Einn góđur um Pekka og Ekka

  Ţennan brandara um finnsku félagana Ekka og Pekka sá ég á fésbókinni.  Ég hljó svo dátt viđ lestur hans ađ ég verđ ađ leyfa honum ađ kitla hláturtaugar ykkar líka:

  Ekka og Pekka voru úti á vatninu í tuttugu stiga frosti. Ekka spyr: "Hvers vegna ertu ekki međ lođhúfuna ţína?"

  Pekka svarar: "Hefurđu ekki heyrt um stórslysiđ á Heiđarvatni í fyrravetur?"

   - Nei, hvađ gerđist?

   - Viđ vorum ţarna tveir vinir, Sćnski Björn og ég.  Báđir međ lođhúfurnar.

   - Og hvađ?

   - Sćnski Björn bauđ upp á snafs og ég heyrđi ţađ ekki.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Hahahahaha

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 7.10.2012 kl. 11:53

2 Smámynd: Jens Guđ

  Takk fyrir innlitiđ.

Jens Guđ, 9.10.2012 kl. 04:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband