 12.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Ég er alltaf jafn hrifinn af því hvað þú svarar öllum athugasem... johanneliasson 11.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jósef, vinsældalistar og listar yfir bestu plötur eru ágætir s... jensgud 10.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Það er töluverður munur á vinsælarlistum og listum yfir bestu p... jósef Ásmundsson 10.4.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 2
- Sl. sólarhring: 29
- Sl. viku: 1174
- Frá upphafi: 4136269
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 978
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Þegar ég bjór út í Glasgow 65 - 66, var Marianne Faithful ung og falleg stúlka hún var kölluð stúlkan með silkiröddina. Hún hafði einstaklega fallega rödd. Svo féll hún fyrir Jagger og fór í dópið og var í mörg ár forfallinn, en sem betur fer náði hún sér upp, en röddinn var farin. En svona er lífið, rétt eins og hjá hrússa greyinu, ekki furða að hann trylltist hver myndi ekki geta það að hengjast svona upp á hornunum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.10.2012 kl. 23:06
Hann er hálf kindarlegur, er hann á "snúrunni"?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.10.2012 kl. 01:45
Þetta sannar hvað rollur eru heimskar.
HelgiG (IP-tala skráð) 5.10.2012 kl. 14:14
Ásthildur Cesil, ég varð að leyfa þessu lagi með MF fylgja með þó það væri í engu samhengi við umfjöllunarefnið. Mér finnst þetta svo skemmtilegt lag að mig langaði til að hafa það þarna svo ég gæti smellt því í gang af og til.
Mér þykir þessi ráma rödd hennar dáldið töff. En það hlýtur að hafa verið henni áfall að tapa fögru silkimjúku röddinni. Hún var orðin útigangsmanneskja í Soho í London þegar það gerðist, heróín- og kókaínfíkill.
Ég á nokkuð margar plötur með MF, bæði með mjúku röddinni og þeirri rámu. MF tók saman við ungan trommara í einni af fyrstu pönksveitunum, The Vibrators. Það átti sennilega einhvern þátt í því að á pönk- og nýbylgjuárunum tilheyrði hún þeirri deild. Þegar ég var með pönkplötubúðina Stuð á Laugarvegi keyptu pönkararnir plöturnar hennar um leið og þeir keyptu plötur með Sex Pistols og The Clash.
Jens Guð, 5.10.2012 kl. 20:49
Axel Jóhann, hann er vissulega kindarlegur "á snúrunni".
Jens Guð, 5.10.2012 kl. 20:50
HelgiG, þetta er hrútur en ekki rolla.
Jens Guð, 5.10.2012 kl. 20:50
Já ég held að söngur hennar hafi fengið meiri vídd eftir að hún missti silkimjúku röddina sína. Reynsla og comeback gerir alltar eitthvað, reynsla er eitthvað sem situr eftir.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 5.10.2012 kl. 21:19
Ásthildur Cesil, hún náði að spila ótrúlega vel úr dæminu með þessa sködduðu rödd. Færði sig úr mjúku vísnasöngvadeildinni yfir í hráa nýbylgju sem smellpassaði við rámu röddina. Hún hitti í mark í tíðaranda þess sem virkaði best á árunum í kringum 1980. Þegar nýbylgjan fjaraði út steig hún einnig gott skref með því að syngja lög úr gömlum óperettum eftir þýska tónskáldið Kurt Weill. Þá var einmitt að rísa upp bylgja í poppinu með áhuga fyrir Kurt Weill: Tom Waits, Nick Cave, Lou Reed, Nína Hagen, Bogomil Font... Allir að syngja þessa gömlu þýsku óperettusöngva og MF var eins og á heimavelli með sína rámu rödd.
Til gamans má geta að hljómborðsleikari MF til fjölda ára er sonur Rogers Waters úr Pink Floyd. Hann spilaði m.a. með henni á frábærum hljómleikum á Broadway í Ármúla. Það er einmitt rétt hjá þér að MF nýtti sér reynsluna. Hún tæklaði þetta á reynslunni.
Jens Guð, 5.10.2012 kl. 22:21
Nákvæmlega flott kona með reynslu.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.10.2012 kl. 00:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.